Vísir - 17.02.1962, Síða 7

Vísir - 17.02.1962, Síða 7
Laugardagur 17. febrúar 1962 V I S I B Vikan 18. febr. til 25. febr. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl: Sunnudagurinn bend- ir til að þú ættir að vara þig á öllum fjárfrekum vinum og kunningjum, þvi þér hættir nú til sérstakrar eyðslusemi. Síðari hluta vik- unnar þarftu að samræma aðgerðir þínar við maba þinn og félaga, því þeir eru þá undir sterkari áhrifum heldur en þú. Nautið, 21. apríl—21. maí: Heimilismálin eru undir sér- stökum afstöðum núna og eru undir hagstæðum áhrif- um, þú getur því framfylgt áhugamálum þínum varð- andi heimilið. Síðar í vik- unni eru störfin undir sér- stökum áhrifum og þú ættir að gefa þig allan að vinn- unni og samstarfsfélögunum. Vertu hjálpsamur. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Samband þitt við aðra svo sem nágrannana og skyldmenni er nú undir sér- stökum afstöðum. Þér hættir. til að lenda í illdeilum við þetta fólk og ættir því að forðast það fyrstu daga vik- unnar. Síðari hluti vikunn- ar er nokkuð skemmtileg- ur. Ferð í leikhúsið eða kvikmyndahús. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Fjármálin eru undir ó- hagstæðum afstöðum og þú gætir auðveldlega fengið ó- væntar heimsóknir frá skatt- heimtumönnum eða þeim, sem þú hefur skuldað áður, varastu fjárútlát. Síðari hluta vikunnar ættirðu að einbeita þér að velferð fjöl- skyldunnar. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Reyndu að forðast að vera geðstirður og leiðinleg- ur. Forðastu hættur og óæskilegt fólk sem ekki fellur í þinn smekk, því það hefúr yfirhöndina núna. Síð- ari hluta vikunnar eru sam- skipti við systkini undir hagstæðum afstöðum. Þú hefur bezt af því að halda þig út úr sviðsljósinu á sunnudag og mánudag. Þú ættir ekki að hugsa of mikið um eigin vandamál því þau hafa nú tilhneigingu til að vaxa þér i augum. Síðar í vikunni eru fjármálin undir aðaláhrifum. Þú færð tæki- færi til að öðlast hlut, sem þig hefur lengi vantað. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að vera sér- lega varkár í orði og verki um og upp úr helginni, þér ; mun vegna bezt með því. Þú ættir ekki að búast við of miklu af nýjum vinurn og kunningjum. Á fimmtudag- inn er hagstætt að byrja ný verkefni, þú þarft bara að gefa þér nægan tíma til þess. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Fullt tungl á mánu- dag bendir til að þér muni ekki ganga vei að fram- fylgja félagslegum metnað- armálum þínum. Varastu! orð og gerðir, sem geta orðið | þér til skaða á sviði ásta- málanna og hvað metnaðar- mál áhærir. Bogamaðurinn, 23. nóv. til til 21. des.: Sunnudagur- inn er tilvalinn til að hressa upp á trúarlífið og þú ættir að di’ífa þig í kirkju, sam- band þitt við aðra er undir nokkuð erfið afstöðum og þú þarft andlegrar sefjunar við til að friða hugann. Síðar í vikunni muntu fá heimsókn- ir frá vinum, sem verða þér til hinnar mestu ánægju. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Mánudagui’inn get- ur orðið þér nokkuð öi’laga- ríkur, því þú munt sjá að þú þarft að breyta ýmsum atriðum varðandi áætlanir, sem þú varst búinn að gera upp á framtíðina. Síðar í vikunni ættirðu að gefa sérstakan gaum að þörfum yfirmanna og foi’eldra þinna. Reyndu að leysa störf þín gagnvart þeim eins vel af hendi og þér er framast unnt. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir ekki að búast við að aðrir taki mik- ið tillit til þín á sunnudag og mánudag, aðrir verða þér ósamstarfsfúsir. Þú verður því að vera þolinmóður ef sameiginleg málefni eiga að geta gengið. Á fimmtudag er hagstætt fyrir þig að gera framtíðaráætlanir. Fiskarnir, 20. febr. til 20 marz: Þú ert undir nokkuð erfiðum afstöðum gagnvart Merkjasöludagur kvenua- deildar S.V.F.I. á sunuud. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins, hér í Reykjavík, efnir árlega á góunni til merkjasölu og kaffidi’ykkju til eflingar slysavarnasjóði sínum, og merkjasöludagurinn er á sunnudaginn kemur. Munu þá börn fara um alla borgina og bjóða merki til sölu. Með síð- degiskaffinu í Sjálfstæðishús- inu, mun að vanda verða mik- ið úrval af allskonar kökum og brauði. sem oft hefur komið opinbei’- lega fram og er mikill kraftur í félagsstai-fsemi deildarinnar. Við vitum það, sagði frú Gróa Pétursdóttir formaður deildai’- innar að Reykvíkingar ei’u okkur mjög vinveittir og við •væntum þess að mæður leyfi börnum sínum að selja merkin á sunnudaginn og að sölubörix- um verði vel tekið er þau bjóða mei’kin. Loks, að sem flestir leggi leið sína í Sjálf- stæðishúsið og fái sér kaffi og með því, en kaffisalan he£st klukkan 2 síðd., sagði frú Gróa. Væntanlegum sölubörnum skal á það bent, að merkin verða afhent til sölu í öllum bai’naskólum bæjarins, þó ekki Hlíðaskóla, og einnig i Sjó- mannaskólanum og að sjálf- sögðu i aðalbækistöð SVFÍ á Grandagarði. Kvennadeild SVFI hér í Reykjavík hefur árlega lagt fram stórar fjárfúlgúr til slysa- varna, og eru þessir peningar frá merkjasöludegi, hlutaveltu og kaffisölu. Á síðasta ári nam framlag deildarinnar til slysa- varna hvorki meira né minna en 160.000 krónum. Ekki má heldur gieyma söngkór kvennadeildarinnar Flugið m helgina | Millilandaflug: Millilandaflugvéliix Gullfaxi |fer til Oslóar, Kaupmannahafn- j ar og Hanxborgar k. 08.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 15.40 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til rossqátuverðlaunin í gær var lokið skilafresti í síðust u laugai’dagskrossgátu Vísis. Þegar frestinum var lok- ið, höfðu blaðinu borizt 358 ráðningar og voru þær flestar réttar. I gæi’kvöldi var dregið úr hópi réttra ráðninga hver skyldi fá verðlaunin, 500 krónur, og kom þá upp nafn Huldu Daní- elsdóttur, Melgerði 7 í Reykja- vík. Er hún béðin unx að komá á' ritstjórnarskrifstofu Vísis, Laugavegi 178 á mánudaginn og birtist í blaðinu ásamt nýrri krossgátu, sem lesendur geta spreytt sig á. Lausnir vei’ða að hafa borizt blaðinu fyi'ir há- degi n.k. föstudag og' má skila þeim hvort sem er til ritstjórn- ar Vísis, Laugavegi 178 eða til afgreiðslu blaðsins, Iixgólfs- sti’æti 3. |Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðái’króks og Vestnxaixixa- eyja. j Á morgun er áætlað að fljúga jtil Akureyrar og Vestmaixna- eyja. Flugfélag íslands h.f. Áætlun fyrir sunnudag: Millilandaflug; Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg tilReykjavíkur kl. 15.40 sunnud. fi’á Hamboi’g, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow pg Kaupmamxahafnar kl. 08.30 á mánudag. Innanlandsflug: Á sunnud. er áætlað að fljúga til Akureyrar*,'o|f Vestm.eyja. Á mánud. er áætlað að fljúga til Akui’eyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmamxaeyja. Flugfélag íslands h.f. Mislukkaður málfl. - veita nxóttöku vei’ðlaunununx. Ráðning síðustu krossgátu Sögukennarar — Framh. aí 16. síðu sem keixnurum og nemend- unx var fengin í hendur síð- astliðið haust, sé óhæf kennslubók fyrir gagnfi’æða- skóla og óskar eindregið eftir því, að hún verði lögð íxiður. Sögukemxararnir töldu í’étt að taka fram að þeir telji, að félagsfræðikennsla komi ekki sögukemxslu við. Þá töldu sögukennarar að ætla verði mannkynssögu tvo vetur með 3 kennslu- stundum í viku hverri, ef gagn eigi að verða að. vinnunni og hætt er að þú' náir ekki fullunx afköstum nema þú gætir þess að neyta ekki of mikils matar og hvíl- ir þig nægilega. Síðar í vik- unni eru fjármálaviðskipti við aðra undir sérstökum af- stöðum. Þú ættir að reyna að auka tekjurnar. s'rh at c siftu stoínuð ýms fyrirtæki með samvinnusniði því „sanx- vinna skapar sannvirði“. Hvar er þvottahúsið „Snorra laug“ sem opnuð var með pompi og prakt til hagsbóta fyrir „fólkið“? Hvar eru bíla verkstæði samvinnufélag- anna í Reykjavík? Þau eru komixx í einkareksturinn, því samvinnan virðist þar trúa honum betur. Hvað með Sam vinnufélag rafvirkja, sem stofnað var til þess að hver einstakur rafvirki gæti not- ið arðsins af erfiði sinu? Það starfaði stutt og var tekið til gjaldþrotaskipta fyrir nokkr um dögum. Og loks, hvað með bæjarútgerðirnar? Ríkisrekstur er óhjákvæmi legur á vissum sviðum, s. s. raforkudreifing, símarekst- ur, vega- og hafnargerðir o. þvl., en hann á ekki að teygja sig inn á athafnasvið ið, sem betur er í’ekið af eiix- staklingum og samvinnufél- ögum. Þeim mönnum. sem á sínum tíma börðust fyrir einkasölum og ’-iðrum ríkis- rekstri. var á vissan hátt vox'kunn, þeir álitu, að mál- efnunum væri betur borgið á einni hendi, þar sem engra pei’sónulegra hagsmuna átti að vera að gæta heldur en að hver træði skóinn niður af öðrum eins og oft tíðkast í samkeppninni. Einnig. að þá X’ynni allur „gróðinn“ beint í ríkiskassann. Nú er- um við reynslunni ríkari og eigum þvj ekki að þurfa að bítast um þessi mál. Sam- vinnureksturinn hefur unnið stórvirki hér á landi, en hans uppbyggingartímabil er að mestu liðið og jafnvægi að skapast á milli hans og einkarekstursins. nema sum staðar í dreifbvlinu, þar senx hann hefur náð nokkurskon- ar einokunaraðstöðu. Hann á ekki að >mrfa að njóta neinna fríðinda þvi hann hefur yfirburðaaðstöðu á ýmsum sviðum Sumstaðar hefur hann orðið að láta und an síga og mun gera, því bað á ekki rétt á sér, ef sam- vinnan getur aðeins rekið bílaverkstæði ,.vel“ á þeim gi'undvelli að það sé gert með einokun á viðgerðum fyi’ir önnur samvinnufélög bænda. H. E.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.