Tölvumál - 01.11.1985, Blaðsíða 4

Tölvumál - 01.11.1985, Blaðsíða 4
4 11.15 Notagildi neta og þjðnusta, sem I boði er. Birgitta Carlsson 12.00 Matarhlé, sýnd tenging við erlend net. 13.30 Viðmiðunarlíkön fyrir net, ISO/OSI. Peter Villemoes, forst.maður, Danmörku 14.10 Fjarnet, X.21, x.25 (Wide area networks). Alf Engdal, rannsðknastjðri, Noregi 14.50 Nærnet (Local area networks). Arild Jansen, deildarstjðri, Noregi 15.30 Kaffihlé 15.45 Sérstök viðfangsefni tengd þjðnustu við notendur: Skráaflutningur: Einar Lövdal, Noregi M H S (boðflutningskerfi) Lars Backström, forst.maður, Finnlandi 16.45 Umræður og fyrirspurnir. 17.00 Námstefnu slitið. öll erindin verða flutt á ensku. Námstefnustjðri: Páll Jensson, forstöðumaður Reikni- stofnunar Háskðlans. Þátttökugjald á námstefnuna er Kr. 1.800,00. Fyrir félaga Sýrslutæknifélagsins, háskðlafðlk og starfsmenn rannsðknastofnana ríkisins, kr. 1.500,00. Innifalið I þátttökugjaldi er: útdrættir úr flestum erindunum, hádegisverður og kaffi. Nemendum x tölvunarfræði og rafmagnsverkfræði er heimilt að sitja sxðari hluta námstefnunnar (frá kl. 13.30) án endurgjalds, á meðan húsrúm leyfir. Þátttaka tilkynnist til Skýrslutæknifélagsins í s£ma 82500 í síðasta lagi miðvikudaginn 20. nðvember n.k. *******************************************************

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.