Vísir - 15.02.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 15.02.1962, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. febrúar 1962 VISIB 5 iMsæSXSssS iaffiBBWW mmm 'mmMi BMWmí mÉHi W* •'jfe. . '-JHí |§;f Jff kWw •1 MMKÉSHhí 2 „,\f f? I p - . >iA.‘!v. v . |:isi.5iVí' Jœ&ÍS'jfe V-n'I.Ösn iV nV'x.Ví'* '■*■>''", ', ■ ", WjálWVÍO., '.„ fi«í» íÖi”g.wö■: « H'-';-.£ri".-,, ..-1.11»,JOI n-Jr.'l'•>-/ Vr, ■,-.0,...."«. " n« " " . ‘úVíXJui' » . ?r‘'VÍv',, v',;’<i«. -,v."/,■ ■ • 1 '..'fluÉ i , w I ■■ v. llsÉiÉlÉ®? , P''. ,: iii ■ mmmm--■ ja&p c? • , . mmffl g Éiæn aWW 1 SBSWÉjMm ÉiMi mMi sÍálMi M$éÉ0w lill ÉÍ É i " ' V'.'m v: . .",;■.. , ..rnViV*"'i' ■:: .1 ,..'A' uo: ;:v.VV .V-V: ífi!Wf«öK 1 . Í|£ejv,f<"$ '■•. V. v,-,v,< ■ ■ ■ ■ i impMMi jí d f f / ',i« | 1 afi;,"fiæi • m, ■ | ■„' 'T/á ."'""Vn'.'.'w,'.’ ," ■,v.•',;.; ' r>’ 's>r‘f '1? * V/il ■ '■,-■ ",•;■•; .; "i': ': v:V ; .■■■'■. gMSiMaeffl m » ‘ ,!l- '.r;,. V-'X1..,, ■...;, ■HHfa/v ' PpBBWr'jk . :áv'. , wW'/ '.''V 1 lÉllSlÍÉlillÍÍlÍpIÍI ÉÉ I ÉM j 1 ‘ I a .. ■ vv'.,";,1 Cð&Htwm Jayne Mansfield sýnir blaðamönnum fætur sína, bólgna af mýbiti. Befra að vera bitin af mý- ; flugum en etin af hákörlum; Jayne Mansfield tárfelldi þegar hún talaði við frétta- menn á sjúkrahúsinu í Nass- au á Bahama-eyju. Hún var að segja þeim frá hinni ægi- legu nótt, er hún varð skip- reika en bjargaðist upp á kóralrif eitt. „Ég hélt að ég ætti að deyja,“ sagði films- stjarnan og grét af geðshrær- ingu. ★ Hún sagði að það hefði ver- ið hræðilegt að þurfa að synda um sjóinn sem var morandi af hákörlum. „Ég hélt ég ætti að deyja,“ end- urtók hún. „En mér fannst það ekki verst fyrir mig sjálfa, heldur var ég mest að hugsa xun þrjú börn mín og móður mína“ Jayne sýndi blaðamönn- um, hvernig hún var útleikin eftir nóttina á kóralrifinu. Fætur hennar voru allir bólgnir af mýflugnastungum. Hana sárkenndi til. „Það var v.v.v.v.v.v .v.v.v.vv.v, þó betra að vera stmigin af !| mýflugum en étin af há- ■; körlum.“ I* ★ 5 „Þessa nótt,“ sagði Jayne, „sá ég fleiri stjörnur en ég hef nokkru sinni séð áður. Ij Ég flutti tvær milljónir bæna til Guðs um að hann l| bjargaði okkur. Héðan 1 frá 1‘ verð ég aldrei lirædd við að !| deyja.------Áður fyrr var ég Ij svo hrædd við dauðann, en !; nú, aldrei framar. I| .v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v' Reglulegur fundur sam- einaðs Alþigis hófst með fyrirspum Hannibals Valdi- marssonar um síldarverk- smiðjumar í Djúpuvík og Ingólfsfirði. Kveðst hann hafa heyrt því fleygt að flytja ætti burtu síldarverk- smiðjuna á Ingólfsfirði. Vildi Hannibal vita hvort þetta væri þegar ákveðið. Einnig spurði Hannibal hvað gert hefði verið til að kanna hvar bezt væri að koma fyrir síldarverksmiðjum á Vestur- landi. Emil Jónsson sjávarútvegs- málaráðherra varð fyrir svöram. Kvað hann ríkisstj. hafa skrifað til eigenda áð- umefndra verksmiðja og Iiggur ekkert fyrir um flutninga. Um nýjar verk- smiðjur á Vesturlandi sagði ráðherrann á þessa leið: Síldin er horfin af vestur- svæðinu, en er orðin gríðar- lega mikil á austursvæðinu. Þar eru því mikil óleyst verkefni sem sinna verður eftir því sem mögulegt er. Á meðan er kleyft að leggja í verksmiðjubyggingar, sem eftir útlitinu að dæma mundu standa verkefnalaus- ar. Að fyrirspurniun loknum voru fjáraukalögin fyrir ár- ið 1960 afgreidd sem lög frá Brezkur stýrimaður fórst Fréttaritari Vísis á Seyðis- firði símaði í morgun, að Að undanförnu hafa út- sölur verið í algleymingi, enda gera margir þar hag-,, kvæm viðskipti, fá góðar vörur við lægra verði en á nokkrum öðrum tíma árs. Ljósmyndari Vísis, I. M. tók þessa mynd í gær í Skóvali í Austurstræti, og eins og sjá má, em margar hendur á lofti í einu — og salan gengur greitt. ríkisstj. Síðan var tekið að ræða þingsályktunartillögur. Pétur Sigurðsson gerði grein fyrir tillögu sinni mn rannsókn á þorskmiðum fyrir Suð-Vesturlandi. — Hvatti hann mjög til slíkr- ar rannsóknar, vegna þess að grunur leikur á að þorsk- stofninn fari minnkandi á beztu miðunum. Guðlaug- ur Gíslason tók einnig til máls og hvatti til þess að tillagan yrði samþykkt. Jónas Pétursson gerði grein fyrir tillögu mn at- hugun á möguleikum til aukins útflutnings dilka- kjöts. Eysteinn Jónsson tók einn- ig til máls um tillöguna og virtist vera henni andsnú- inn. Framsóknarþingmennirn- ir Ásgeir Bjarnason, Halldór Sigurðsson og Ásgeir Þor- valdsson gerðu grein fyrir tillögum sínum varðandi raf- orkumál, jarðboranir og Iandþurrkun. Loks ber að geta þess, að varamaður Karls Guðjóns- sonar (K), Bergþór Finn- bogason, flutti jómfrúræðu sína iun iðnað fyrir kauptún og þorp. Hann flutti einnig tillögu um aðstöðu til rækt- unarframkvæmda, sem hann gerði grein fyrir í gær. þangað hefði komið árdegis í dag brezki togarinn Loch Melfort. Hafði slys orðið rnn borð í togaranum, einn af skipshöfninni látizt og var lík hans flutt í land. Hér var um að ræða stýri- mann togarans, 51 árs gamlan mann. Hafði togarinn verið að veiðum, eftir því sem bezt var vitað, út af Seyðisfirði, í gær- kvöldi, er slysið bar að hönd- um. Vír hafði skollið á stýri- manninn og kastaðist stýrímað- urinn við það fyrir borð. Það tókst brátt að ná honum upp í skipið, en hann var þá örend- ur. j Slysið varð stundarfjórðungi | eftir kl. 1 í nótt. Tveir menn j voru á gangi norður Njarðar- ! götuna er bifreið kom á eftir | þeim, og lenti annar manpanna, i Sighvatur Björgvinsson, Amt- mannsstíg 2. fyrir bílnum og tvíbrotnaði á vinstra fæti. Götulýsing er nú orðin hin á- kjósanlegasta á Njarðargötunni,' enda kvaðst bílstjórinn, sem ók | umræddri bifreið, hafa séð vel j til umferðar á götunni, nemá : til þessarra tveggja manna. Þá , sá hann ekki fyrr en hann átti, aðeins 2—3 metra ófarna að þejih'. Hann snarhemlaði, en um seinan, og bíllinn skall á Sig-1 Tvíbrotinn Slys varð á Njarðargötunni skammt sunnan við Hringbraut í nótt, cr ekið var á fótgang- andi mann svo hann tvíbrotn- aði á vinstra fæti. á fæti hvati, sem gekk utar á götunni. Þegar bifreiðarstjóranum varð Ijóst að maðurinn var mik- ið slasaður, og hinsvegar iítil bifreiðaumferð í kring, flýtti hann sér niður að slökkvistöð að sækja sjúkrabifreið, og var maðurinn fyrst fluttur í slysa- varðstofuna, en síðan í Landa- kotsspítala, þar sem hann ligg- ur nú. Viðtai dagsins. Framh. at 4. siðu. Við komum heim og létum gifta okkur eftir nýárið, og svo verður frumsýning Gestagangs í kvöld. Ég veit ekki hvað ég geri næst, en mér stendur enn til boða að halda áfram leikstarfi hjá Residenztheater í Múnchen. ♦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.