Vísir - 15.02.1962, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15. febrúar 1962
VÍSIR
3
Skriða banar
bömum
Tvö börn biðu bana af völd-
um skriðuhlaups í úthverfi Los
Angeles í fyrradag.
Rigningar höfðu verið þar um
slóðir í samfleytt fimm daga
og orsökuðu um síðir, að aur-
skriða hljóp á nokkur hús og
færði þau af grunni. Tvö börn
voru ein heima í tveim húsanna
og biðu bana.
Ungfrú Irene Song var ný-
lega gefin saman í hjónaband
við herra Stanley Sing í Jo-
hannesarborg í Suður-Afríku,
A.m.k. síðasta hálftímann va'r stöðugt biðröð fyrir utan herbergi Stúdentaráðs þar sem
kosning fór fram. Myndin er tekin skömmu áður en kosningu lauk.
(Ljósmyndirnar tók Pétur Þorsteinsson).
Magnús, Stardal, Ólafur Þórð-
arson, Varmalandi og Matthías
Á. Mathiesen.
Þegar samþykkt höfðu verið
lög fyrir fulltrúaráðið var kjör-
ið í stjórn þess. Stjórnina skipa
Ólafur Bjarnason, Brautarholti,
formaður, Friðrik Dungal, Sel-
tjarnarnesi, varaformaður, Gísli
Andrésson, Hálsi, ritari, Snœ-
björn Ásgeirsson, Seltjarnar-
nesi og Jón M. Guðmundsson,
Reykjum. í varastjórn voru
kjörnir Ólafur Þórðarson,
Varmalandi, Vilhjálmur Vil-
hjálmsson, Seltjarnarnesi og
Ólafur Á. Ólafsson, Valdastöð-.
Þá fór og fram kosning fulltrúa
í kjördæmisráð Sjálfstæðis-
flokksins í Reykj aneskj ördæmi.
Fulltrúaráð stofnað
í Kjósarsýslu
, Axel Kvaran, stúd. jur. ogl
sjósundsmaður, gengur inn íl
kjörklefann á elleftu stundu.l
Hann komst ekki að kjör-l
borði fyrr en kl. átta uml
kvöldið og búið var að lokai
kosningarherberginu.
Þann 30. janúar sl. var hald-
mn stofnfundur Sjálfstæðis-
félaganna í Kjósarsýslu. Matt-
hías Á. Mathiesen, alþigismað-
ur, setti fundinn og skýrði til-
efni hans. Ólafur Bjarnason,
Brautarholti, var kosinn fund-
arstjóri og Gísli Andrésson,
Hálsi, fundarritari. Til fund-
arins voru mættir kjörnir full-
trúar frá sjálfstæðisfélaginu
„Þorsteinn Ingólfsson“ og
Sjálfstæðisfélagi Seltirninga.
Þá var mættur á fundinum
Þorvaldur Garðar Kristjánsson,
framkvæmdastjóri Sjálfstæðis-
flokksins. Hélt hann ræðu um
skipulag og starfsemi Sjálf-
stæðisflokksins með sérstöku
tilliti til Reykjaneskjördæmis.
Gerði hann og grein fyrir frum-
varpi að lögum fyrir fulltrúa-
ráðið. Voru síðan umræður um
mál þessi og tóku til máls Ól-
afur Bjarnason, Jón M. Guð-
mundsson, Reykjum, Jónas
Atkvæði greitt. Sveinn Gústavsson stud. oecon, greiðir atkvæði og hefur vonandi kosið „rétt“. Við enda borðsins situr
formaður kjörstjórnar Sigmundur Böðvarsson og skrifar.
Kosið
i
stúdentaráð
Stúdentaráðskosningar fóru
fram um síðustu helgi. Sam-
kvæmt lögum skulu þær fara
fram fyrir miðjan febrúar.
Þátttaka var sæmileg eða
um 50%. Það gekk mikið á
í sumum deildum. Margir
voru í framboði og sérhver
átti sína harðvítuðu stuðn-
ingsmenn. „Smölun“ var ó-
tæpileg, segja stúdentar.
Aðalkeppinautarnir höfðu
sínar kosningaskrifstofur
með ótal símum, bifreiðum
og starfsliði. Og úrslitin
urðu svo óvænt.
Kosningin fór fram í her-
bergi Stúdentaráðs, sem er
á 2. hæð háskólabyggingar-
innar. Kjörstjórn, kjörin af
fráfarandi Stúdentaráði
stjórnaði kosningu. Kjörnir
voru 9 meðlimir Stúdenta-
ráðs. Þeir munu taka við af
núverandi Stúdentaráði um
næstu mánaðamót.