Vísir


Vísir - 17.02.1962, Qupperneq 10

Vísir - 17.02.1962, Qupperneq 10
10 V tS I B •östUgardagur 1-7. 'febrúar 1962 Grein Ingstad Pí-amh at 9. síðu. sé alls ekki óeðlilegt. Jafn- vel eftir að landkönnuðurinn Cabot fann Nýfundnaland að nýju 1497 leið langur tími, þar til menn skildu að hér var um sund að ræða. En það einkennilegasta við landabréfin er að þar sem markað er fyrir norðurodda Nýfundnalands er skráð á latnesku „Promontorium Winlandiae“ — Vínlands- skagi. Ég hef litið á þessi landabréf sem sérlega mikil- vægar heimildir. Tóftirnar í Lance aux Meadows. Nú hef ég rætt um ýmis- legt sem skýi’ir, hvers vegna ég hafði sérstaklega sterka trú á því að Vinland væri að finna á norðanverðu Ný- fundnalandi. Þess vegna hafði ég kannað svæðið all náið árið áður á undirbún- ingsferð minni og hafði þó fundið óljós merkí um gaml- ar húsatóftir á landssvæði sem ber hið sérkennilega nafn Lance aux Meadows sem þýðir „Spjótið á engjun- um“. Og nú héldum við þangað. Við siglum fyrir Norman- nes, norðvesturtanga Ný- fundnalands og við okkur blasir slétt landslag án nokk- urra hæðardraga. Síðan sveigjúm við framhjá Cook- höfn. Þar standa fiskimenn- irnir á bryggjunni og glápa undrandi á okkur. Það er ekki að ástæðulausu sem nafn hins fræga landkönnuð- ar James Cook er varðveitt hér í örnefni. Um miðja 18. öld sigldi hann hér um og kortlagði strendurnar með þvílíkri nýkvæmni að sjó- kort hans hafa verið notuð til skamms tíma. Ennfremur framkvæmdi hann nákvæm- ar stjarnfræðilegar athug- anir og staðsetningar. Þá sveigjum við inn á Pistolet-fjörð, sem er breið- ur og grunnur fjörður með nokkrum eyjum. Hann snýr eins og gapandi gin beint mót norðri. Við hann eru miklir skógar og mýrar og margar laxár. Þeir fáu sem hafa á- litið að Vínland væri að finna á Nýfundnalandi hafa álitið að staðurinn væri í Pistolet-firði. Auðvitað væri það mögulegt að nokkrir Vínlandsfaranna hefðu num- ið hér land. Þó efast ég um það. Árið áður hafði ég leit- að all vandlega um Pistolet- fjörð en án árangurs. En það er svo mikið kjarr og skógur í honum að vel gæti verið að tóftirnar væru grónar og huldar. Hvanngrænt og vinalegt land. Enn höldum við austur- eftir í áttina til Bauldhöfða. Nú er landið orðið hæðótt og sumsstaðar eru jafnvel lágir hamrar eða bratti við sjóinn, en á milli sjáum við slétta strönd, víkur og dali og er undravert, hve gróðursældin er mikil hér. Það er áber- andi munur á gróðrinum hér ’og á Labrador og virðist okkur áð það hljóti að stafa af jarðveginum. Hér er ekki eins mikill trjávöxtur, en vel gæti hann hafa verið hér til forna. En í stað hans er hvanngrænt og safamikið gras. Þegar við lítum nú yfir þetta vinalega landssvæði reikar hugur okkar til hinna norrænu byggða á Grænlandi Þó grænlenzku fjöllin vanti hér, er þó margt sem minn- ir á héruðin, sem Vínlands- fararnir komu frá. Hér hafa þeir kunnað við sig. Þarna sjáum við fiskpláss- ið Ship Cove (Skipshellir) yzt við Sacred Bay (Helgu- vík). Þar á eg nokkra vini síðan í fyrra. Einn þeirra hefir orðið feng'sæll síðan eg hitti hann síðast. Hann hefir skotið ísbjörn. Það er al- gengt að ísbirnir komi með rekísnum eins og selurinn. Stundum koma þeir margir birnirnir með ísnum og þá komast íbúarnir í veiðihug Great og Little Saered Is- land (Stóra og litla Helga- ey) heita tvær éyjar skammt frá ströndinni. Við þá fyrr- nefndu liggur strandað stórt og ryðgað flutningaskip. sem brimið hefir kastað upp í fjöruna. Sjóslys þetta varð fyrir 15 árum í ofsa- veðri. Þegar skipið hafði tekið niðri, reyndu tveir menn af áhöfninni að kom- ast í land með línu, en þeir fórust. En síðan köstuðu bylgjurnar skipinu upp í fjöruna, svo að hinir gátu gengið svo að segja þurrum fótum í land. að ströndinni. Þessar tvær eyjar eru eins og sérkennileg siglinga- merki fyrir sjómenn sem koma að norðan. Hinn vani íshafsskipstjóri okkar Páll Sörnes segir að ef hann kæmi siglandi úr norðri og stefndi hér að ströndinni, myndi hann stýra milli eyj- anna. Ef Vínlandsfarar hefðu gert það sama, hefðu þeir komið að þessu eftirsóknar- verðasta svæði á norður- strönd Nýfundnalands. sem Halten siglir nú upp að. Við vörpum akkeri. Bát urinn okkar liggur þai’na og vaggar létt á firðinum. Nú sjáum við inn til Lance aux Meadows. Það er brosand' sveit, láglendi með bylgi andi graslendi og fáeinu” hæðakollum í baksýn. Utan í éinni hæðinni er svartur Körfuknattleiksmót framhaldsskólanna Þorsteinn Hallgrímsson. Á myndinni er Þorsteinn í búningi ÍR-liðsins en í gær og í dag ber hann búning skóla síns, Menntaskólans, og stendur sig í honum rétt eins og ÍR-búningum, mjög vel. klettaveggur, gott kenni- leiti fyrir sjómenn, sem koma að landi. Úti fyrir ströndinni eru fáeinar dreifð- ar eyjar. Út frá landinu gengur hvass tangi. Á austurhlið hans sjáum við nokkur fiski- mannahúsin i þorpinu, en vestan megin er lítil vík, þar sem glampándi á rennur til sjávar. Þar var það í grænni hlíð- inni rétt fyrir ofan víkina sem eg hafði árið áður fund- ið þyrpingu gamalla húsa- tófta, sem voru svo grónar, að það rétt rnótaði fyrir þeim. Skyldu hær uppfylla vonir mínar? Hvað skyldu þær segja okkur um menn ina, sem bjuggu þar fyrir 'angalöngu? Við vorum spennt þegar við létum létti- bátinn í sjóinn og stýrðum til lands. | í fyrradag fóru fram nokkr- ir leikir í körfuknattleiksmóti framhaldsskólanna í Reykjavík. Leikirnir í fyrstu umferðinni voru yfirleitt heldur ójafnir, sumir þó allspennandi, en úr- islitin urðu eftirfarandi: I Kvennaflokkur: Menntaskólinn, Rvk — Flens- borg 21—5. Hagaskólinn — Gagnfræðaskóli Vesturbæjar (21—2. 2. flokkur karla: Vogaskólinn — Gagnfræða- skólinn v/Vonarstr. 48—12. Menntaskólinn Rvk — Gagn- fræðaskóli Austurb. 39—10. Verzlunarskólinn — Gagnfræða skóli Vesturb. 41—16. Gagn- fræðaskóli verknáms — Haga- skólinn 24—18. 1. flokkur karla: Háskólinn (b) — Mennta- skólinn Rvk (b) 28—21. Mennta skólinn Laugarv. — Menntask. Rvk. 81—50. Iðnskólinn Rvk. — Háskólinn (a-lið) 32—31. Kennaraskólinn — Verzlunar- skólinn 22—24. Úrslit í gær í körfuknatt- lcikskeppni skólanna: • '•*) Uttt itvifjina Laugardagur 17. febrúar.: Valsheimili kl. 14.30: Firmakeppni í badminton. (Æfingar á þeim tíma falla niður). Keppendur 16 firma sem enn eru eftir, keppa. Hálogaland kl. 20,15: Handknattleiksmót íslands: FH—Víkingur mfl. kv. l.d. Fram—Ármann mfl. kv. l.d. Fram—Haukar 2. fl. Ab Þróttur—KR 2. fl. Ab. Sunnudagur 18. febrúar: Hveradalir kl. 14.00: Afmælismót .ÍSÍ. — Sveita- keppni í svigi (6 manna). íbróttahús Háskólans: Körfuknattleiksmót ÍFRN, ÚRSLITA LFTKIR: Menntask. Rvík — Haga- skóli í kvennafl. kl. 14. Verzlunarskóli — Voga- skóli í 2. fl. kl. 14.20. Menntask. Rvík — Iðn- skóli í 1. fl. kl. 14.50. Hálogaland kl 20.15: Handknattleiksmót fslands: Fram—Valur í 1 d. karla. KR—FH í 1. d karla. ÍR—Valur i 3. fl. Ab. 2. fl. karla: Vogaskóli — Gagnfræðask. Verknáms 36:15. Verzlunarsk.—Menntaskóli 32:31. 1. fl. karla: Iðnskóli—Háskóli (b) 29:25 Menntaskóli—Verzlunar- skóli 92:71. F.H. — unglinga- landslið 34 — 27 FH lék í fyrrakvöld æfingaleik við Unglingalandsliðið í hand- knattleik. Leikið var á Keflavíkurflug- velli og leikið 4x20 mín með fjórum hléum á milli. FH sigraði 34:27. Síðari „hálf“-leiknum lauk með sigri UL, 11:4. « - Birgir Kjaran formaðiuri 01-nefndar .30. janúar s.K kom sam- bandsráð ÍSÍ saman til fundar. Var á fundinum gengið frá skip- un nýrrar Olympíunefndar fs- lands fyrir Olympíutímabilið, sem nú gengur í hönd. 15 menn voru tilnefndir í nefndina og komu þeir saman til fundar s.l.í laugardag. Kjörnir voru í fram kvæmdanefnd: Birgir Kjaran, formaður, Gísli Halldórsson, formaður, Jens Guðbjörnsson, gjaldkeri, Bragi Kristjánsson, ritari, Herm. Guðmundss., fundarr., Benedikt G. Waage er sjálf- skipaður í nefndina sem fulltrúi Alþjóðaolympíu- nefndarinnar á fslandi. Verkefni nefndarinnar eru fyrst þátttaka í Vetrarolympíu- lcikunum í Innsbruck í Aust- urríki, svo og í sumarleikunum, sem fram fara í Tokyo sumar- ið 1964. Best að auglýsa í

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.