Vísir - 14.02.1962, Page 6

Vísir - 14.02.1962, Page 6
6 V 1 S 1 R Miðvikudagur 14. febr. 1962 Um málverkasýningu Isleifs Konráðssonar. Flestir gerast listamenn, þegar sjötugur karl hefur það sér til afþreyingar, varð mér á að hugsa, þeg- ar ég las um það í blöðun- um að sá aldni maður Is- leifur Konráðsson hefði opnað sýningu á föndur- myndum sínum Ég gat þó ekki stillt mig um að fara á sýningu hans í Bogasaln- um, og varð meira en lítið undrandi á að sjá það, sem þessi fullorðni maður hef- ur að sýna með myndum sínum. Isleifur Konráðsson er engum öðrum líkur í mynd um sínum, en hann stað- festir fullkomlega þau gömlu visdómsorð að tvisv ar verður gamall maður bam. Myndir hans eru bamslega einlægar, en þó sýna þær ótvírætt að þar er skapfesta lífsreynds manns, sem frá mörgu hef- ur að segja. Hann leggur höfuðáherzlu á, að prédika um kærleika og bræðralag. Það er stórfenglegur pré- dikari þessa dagana í Boga sal Þjóðminjasafnsins. Engin kirkja er svo fagur- lega skreytt sem Bogasal- urinn er nú af ísleifi Kon- ráðssyni og maður verður betri maður af að koma þar inn og dveljast þar nokkra stund. Hvít englaský — blóm- ofin fjöll — spegilslétt höf — mannelskir fuglar, sem aldrei hafa komizt í snert- ingu við drápstól menning- arinnar. En Isleifur prédikar um fleira en guðdóminn. Ofviðri fór yfir Evrópu. Ofviðri mikið fór yfir mik- inn hluta Evrópu í fyrradag. Að minnsta kosti 5 menn biðu bana. Tvö skip fórust og mörg urðu að leita hafnar. 1 Lankarshire í Suður-Eng- landi var veðurhæðin mest. Náði Vindhraðinn 200 km á klst., en í bayersku ölpunum í Suður-Þýzkalandi upp í 160 km. Víða brotnuðu leiðslu- staurar og lokuðust sam- gönguleiðir af þeim sökum. I Skagarak tók vestur-þýzkan sjóliða út af tundurspilli. Á Bretlandi fórust a.m.k. 3 menn. 1 Hollandi feykti vind- urinn manni á reiðhjóli út í skipaskurð og drukknaði mað urinn. Þök tók af húsum í Hollandi og þorp einangruð- ust. Ofviðrið olli miklu tjóni á húsum í Danmörku. Mörg norsk, sænsk og austur-þýzk skip leituðu hafnar á Norður- Jótlandi. Flest komust í höfn fyrir mesta veðrahaminn. Á vesturströnd Jótlands braut veður og sjógangur i spón mörg sumarhús. Á Fjóni gekk á með haglskúrum og í „Kon- gens Have“ í Óðinsvéum sleit tvö gömul tré upp með rótum. Hann segir okkur einnig fögur og bamsleg ævin- týri, um tröll og hulda vætti. Hann hvetur til ætt- jarðarástar og trúar á föð- urlandið. Landið okkar er umvafið dýrð skapaf'ans. Alls staðar er líf og ang- andi gróður. Jafnvel bjarg- snasir við yzta haf hafa upp á auðlegð að bjóða. Ég hef sótt flestar mál- verkasýningar, sem hér hafa verið haldnar í hart- nær tvo tugi ára, en ég hika ekki við að segja frá því, að engin sýning hefur snortið mig á jafn áhrifa- ríkan hátt sem sýning þessa öldungs. Mér kemur ekki til hugar að spyrja — eru myndimar hans ísleifs gamla mikil list? Um það varðar mig ekki. Hitt veit ég, að þær gleymast mér ekki. Þess vegna þykir mér skylt að þakka honum og biðja Guð um að veita hon- um tíma og heilsu til að mála margar fleiri myndir. Trúlega þarf ekki til þess að koma að hann skorti héðan í frá liti né léreft, til þess að svo megi verða. Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri. 1927 HEIMDALLUR 1962 / 35 ára afmælishátíð verður haldin í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 17. fe- brúar 1962 klukkan 8,30. ÁVÖKP — SKEMMTIATRIÐI — DANS. íslenzkur matur framreiddur á miðnætti. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Heimdallar kl. 9—7 alla daga, sími 17102. Verði miða mjög stillt í hóf. STJÓRNIN Eitt af mörgu, sem laðar ferðamenn til Þýzkalands, eru hinar fomu byggingar, sem þar er að finna „á hverju strái“, ef svo má segja — þar sem stríðsguðinn hefur ekki molað þær mélinu smærra. Myndin hér að ofan er frá fomi ferðamannaborg, Braunfels an der Lahn, þar sem neon-Ijós þarf ekki til að laða komumenn. Þeir, sem vilja njóta kyrrðar og friðar, fara á slíka staði, sem era utan alfaraleiða og halda enn fornum siðum og venjum. Fyrir karlmenn SKYRTUR — BINDI — NÆRFÖT _ HATTAK — IIÚFUK — PEYSUSKYRTUR — VINNUSKYRTUR O.M.FL. ÚLPIJR — JAKKAR — GALLABUXUR SPORTBOLIR A BÖRN OG UNGLINGA r L .4* 4i íWiíÚII llllllllll mmm Mmrn §i8fS® ^íiíííiiíiiiií Aiitt? ii^ij iimniiimv ‘niil4ÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ" ni!W mw aííív Ainæm± ÍiiÍÍÍÍiiÍiii iHtiiii æiW ♦ÝÍÍÍJ iiíip: W .iiiiiiíiii, % Stórkostleg verðlœkkun Aðeins 4 daga ANDERSEN & LAUTH H.F. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.