Vísir - 14.02.1962, Page 4

Vísir - 14.02.1962, Page 4
4 V í S I R Miðvikudagur 14. febrúar 1962 :' : ■■'•í&i í': $ liPPli og Danir, en Norðmenn eru líkari okkur. Annars eiga Svíar snjöllustu háðfugla Norðurlanda. Méistari þeirra var Engström, — hann eyði- lagði sértrúarflokkana með skopinu. Einu sinni teiknaði hann mynd af kerlingu í Hjálpræðisher, sem var að Suðurlandi en annars staðar. skortur á vanta Þó er minna þar um vísna- gerð en víðast annars staðar á landinu. Sunnlendingar gera ekki nærri eins mikið af vísum og t. d. Þingeyingar, — en þeir hafa þó sína tal- ent-menn, sem beita talent- inu í hófi en vel þegar þeir beita því. — Þekktirðu ekki Einar SÖLUtlVlBOÐ: Reykjavík. Þ. ÞORGRÍIIjSSON & CO BORGARTLIVI 7 - SÍMI 22235 skopskyn7 — Hver finnst þér veju einkenni íslenzkrar fyndni í samanburði við fyndni ann- arra þjóða? — Það er nú eins og allir vita, — meinfyndnin'er ein- kenni íslendinga. Ég hef kannað þetta nokkuð, vegna þess, að það hefur komið til tals að gefa út úrval af ís- lenzkum skopsögum og þýða þær á dönsku. — Við eigum ekki til sama létta húmorinn VARMAPLAST einangrun í plötum gegn hita og kulda —■ á veggi, loft og gólf. Gunnar á Selalæk hefir nú gefið fslenzka fyndni út 25 sinnum. Eg bað hann um að skreppa upp á ritstjórn Vís- is og segja mér eitthvað um það, hvernig þetta skemmti- lega og mjög svo sérkenni- lega skopsagnasafn hefði orðið til. Gunnar var auðvit- að fús til að tala við Vísi: — Eg var eitt ár ritstjóri Vísis, sagði hann, — þá var eg við lögfræðinám í Háskólanum, en komst að raun um það, að eg gat ekki haft ritstjórn- arstarfið í hjáverkum. Svo eg kaus að halda áfram nám- fyndni, sem við ætluðum að rabba. Þetta skopsagnarít stendur á tímamótum, þeg- ar það hefur komið út 25 sinnum, og þegar svo er kom ið, og maður lítur yfir allan búnkann, þá ætti að fara að vakna skilningur á því, að starf Gunnars á Selalæk hefur verið mikilvægara en margur hyggur, því að hér hefur hann safnað saman nærri 4000 gamansögum og vísum. Það væri ekki lítill skaði að missa þetta og margt væri glatað, ef Gunnar hefði ekki fest það á blað. inu og sleppti hinni virðu- legu stöðu. — En hvernig líkaði þér blaðamennskan? \ — Ég man það ekki, nema ég.man, að Vísir seldist allt- af betur ef það var einhver gamansöm grein í honum. Blöðin ættu að birta meira af slíku efni. ★ En það var um íslenzka — Svo á ég auðvitað til margar vísur og sögur til viðbótar, en þær eru bara ekki birtingarhæfar, segir hann. Ég fæ enn fremur stöðugt aðsent efni, svo að ég gæti haldið þessu áfram í annan aldarfjórðung. ★ — Hafðirðu snemma á- huga á gamansögum? — Já, og gamansemina hef ég frá móður minni Ingigerði Gunnarsdóttur. Ég drakk í mig sögur og hafði yndi af að segja öðrum þær. — Heldurðu að Rangæing- Gunnar á Selalæk. — En hvenær datt þér í hug að fara að gc-fa út skop- sagnir? — Ja, það var nú nokkuð ævintýralegt. Ég var stadd- ur við skál með þeim Magn- úsi Ásgeirssyni og Tómasi frænda mínum Guðmunds- syni og við byrjuðum að segja sögur og það leið ekki á löngu áður en ég kaffærði þá með hverri skopsögunni á fætur annari. Þangað til Magnús spyr steinhissa á öllu þessu söguflóði, hvers vegna ég gefi ekki út bók með þessum sögum. Svo ég lét til leiðast og settist niður og skráði undir eins einar 50 sögur og eftir nokkra daga var komið efnið í fyrstu bók- ina af íslenzkri fyndní. Síð- an hefur þetta alltaf komið af sjálfu sér og hefur útgáf- an verið mjög auðveld. Menn fóru að senda mér sögur úr öllum landshlutum. Engan get ég þó nefnt öðrum frem- ur, nema hinn ágæta húmor- ista Stefán Vagnsson í Skagafirði, sem hefur sent mér fleiri sögur en nokkur annar maður. Aðstoðarmað- ur minn við útgáfuna er Halldór Vigfússon. ★ PÍPU- EINANGRUN Plötustærðir eru 50 cm. x 100 cm. Þykktir: 1 cm, %”, %”, 1” 1 %”,' 2”, 2%”,- 3”, 4” og 5”. ar séu gamansamari en aðrir landsmenn? — Ég er ekki frá því að það séu fleiri komikerar í Rangárvallasýslunni og á Benediktsson, þegar hann var sýslumaður í Rangár- vallasýslu? — Jú, ég þekkti hann vel, við vorum líka flokksbræður í Landvörn. Hann gat verið býsna skemmtilegur maður, en hafði slæman ágalla, að endurtaka oft sömu söguna. — Það er náttúrlega dauðasynd í( augum húmor- istans. — Já, það er dauðasynd. VARMA Fyrir heitar' og kaldar pípur. 50 cm. lengd, 25 mm. vegg- þykkt. — Framleidd fyrir eftirtaldar pípustærðir: 1” 1%”, 1%”, 2” og upp í 5” þykktir. Hljóðeinangrar vatnsrásirn- ar. Stöðvar vatnsþéttingu. Þolir 80° hita. Verksmiðjan, ARMA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.