Vísir - 14.02.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 14.02.1962, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. febrúar 1962 V í S I R 3 þeir gætu orðið atorku- menn á öðru sviði, til þess að þjóðfélagið láti sig ekki nokkru skipta, hvaða störf þeir velja sér. Þess vegna er starfs- fræðsla og leiðbeiningar um stöðuval miklu mik- ilvægara atriði en menn gera sér yfirleitt grein (yi*. oy Reykjavíkur- b^í, > Vftt;o fynr nokkru fyrstur bæja á landinu til að efna til starfs- fræðslu. Þar gefst unglingum kostur á að kynnast þeim störfum, sem unn- in eru í þjóðfélaginu, hvaða skilyrði þarf helzt til að inna þau vel af hendi, og loks hvað bera má úr býtum í hinum ýmsu atvinnugreinum. Eru nokkur ár, síðan fyrst var efnt til starfs- fræðslu hér og á sunnu- daginn var sérstaklega ráðizt í að kynna hin ýmsu störf við sjávarút- veginn. Myndir þær, sem hér fylgja, eru frá starfs- fræðslu sjávarútvegsins, og sýnir hin stærsta, hvernig umhorfs er í fiskiðjuveri, en l\inar sýna annars vegar fisk- mat, og er fiskmatsmað- Fátt er eins mikilvægt fyrir æskumennina, sem eru að vaxa úr grasi, og að þeir geti gert sér grein fyrir því, hvaða lífsstarf muni þeim hent- ugast, þegar fram líða stundir og þeir gerast virkir aðilar í þjóðfélag- inu. Það er of algengt, að menn lendi á rangri hillu> sem kallað er, og verði þar jafnvel van- sælir hálfdrættingar, er ur að útskýra matið fyr- ir unglingunum, en hin er af kraftblökkinni, sem svo oft og mikið er talað um í sambandi við síldveiðarnar. — Á þeirri mynd má sjá til vinstri Davíð Olafsson fiskimálastjóra (snýr baki að Ijósmyndaran um) og Sigurð Svein- björnsson, forstjóra. — (Myndirnar tók Ijós- myndari Vísis. — I.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.