Vísir


Vísir - 14.02.1962, Qupperneq 2

Vísir - 14.02.1962, Qupperneq 2
2 VJ.S1R Miði.vikudagur ,14. í.eþrúar 19,62 fnLJ'n i H1 ‘n i rn */.y///A \ i z////////// i i ////////// \ \ Á Iaugardaginn var glímd Skjaldarglíma Ármanns og lauk henni með sigri,'.Trk'dáiá Óíaftsonar. Hér sést Geir Hallgrímsson borgarstjóri afhenda Trausta Ármannsskjöldinn. Guðmundur setti nýtt met á Í.S.Í. mótinu Bætti metið í fjórsundi um 7 sekúndur í gærkvöldi héldu sundmenn f.S.f.-mót til minningar afmæli sambandsins. Erlingur Páls- son, yfirlögrcgluþjónn, setti mótið með ræðu og gat hins mikla starfs Í.S.Í. í þógu sund- íþróttarinnar. Erlingur sagði S.S.Í. hafa frá stofnun, árið 1951 viðurkennt alls 249 íslandsmct, og að öllum líkind- um mundi það 250. verða sctt á þessu móti. Svo fór þó ekki, því eina metið, sem sett var, fjórsundsmet Guðmundar Gísla sonar verður líklega ekki viðurkennt sem met, heldur skráð. Benedikt G. Waage flutti ávarp áður en mótið sjálft hófst. Afhenti hann við það tækifæri Guðmundi Gíslasyni afreksmerki Í.S.f. fyrir að setja 10 íslandsmet á árinu 1961 Er það 4. sinn, sem Guðmund- ur fær merkið. Mótið sjálft var heldur ris- litið. Þannig eru þau flest orð- in, sundmótin, undantekning þó, er erlenda gesti ber að garði. í 100 metra bringusundi sigraði Hörður Finnsson nokk- uð örugglega, eftir mjög út- færðan fyrripart. Á tímabili „stakk hann“ Árna Þór Kristjánsson, „af“. Síðari hlut- ann var hann ekki eins harður, skipti sér um of af Árna, leit jafnvel aftur og missti sek- úndubrot úr sínum annars ágæta tíma. Sigurinn var hins vegar öruggur. Engin stúlknanna gat orðið til þess að ógna Hrafnhildi í 100 m. bringusundi. Skag- firzka stúlkan Svanhildur Sig- urðardóttir, kornung^ kom þó þægilega á óvart með því að taka annað sætið á ágætum tíma, og bætti tíma sinn fró Sundmeistaramótinu á dögun- um um 2 og hálfa sekúndu. Guðmundur náði góðum tíma í 50 m. skriðsundinu, og var ekki langt frá metinu. Sama gildir um 50 m. baksund. Þar var Guðmundur hinn öruggi sigurvegari á ágætum tíma. Hrafnhildur vann 50 m. skrið sund kvenna á ágætum tíma, og ágætur stíll hennar í skrið- sundinu var áberandi. Sveit Í.R. var öruggur sigur- vegari í 4x50 metra skriðsundi karla, og Í.B.K. í 4x50 metra bringusundi kvenna. Er ræst var í fjórsundið, 3. riðil, mátti manni verða ljóst að 6 ára gamalt met Péturs Kristjánssonar mundi nú fjúka.Ekki fyrir honum sjálf- Frh. á 7. s. Skozka ktiattspyrnan f skozku knattspyrnunni urðu úrslitin um helgina m. a. þessi: Dundee—Motherwell 1:3. Raith Rovers—Rangers 1:3. þessi skilyrði. McLean hin unga stjarna St. Mirren skoraði eina mark liðsins. Staða 6 efstu og 6 neðstu lið- anna í I. deild er þessi: St. Mirren—Dundee United 1-:1. Efstu liðin: L. U M St. Athyglisvert er að bæði topp- Dundee 23 18 62:33 39 liðin töpuðu, Dundee tapaði nú Rangers 23 16 64:24 36 í fyrsta skipti síðan í september Dunferm. 24 14 59:32 32 í deildinni, og það á heimavelli. Hearts 24 14 45:34 32 Orsökin er eflaust vanmat leik- Celtic 23 13 59:29 31 manna eftir tapið gegn St. Kilmarnock 24 11 55:45 28 Mirren. Dundee heldur foryst- unni með 3 stig yfir Rangers og Neðstu liðin: 11 umferðir eftir. L U M St. St. Mirren lék í Love Street St. Mirron 24 7 39:59 19 og gerði jafntefli á velli, sem Stirl. Albion 24 6 26:54 16 var eitt flag og vart leikandi á, Raith Rovers 24 5 33:55' 15 og höfum við fregnað að vinur Airdrionians 25 5 42:67 14 okkar Þórólfur hafi ekki verið St.Johnstone 25 4 21:47 14 mjög ánægður með að leika við Falkirk 23 5 23:47 13 I ® Johnny Crossan er 22 Evlendar fréttiv O Golfáhugamaður kom að tali við Íþróttasíðuna og sagði það ekki allskostar rétt, að körfuknattleiks- maðurinn Wilt Chamberlain væri tekjuhæstur allra íþróttamanna, það væri golf- leikarinn Arnold Palmer. Þetta mun rétt vera. f blaði einu sáum vér frétt þar sem segir að Palmer hafi unnið golfkeppni í Phoenix, Ari- zona í 269 höggum, — 12 höggum undan næsta kepp- cnda. Þá er og sagt að árs- tekjur Palmers á síðasta ári hafi farið upp í 275.754 dali, og er þess getið að tveir aðrir golfleikarar hafi grætt meira á leiknum. © Fjögur hundruð áhorf- endur tóku sér fari frá Liege, Belgíu, til Glasgow, til að horfa á leik Glasgov Rang- ers og liðs þeirra Standard Liege, sem fram fer í dag. Á miðvikudaginn var, unnu Standardmenn heima í Belg- íu 4—1. ára gamall fri, sem leikur með Standard. Crossan var bannfærður til lífstíðar frá brezkri knattspyrnu. Mun dómurinn yfir honum hafa stafað af einhverjum ólög- legum flutningi ynilli félaga. Málið hefur nú verið tekið upp að nýju og væntanlega verður Crossan sýknaður. Sunderland, Chelsea og fleiri stórfélög eru að reyna að tryggja sér þennan góða ' knattspyrnumann, sem á miðvikudaginn hefndi sín eftirminnilega á brezkri knattspyrnu og átti aðalþátt- inn í sigri Standard og skor- aði tvö markanna. @ Stanley Matthew ei ekki af baki dottinn í knatt- spyrnunni þrátt fyrir háan aldur. Ástralíumenn hafa nú boðið honum 250 sterl- ingspund fyrir hvern leik. alls 8 leiki, sem hann á að leika í vor. Matthew hefui á þessu mikinn áhuga, eink- um þar eð sonur hans, Stanley yngri, er mikil stjarna í tennis og verðui einmitt í Ástralíu í vor é mótum sem þar verða hald- .R. og unnu Á sunnudagskvöldið Iéku ÍR og íþróttafélag stúdenta og KFR—ÍKF. Báðir leikirnir unnust ineð miklum stigamun. ÍR vann 82—35, eitthvert mesta burst sem orðið liefir um langt skeið á móti hér, og KFR vann liina ungu körfuknattleiksmenn frá Keflavík með yfirburðum 66—38. Það mátti brátt greina mikla yfirburði ÍR-inga gegn hinu sundur lausa akademiska liði en ÍR-Iiðið Hólmsteinslaust skor- aði hvað eftir annað. Helgi Jó- hannss. var drýgstur í fyrri hálfleik, skoraði 14 stig en ekkert í þeim síðari. Hálfleik lauk með 47—12. Síðari hálf- leikurinn var ekki eins ein- stefnukenndur en yfirburðir engu að síður og leiknum lauk með 82—35 sem fyrr greinir. KFR ætlaði ekki að brenna sig á flugvallarpiltunum að þessu sinni, en þeir töpuðu svo sem menn muna fyrir þessum kornungu efnilegu piltum í hraðkeppninni á dögunum. Nú tóku KFR-ingar leikin í sínar hendur og unnu örugglega 66—38 og var sigurinn vitan- lega verðskuldaður. —jbp—

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.