Vísir


Vísir - 17.02.1962, Qupperneq 11

Vísir - 17.02.1962, Qupperneq 11
Laugardagur 17. febr. 1CS2 V t S 1 R ii SÉRSTAKLEGA BVGGÐUR FYRIR MALARVEGI AF SÆNSKU FLUGVÉLAVERKSMIÐJUNUM RYÐVARINN - SPARNEYTINN RÚMGÓDUR - KRAFTMIKILL Sveinn Björnsson & Co. Hafnarsfræfi 22 ReykjaVík Sími 24204 Landsmótin 1962 Knattspyrnuráði Reykjavíkur hefur verið falið að annast stjórn landsmótanna í knattspyrnu 1962. Tilkynningar um þátttöku í 1. og 2. deild, Bikarkeppni K.S.I. og landsmótum í 2., 3., 4. og 5. fl. skulu hafa borizt K.R.R., Hólatorgi 2, fyrir 10. marz n.k. Með tilkynningu skal senda þátt- tökugjald, sem er kr. 50,00 fyrir hvert mót, sem tilkynnt er þátttaka í. KNATTSPYRNURÁÐ REYKJAVtKUR Skreiðarframleiðendur Útflytjendur Við erum meðal stærstu innflytjenda ofangreidr- ar vöru í Nígeriu. Ágætustu meðmæli fúslega veitt áreiðanlegum útflytjendum. Algjör heiðar- Ieiki i viðskiptum í 20iár. VÖRUR YÐAR ERU ÖRUGGAR HJA OKKIJR Snúið yður til Messrs. A.A. Momson & Company, 22a Lewis Street, P O. BOX 270, Lagos, Nigeria. West Africa Símnefni: „MOMSON“ — fjagos. UTBOÐ UM EFNI TIL HITA VEITUFRAMKV ÆMDA I REYKJAVlK. Tilboð óskast um sölu á eftirfarandi efni til hita- veituframkvæmda i Reykjavík, árin 1962—1965. Steypustyrktarjám '1.100 tonn Sement 5.700 t.onn Útboðslýsinga má vitja á skrifstofu vora, Tjarn- argötu 12. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Auglýsingasími VÍSIS er 11660 Auglýsingar, sem birtast eiga samdægurs, þurfa að berast fyrir kl. 10 f. h. til auglýsingaskrif- stofunnar Ingólfsstræti 3, og auglýsingar í laug- ardagsblað fyrir kl. 6 á föstudögum. Nyr . d horni Vitastígs f og Berghórugötu ’itM' 1 V , V’'>■'; ’ - '■ • fy Eí þér viljið kaupa bíl, ef þér viljið selia bíl, þá hringið í sima 23900 eða gjörið svo ve) og lítið inn. •f.VR.-. \8966- I9092.7%m /6*~ LAUGAVE6I 90-92 SEUIIJH I Ivát.. Volkswagen ’61, sem nýr Benz 180, 1954, nýkominn til landsins Benz 220 ’51 Fiat 1100 '54 og ’55 Taunus Station ’60 Bedford '55, sendiferðabíll í góðu standi Gerið svo vel og skoð- ið bílana, þeir eru á staðnum. • Xveir júgóslavneskir hnefaleika kappar hafa óskað eftir að fá að setjast að i Svíþjóð. Þeir komu þangað í hópi iþrótta- manna og vilja nú ógjarnan hverfa aftur til föðurlands sins. • Samkvæmt nýbirtum skýrslum veiktust yfir 30.000 manns af sárasótt í New York árið sem leið. Sárasótt hefur útbreiðzt þar mikið síðan 195’!. 1 14 af hverjum 100 tilfellum eru þeir undir 31 árs, sem smitast hafa. — 15.9% af syfilistilfellum í Bandarikjunum voru í New York. IBUD Vantar 3ja herbergja íbúð sem fyrst, helzt á hitaveitusvæði. Sími 13270 kl. 9—17. Laus staða Starf við bókavörzlu og aðra afgreiðslu í ame- ríska bókasafninu í Reykjavík er laust til um- sóknar. Væntanlegur starfsmaður þarf að hafa gott vald á íslenzkri og enskri tungu. Einnig þarf hann að hafa áhuga á því að læra bókasafnsrekstur, þannig að hann geti framvegis séð um 5000 eintaka bókasafn. — Umsóknir sendist til Administrativ Officer, American Embassy, Laufásvegi 21, Reykjavík. HÚSNÆÐI Til leigu er skrifstofuhúsnæði að Laugavegi 27. Uppl. gefur Sverrir Hermannsson. Sími 11660. Bygging lögreglustöövar í Reykjavík IJTBOÐ Tilboð óskast í að byggja lögreglustöð í Reykja- vík. Uppdrátta og útboðslýsingar má vitja hjá Húsameistara ríkisins, Borgartúni 7, gegn 1000 króna skilatryggingu. 17. febrúar 1962. LÖGREGLUSTJÓRINN I REYKJAVlK. Höfum opnað bifreiðaleigu AÐ KLAPPARSTlG 40. Leigjum aðeins nýjar 5 manna bifreiðir af gerð- inni Valkswagen de Luxe Sedan. Leigið bifreið. — Akið sjálf. Álmenna bifreiðaleigan h.f. KLAPPARSTÍG 40. Sími 13776. Sími 13776.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.