Vísir - 10.01.1962, Blaðsíða 13
V t S I R
13
Miðvikudagur 10. jan. 196k
1 k v ö l d :
20.00 Varnaðarorð, — nýr þátt-
ur á vegum Slysav.arnafé-
lags Islands: Gunnar Frið
riksson forseti félagsins
flytur inngang að þættin-
um.
20.05 Tónleikar: Georg Feyer
leikvtr Vínarlög á píanó
20.20 Kvöldvaka:
a) Lestur fornrita: Eyr-
byggja saga; V. (Helgi
Hjörvar rithöfundur).
b) Islenzk tónlist: Lög
eftir Björgvin Guðmunds-
son.
c) Bergsveinn Skúlason
flytur síðari hluta frá-
söguþáttar síns um Hösk-
uldsey.
d) Þorsteinn skáld frá
Hamri talar um Hákonar
mál Eyvindar skáldaspill-
is og les.
21.45 Islenzkt mál (Dr. Jakob
Benediktsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Upplestur: „Stjörnustein-
ar“, saga eftir Rósu B.
Blöndals; fyrri hluti -
(Björn Magnússon les).
22.30 Næturhljómleikar: Sinfón
ía um hafið eftir Vaug-
han Williams (Fílharmón
íski kórinn og hljómsveit-
in í Lundúnum flytja. —
Einsöngvarar: — Isobel
Baillie og John Cameron.
Stjórnandi: Sir Adrian
Boult.)
23.45 Dagskrárlok.
—Blöðogtímarit—
V e ð r i ð
Eitt skemmtilegasta alþýðu-
tímarit hér á landi er Veðrið,
sem nú hefir komið út í 6 ár.
1 2. hefti 6. árgangs er m.a.
sagt frá þvi, er loftsteinn féll
til jarðar á Siglufirði, þá er
Úr ýmsum áttum eftir Jón Ey-
þórsson, Skýrstrokkur yfir
Reykjanesi eftir Pál Bergþórs
son, Sjö sólir á lofti eftir Hlyn
Sigtryggsson, Hitastig yfir
Keflavík eftir Jónas Jakobsson,
Vor og sumar 1961 eftir Öddu
Báru Sigfúsdóttur, öll él birtir
upp um síðir eftir Þórð Krist-
leifsson og ýmislegt fleira, allt
til fróðleiks og skemmtuhar. —
Utgefandi er Félag ísl. veður-
fræðinga, en ritnefnd skipa Jón
Eyþórsson, Flosi H. Sigurðs-
son, Páll Bergþórsson og Hlyn-
ur Sigtryggsson.
★
Menntamál
Þriðja og síðasta hefti 34.
árgangs Menntamála barst
blaðinu fyrir nokkru og er þar
um mikið lesmál að ræða og
fjölbreytt um áhugamál kenn-
ara og annara uppalenda. Hér
skulu taldir höfundar greina 1
heftinu: Bjarni Vilhjálmsson,
Brandur Jónsson, Gestur O.
Gestsson, H. J. Gjessing, Guðm.
Þorláksson, Gylfi Þ. Gíslason,
Ingibjörg Stephensen, Jón Giss
urarson, Jón R. Hjálmarsson,
Jónas B. Jónsson, Jónas Jó-
steinsson, Páll Aðalsteinsson,
Páll Bergþórsson, Pálmi Jósefs
son og Valgarður Briem. Rit-
nefnd Menntamála skipa Árni
Þórðarson, Helgi Þorláksson
og Pálmi Jósefsson, en ritstjóri
er dr. Broddi Jóhannesson. —
Vinna þeir allir hið mesta
starf, svo sem sjá má á hverju
hefti tímaritsins.
Stjörnubíó hefur sýnt ensk-amerísku stórmyndina „Sumarást-
ir“ eftir metsölubók Francoise Sayan síðan á annan í jólum
við ágceta aðsókn. Aðalhlutverk leika Daivid Niven, Deborah
Kerr og Jean Seberg. Nú er að verða hver síðastur að sjá
þessa mynd, því að liún er sýnd í dag í síðasta sinn.
B Hh
DAS-happdrættis
1 fyrradag var dregið í DAS
happdrættinu og féllu vinning-
ar þannig:
3ja herb. íbúð Ljósheimum 20
tilbúin undir tréverk kom á
nr. 38853. Eigandi Álfheiður
Óladóttir, Vesturgötu 52.
2ja herb. íbúð Ljósheimum
20 tilbúin undir réverk kom
á nr. 30471. Ekki náðst í eig-
andann.
2ja herb. íbúð Ljósheimum
20 tilbúin undir tréverk kom
á nr. 9286. Eigandi Ellert Ket-
ilsson, Glaðheimum 26.
— 10478 — 11669 — 14687 —
18556 — 19829 — 19943 —
25454 — 26441 — 26778 —
29023 — 30169 — 30428 —
31949 — 32296 — 32489 —
32907 — 33642 — 35337 —
37632 — 38942 — 39343 —
40635 — 42440 — 42770 —
43450 — 43617 — 44490 —
49946 — 51468 — 51732 —
52215 — 53349 — 53820 —
53§18 —. 54719 — 59477 —
61982.' iu (Bírt án ábyrgðar).
Fréttatíflcynning
Fréttatilkynning frá dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu
Fulltrúarnir . Isleifur Árna-
son, Guðmundur Jónsson,
Bjarni K. Bjarnason, Emil
Ágústsson og Þór Vilhjálms-
son hafa verið settir borgar-
dómarar í Reykjavík frá 1. þ.
m. að telja í samræmi við lcg
nr. 98 23. desember 1901. Sam-
kvæmt þeim lögum skulu vera
5—7 borgardómarar í Reykja-
vík og er einn þeirra yfir-
borgardómari. Áður hefur ver-
ið tilkynnt, að Einar Arnalds
hafi verið skipaður yfirborgar-
dómari.
~k
ræknihokasatn IMSl
Iðn.skolahúsinu er opið siib
virka dagft kl 13—19 'ierr.n
'auerardaga kl 13—15
MMS3MDMMD
Slysav'irOs.uian si ipir ali-
an sólarnrmeinn Lækr.avörður
Kl 18—fe Sími 15030
4sgt imssuin Bergsraðastr 74,
ipið priðiu-. t'lmmtu. og sunnu
laga kl 1.30—4 — Listasatn
ffiinars lónssonar er rpið a
sunrtra og miðvikud kl 13:3«
— 15:30 - ÞjóðminjasafnJO ei
opjf a sunnud., fimmtud., og
laugardögum kl 13:30—16 -
Minjasatr Reykjavikur, Skúla
tún) 2, opiö ki 14—16, uemp
mánudaga Listasafn Islands
opið daglega kl 13:30—16 -
Bæjarbókasafn Reykjavtkui
sími 12308 Aðalsafniö Þlng
noltsstræt' 29A: Otlán kl 2—
10 alla vrrka daga, nema laug
ardaga kl. 2—7. Sunnud. 5—7
Lesstofa: 10—10 alla virks
daga, nema laugardaga 10—7
Sunnud. 2—7. — Utibúið Hólm
garði 34: Opið 5—7 alla virk8
daga, nema laugardaga. — Oti
bú Hofsvallagötu 16: Opið 5,30
—7,30 alla virka daga, neme
laugardaga
Þá hefur hraöamœlirinn ■
minn aðeins sýnt helming-
inn af hraðanum, en getur
ekki verið að það sé vegna
þess, að ég hafði meðvindt 1
BÓN- og
ÞVOTTASTÖÐIN
KLÖPP
Skulagötu.
S 1 M I
1-02-52
Opel Caravan Stationbifreið
kom á nr. 24441. Eigandi Guð-
laugur Kristmundsson, Grana-
skjóli 4.
Moskvitch fólksbifreið kom
á nr. 44137: Eigandi Bæringur
Sigvarðsson, Ægissíðu við
Kleppsveg.
Húsbúnaður fyrir 10.000 kr.
4412 — 14530 — 14707 — 36397
— 45374.
Húsbúnaður fyrir 5.000 kr.:
134 — 446 — 2330 — 3586 —
3951 — 4276 — 4287 — 5532
Höfum á boftstólum vfir 250 vörutegundir
frá 8 íslenzkum verksmiftjum
Brœðraborgarstig 7 f I U 1 I • ,| Sími SS160 (S linur)
Reykjavik J M V M IfGyKJaVIK Simnefni: SAVA.
RIP KIRB Y
Bftir: JOBN PRENTIOE
og FRED DIOKENSON
xguess
WE CAN SPARE'
A FEW CUPFULS.
XWASSHOEINS
THE HORSE
WHEN IT
KICKER..ANP Á
v ...ANR.. A
TAKE IT
EASY, A)R.
MULLISAN.
YOU'LL BE
ALL RISHT..
OH
SIR /
IOOK!
Hann er að koma til 2) — Eg var að járna hest-
Rólegur Mulligan. Þér ná-
meðvitundar.
inn, þegar hann sparkaði og ið yður bráðlega . . .
• • • °g . . .