Vísir - 17.02.1962, Blaðsíða 1
52, árg» Laugardagur 17. febrúar 1962. — 41. tbl.
Skólasystur fyrir
bíl á Miklubraut
TVÆR Iitlar skólatelpur urðu
fyrir bíl í gærkvöldi, er þær
voru á leið yfir liina miklu
umferðargötu, Miklubrautina.
Onnur lenti framan á bílnum,
og varð undir honum, en hin
kastaðist frá honum í götuna.
Virtist sem telpan, er undir bíln
um varð myndi liafa sloppið
furðanlega vel frá þessu slysi.
Hin meiddist lítilsháttar.
Þetta gerðist um það bil 5,45
í gærkvöldi, skammt frá biðstöð
strætisvagnanna við Miklu-
braut, ofan Lönguhlíðar á eystri
akbrautinni, sem er fyrir um-
ferð inneftir. Litlu telpurnar,
sem heita Ánna Birna Halldórs-
dóttir, Barmahlíð 13 og Hólm-
friður Magnúsdóttir, Reykjahlíð
8, voru á leið heim úr skólan-
um. Þær eru álíka gamlar, 7—
Siglfirðijigarn-
fara heim
ir
Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði í gær. —
VARÐSKIPIÐ Óðinn kom til
Siglufjarðar kl. 6 í kvöld með
skipsbrotsmennina af togaran-
um Elliða og lík þeirra tveggja
sem fórust í sjóslysinu á dögun-
um. Kirkjukór Siglufjarðar
söng sálm áður en líkkisturnar
voru fluttar frá borði. Geysileg
ur mannfjöldi mætti á liafnar-
bryggjunni og er óhætt að full-
yrða að þar var samankominn
meirihluti Siglfirðinga sem með
nærveru sinni yottaði hinum
látnu virðingu sína og fagnaði
þeim 26 skipbrotsmönnum sem
hcimtir voru úr helju. — ÞRJ.
8 ára, í sömu bekkjardeild í
skóla fsaks Jónssonar.
Frainan við strætisvagn.
Strætisvagn var á biðstöð-
inni. Amerískur fólksbíll, einka
bíll, var á leið upp í Mosfells-
sveit, og er hann var kominn
á móts við strætisvagninn, komu
stöllurnar litlu út á götuna. Það
skipti engum togum, að þær
urðu báðar fyrir bílnum. Hólm-
fríður varð fyrir framenda bíls-
ins, féll í götuna og innundir
bílinn, sem rann í keðjum sín-
um nokkrar bíllengdir á ís- og
snæviþaktri götunni, áður en
hann nam staðar. Lá þá Hólm-
fríður innundir miðjum bilnum.
Anna Birna hafði aftur á móti
kastast frá bílnum við höggið,
enda kom hún á vinstri fram-
hurð bílsins. Hólmfríðjur var
fljótlega tekin undan bílnum og
brátt voru sjúkraliðsmenn
komnir á vettvang, svo og lög-
reglumenn, og voru telpurnar
fluttar í slysavarðstofuna.
í gærkvöldi frétti blaðið, að
Hólmfríður væri enn í slysa-
varðstofunni. Vonir stóðu til,
að hún myndi ekki hafa hlotið
nein meiriháttar meiðsl, en
væri handleggsbrotin. Anna
Birna fékk að fara heim nokkru
eftir slysið og mun hún hafa
sloppið lítt meidd, sem fyrr
segir.
★ ★
Myndin er tekin á slysstaðnum á Miklubrautinni í gærkvöldi. Það er Kristmundur Sig- I*
|I urðsson varðstjóri í rannsóknarlögreglunni sem er að leita að vettlingaförum framan á I*
;• bílnum, eftir litlu telpuna, sem undir sjálfum bílnum lenti. — Á vinstri framhurð bíls- I'
ins mátti sjá hvar hin telpan hafði lenti utan í honiun. (Ljósm. Vísis I.M.) í
í i í
VhV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV/’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V'.V.V.V.W.V.W.V
Reykjavíkurp restu m
mun fjölga um 4-5
Rannsóknarlögregluni væri
kært að ná sambandi við sjón-
arvotta að slysi þessu og biður
þá að gefa sig fram.
Biskupsskrifstofan hefur sent
blöðunum tilkynningu um það
að kirkjumálaráðherra, Bjarni
Benediktsson, hafi eftir tillögu
kirkjuráðs ákveðið að láta und-
irbúa framkvæmd lagaákvæða
um fjölda presta hér í Rvík.
I gær sneri Vísir sér til bisk-
upsins, hr. Sigurbjörns Einars-
sonar og spurði hann hvað hann
teldi líkur fyrir að prestum
myndi fjölga í Reykjavík sam-
kvæmt þessu. '
Bændur S.-Múlasýslu
tekjulægstu bændurnir
Jónas Pétursson alþingismað-
ur sagði í þingræðu í gær að
bændur S.-Múlasýslu væru
tekjulægstu bændur á landinu.
Jónas gat þessa í umræðum
urn lánasjóð bænda í neðri
deild Alþingis í gær. Sagði
þingmaðurinn að 28% bænda
1 sýslunni hefðu sótt um lán
til lánasjóðsins í samræmi við
ákvæðin, sem verið er að
ræða á þinginu. Væri það mun
hærri hlutfallstala en í öðrum
sýslum. Bændur S.-Múlasýslu
hafa einkum sauðfjárrækt.
Með þessari ábendingu
vildi þingmaðuirnn segja að
Eysteini Jónssyni, sem e og
hefir verið 1. þingmaður kjör-
dæmisins, færist ekki að öfund-
ast út í þá ráðstöfun ríkisstjórn-
arinnar að breyta stuttum lán-
um bænda í löng lán til að
bjarga þeim úr erfiðum skulda-
flækjum. Þar við bættist svo
að dómi Jónasar. að skuldir
bænda síðustu 10 árin hefðu
að langmestu leyti safnast á ár-
um vinstri stjórnarinnar.
Biskup svaraði því til að á
þessu stigi væri erfitt að segja
um það með nokkurri vissu, en
taldi þó ekki óvarlega áætlað
að þeim myndi fjölga a. m. k.
um 4—5. En nú eru hér 8 þjón-
andi prestar, auk prestsins í
Kópavogi, sem þjónar jafn-
framt Bústaðaprestakalli.
Biskupinn sagði að sam-
kvæmt lögum ættu 5 þúsund
íbúar að koma til jafnaðar á
hvern prest í Reykjavík. —
Nú væri beðið eftir upplýsing-
um frá Hagstofunni um íbúa
fjölgun í einstökum hverfum
bæjarins, og áður en þær upp-
lýsingar lægju fyrir væri ekki
unnt að segja ákveðið um í
hvaða sóknum prestum yrði
fjölgað. Hinsvegar bentu sterk-
ar líkur til, þegar tillit væri
tekið til aukningar eða stækk-
un bæjarhverfanna, að það yrði
í Bústaðahverfi, Laugarnes,-
Langholts- og Neshverfum.
Biskup hefur falið safnaðar-
ráði Reykjavíkur að gera til-
lögur um skiptingu sókna og
prestakalla í bænum, en safn-
aðarráð skipa þjónandi prestar
í bænurn, formaður safnaðar-
npfnrln ni-. safnaðarfulltrúar
allra safnaða í bænum. Formað-
ur ráðsins er dómprófastur.
Flugbrautir
ruddar
í GÆRKVÖLDI skýrði flug-
turninn á Reykjavíkurflugvelli
blaðinu svo frá, að verið væri
að ryðja snjó af flugbrautum
og opna flugvöllinn aftur eftir
hríðarveðrið. Var von á flug-
vél seint í gærkvöldi norðan af
Akureyri, sem þar var veður-
teppt, Einnig var von á Loft-
leiðaflugvél á leið vestur um
haf, upp úr miðnætti.
í fyrrakvöld var bandarísk-
ur maður myrtur í Leopold-
ville. Hann hét H. D. Stog-
ner og var aðstoðar-hernað-
arsérfræðingur við banda-
ríska sendiráðið í borginni.
SkotiS var inn um glugga
í íbúð hans. Stogner va«
fluttur í sjúkrahús og iézí
þar þegar. — Herflokkar £v*
Sameinuðu þjóðunum oe úr
Kongohermii-i vimkrlnjritn
hverfið og haudtóku 1 mam .
VISIR
/