Tölvumál - 01.11.1985, Blaðsíða 6

Tölvumál - 01.11.1985, Blaðsíða 6
6 PRÓFESSOR 1 TÖLVUNARFRÆÐI Dr. Jðhann Pðtur Malmquist, varaformaður Skýrslutækni- félag Islands hefur verið settur prðfessor 1 tölvunarfræðum við Háskóla íslands. Prðfessorembættin x tölvunarfræðum við H.I eru nu tvö, það fyrsta var stofnað haustið 1982 er Dr. Oddur Benediktsson var skipaður fyrsti prðfessorinn I nefndum fræðum. Dr. Jóhann hefur setið £ stjðrn Skýrslutæknifélagsis frá 1981 og ritnefnd TÖLVUMÁLA frá 1983. Hann varð stödent frá Menntaskðlanum á Akureyri vorið 1970. Lauk B.S. prðfi frá Carroll Collage, Wisconsin árið 1973 með aðaláherslu á stærðfræði og eðiisfræði, auk tölvufræði. Ph.D. gráðu í tölvufræði 1979 með aðaláherslu á gagnasafnsfræði. Doktorsritgerð Jðhanns fjallaði um "Storage Allocation for Access Path Minimazation in Network Structured Data Bases." Ásamt kennslustörfum við Háskðla Islands undanfarin ár hef Dr. Jóhann verið deildarstjðri hjá Fjárlaga- og hagsýslustofnun, þar sem hann vann meðal annars að þv£ að koma á samræmdri stefnu £ einkatölvumálum hjá rikinu. -kþ. ******************************************************* FRÉTTIR AF FÁT FÁT stendur fyrir Félag áhugamanna um tölvuendurskoðun og er eins og nafnið bendir til félagsskapur áhugamanna. Það var stofnað af 16 einstaklingum haustið 1981. Þá höfðu farið fram hér á landi og erlendis 4 námskeið £ endurskoðun á tölvuunnum verkefnum og öryggismálum tölvuvinnslu. Félagsmönnum hefur verið að smá fjölga og eru þeir römlega 40. FÁT hefur gengist fyrir samfelldri fræðslustarfsemi, frá þv£ að félagið var stofnað. 1 framhaldi af þv£ hélt FÁT ráðstefnu á Akureryi laugardaginn 26. oktðber s.l. Ráðstefnan fjallaði um öryggismál tölvuvinnslu og er hön fyrsta ráðstefnan, sem fjallar um þessa málaflokka hér á landi. Framsöguerindi voru fjögur. Tryggvi Jðnsson, viðskiptafræðingur og lögg. endurskoðandi talaði um ytra öryggi £ rekstri tölvumiðstöðva. Sigurður Jðnsson, viðskiptafræðingur um innra eftirlit tölvukerfa. Þorkell Þorsteinsson deildarstjðri um

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.