Vísir - 17.02.1962, Page 13
V I S 1 R
jLaugardagur 17. febr. 1962
— Útvarpið —
1 d a g :
12.55 Öskalög sjúklinga.
14.30 Laugardagslögin (15.00
Fréttir).
15.20 Skákþáttur.
16.00 Veðurfregnir. — Bridge-
þáttur.
16.30 Danskennsla.
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég
heyra: Björn Sigtryggs-
son verkamaður velur sér
hljómplötur.
17.40 Vikan framundan: Kynn-
ing á dagskrárefni út
vai'psins.
18.00 Utvarpssaga barnanna:
„Nýja heimilið".
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Tómstundaþáttur barna
og unglinga.
18.55 Söngvar í léttum tón.
19.10 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 Fiðlusnillingurinn Friti.
Kreisler leikur eigin tón-
smíðar og sónötu í G-dúr
op. 30 nr. 3 eftir Beet-
hoven. Við píanóið: Ser-
gej Rakhmaninoff. —
Björn Ólafsson konsert-
meistari minnist Kreislers
í inngangsorðum.
20.30 Leikrit: — „Þrátt fyrir
myrkrið" eftir Clifford
Odets, í þýðingu Ölafs
Jónssonar. — Leikstjóri:
Flosi Ölafsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Góudans útvarpsins: M.
a. leika hljómsveit Hauks
Morthens og Flamingo-
kvintettinn. Söngvarar:
Híiukur Morthens og Þór
Nielsen.
02.00 Dagskrárlok.
Fréttatilkynning
Listasafn Emars Jónssonar
er lokað um óákveðinn tíma.
3
—Fréttaklausur—
KVÖLDSALA
Á fundi bæjarráðs þann 9.
febrúar var samþykkt að veita
Ágústi Elíassyni leyfi til kvöld
sölu að Frakkastíg 16.
Kristilegar samkomur
1 Betaniu sunudag kl. 5 og
í skólanum, Vogum, þriðjudag
klukkan 8:30 flytja Helmut L.
og Rasmus Biering P. „Hinn
gamla boðskap". Allir eru hjart
anlega velkomnir.
Æskulýðsvika KFUM og
K hefst á morgun
Á MORGUN, sunnudag, hefst
hin árlega æskulýðsvika
KFUM og K I Reykjavík. —
Verða haldnar almennar sam-
komur á hverju kvöldi alla
næstu viku í húsi félaganna,
Amtmannsstíg 2B, og hefjast
þær klukkan 8:30. Ræðumenn
Fuglalífið á Tjörninni
1 VÍÐTALI við Kjartan Ól-
afsson um fuglalífið á Reykja-
víkurtjörn vék hann að tveim-
ur opinberum starfsmönnum,
og var þeipi boðið upp á að
gera athugasemdir við um-
mæli hans í því formi, er þeir
óskuðu og hefur borið frá þeim
eftirfarandi:
„Herra ritstjóri.
Vegna viðtals í blaði yðar 13.
þ.m. við Kjartan Ólafsson,
brunavörð um fuglalífið á
Reykjavíkurtjörn og viðureign
hans við okkur undirritaða,
varðandi „umbætur", er hann
hefur mikinn áhuga á og telur
mjög þýðingarmiklar fyrir vel-
ferð fuglanna, viljum við leyfa
okkur að taka þetta fram:
Við höfum ávallt virt mikils
ást Kjartans Ólafssonar á fugl-
unum og vel meintar tillögur
hans, er hann álítur að orðið
gætu að gagni fyrir þá, ef frare
kvæmdar yrðu.
1 mörgu hefur verið reyn'
að fara eftir óskum hans, endí
þótt sjaldnast væri ástæða til,
fuglanna vegna, enda hefur
reynzlan sýnt, að fullyrðingar
hans um eitt og annað varð-
andi líðan fuglanna hafa ekki
verið á rökum byggðar.
Hins vegar duga engar rök-
ræður um sýnilegar staðreynd
ir í þessum málum gagnvart
Kjartani Ólafssyni, og þykir
okkur það að sjálfsögðu mjög
leitt, um svo velviljaðan mann
að öllu, er viðkemur fuglalíf-
inu á tjörninni.
Að sjálfsögðu er hægt að
hrekja allar aðfinnslur og
skainmir lið ’fyrir lið í viðtalinu
við Kjartan, en við teljum það
ekki ómaksins vert. Það ætti
að nægja að lýsa þvi hér yfir,
að umhirða fuglanna er og hef-
ur verið í mjög góðu lagi og
þeir líða engan skort, eins og
glögglega má á þeim sjá.
Reykjavík, 15. febr. 1962.
Hafliði Jðnsson,
Finnur Guðmundsson".
eru jafnan margir á þessum
æskulýðsvikum, bæði ýngri og
eldir, og að þessu sinni munu
fleiri ungir menn láta til sín
heyra en oftast áður. Meðal
þeirra, sem tala á samkomim-
um, má nefna Ástráð Sigur-
steinsson, skólastjóra, sem tal-
iar á fyrstu samkomunni, séra
Bjarna Jónsson, vígslubiskup,
Þórð Möller, yfirlækni, Geir-
laug Árnason, rakara, séra
\ Jónas Gíslason, Vík o. fl. Mik-
ið verður um almennan söng á
hverri samkomu, og kórar fé-
laganna syngja. Einnig verður
einsöngur, tvísöngur og þrl-
söngur. Samkomur þessar eru
einkum haldnar til þess að ná
til ungs fólks með boðskap
kristnidómsins, en allir eru vel-
komnir. Eins og fyr segir, ver-
ur fyrsta samkoman annað
kvöld, og talar þá, auk Ástráðs
Sigursteindórssonar, Hilmar E.
Guðjónsson, skrifstofumaður.
Þá verður einsöngur, og
kvennakór KFUK syngur.
Þbssi Ueimsdekkti
skoáhuröur tsst
verzlunum Qkksr
Murgir fallegir
tízkuíiiir
Aðalstrætt H.
Laugavegi ZO.
Snorrabraut 88.
i Bara að ég gœti ákveðið
mig, hvort ég á að' setja
* peningana í banka og fá 6%
i fyrir þá, eða kaupa strax
! fyrir þá kjól og fá 100%. r
Slysavarðstofan er opin al)-
an sólarhringinn. Læknavörður
kl. 18—8. Sími 15030.
Asgrimssafn, Bergstaðastr /4,
opið þriðju-, fimmtu- og sunnu
daga kL 1:30—4. —
— Þjóðminjasafnið ei
opiö á sunnud., fimmtud., og
laugardögum kl^)t?:30—16. —
Mlnjasaln Reykjavfkur, Skúla-
túni 2, opið kl. 14—16, nema
mánudaga. - Listasafn Islands
opið daglega kl. 13:30—16. -
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
sími 12308: Aðalsafnið Þing-
holtsstræti 2gA: Otlán kl 2—
10 alla virka daga, nema laug
ardaga kl. 2—7. Sunnud. 5—7
Lesstofa: 10—10 alla virka
daga, nema laugardaga 10—7
Sunnud. 2—7. — Utibúið Hóltn
garði 34: Opið 5—7 alla virka
daga, nema laugardaga. — Oti
bú Hofsvallagötu 16: Opið 5,3(>
—7,30 alla virka daga, nema
laugardaga
ODÝRAST
AÐ AUGLÝSA I VtSI
RIP KIRB Y
Eftir: JOHN PRENTICE
og ERED DICKENSON
1) — Barnes hefur gert vel.
Við þurfum aðeins að gera
nokkrar breytingar og síðan
held ég, að þessi vél geti flogið.
— Haldið þér það, herra.
Eruð þér nú viss um það . . .
2) — Barnes, ég er reiðu-
búinn að kaupa flugvélina yð-
ar . . .
3) — Hvað um 500 dollara.
— Ja, — ég veit ekki ég
hef verið að eiga við hana
allt mitt líf og veit ekki hvað
ég ætti annað að gera . . .