Vísir - 22.02.1962, Side 6

Vísir - 22.02.1962, Side 6
6 V I S I B Fimmtuda0ur 22. febr. 1962 ToilvérugeynnsEa STOFNFUNDUR IILUTAFÉLAGS til reksturs tollvörugeymslu verður haldinn í Klúbbnum við Lækjarteig laugardaginn 24. þ. m. og hefst kl. 12,30 með hádegisverði. Þeir aðilar, sem áhuga hafa á að gerast stofn- endur en hafa ekki skráð sig enn, þurfa að til- kynna hlutafjárósk sjna sem fyrst og í síðasta lagi á stofnfundinn. Undirbúningsnefndin. Vantar atvinnu Mann milli þrítugs og fertugs vantar góða at- vinnu. Hefur góða kunnáttu í ensku og dönsku. Bílpróf. Tilboð merkt „Heiðarlegur" sendist af- greiðslu blaðsins fyrir laugardag 24. þ. m. Skrifstofuvinna Flugfélag Islands óskar eftir að ráða karlmann til starfa í bókhaldsdeild félagsins. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi nokkra reynst* i bók- haldi svo og kunnáttu í ensku. Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar til félagsins, merkt ar „Bókhald“, eigi síðar en 1. marz. ui feiti í mat hættuieg heilsu manns. Nýjustu ..tilraunir ..benda eindregið til þess, að ef menn færu að borða minna daglega af feitmeti, þá myndi það draga úr æðakölkun og þeim sjúkdómum, sem koma í kjöl far hennar og leiða til hjarta bilunar, stundum heilablóð- falls eða almenns sljóleika. . Minni neyzla feitmetis myndi leiða til réttara hlut- falls efnanna í matnum, sem menn neyta og di;aga úr sjúk leika og dauðsföllum af völd- um hjarta- og æðasjúkdóma. Æ fleiri læknar um heim all- an hallast að þessum skoðun- um. Einn þessara manna er Nikolai-Eeg-Larsen, prófes- sor dr. med., sem flutti erindi um þetta í Stafangri í fyrri viku. Hann ræddi þann mun, sem á er orðinn frá því er rætt var um matinn til að seðja hungur og sjúkdóma af völdum næringarskorts, en nú væri í menningarlöndum með vaxandi velgengni að ræða um sjúkdóma, sem stöf uðu af liýjum heilsufarsleg- um vandamálum, en velgengn in hefur leitt til þess að menn neyta æ meira feitmetis, og í Noregi neyta menn meira feit metis nú en nqþjjum tíma fyrr og mimjs* brauðmetis. I samræmi við bessa þróun hafa vissar tegundir hjarta- og æðasjúkdóma aukist, og einkum er sérlega athyglis- vert, að þessi sjúltdómar gera vart við sig í vaxandi mæli í öðrum aldursflokkum en áður. Æðakölkunin er ekki lengur talin aldrinum einum að kenna. I Noregi höf um við nú, sagði prófessor- inn, ógrynni af feitmeti, sem í er menguð feiti, sem frá heilbrigðislegu sjónarmiði er varhugaverð, og þótt feitmet isneyzlan hafi vaxið ár frá ári, hefur neyzla ,matvæla með ómengaðri feiti minnk- að.- 8/10 af þeirri feiti er vér neytum er úr mjólk og mjólk urafurðum, smjöri, dilkakjöti og kjötafurðum, en innanvið 1/10 úr eggjum, fiski, brauði og kornvörum, en feitin I tveimur síðast töldu matvæla tegundunum hefur í sér mik- ið af liinni nauðsynlegu ó- menguðu feiti, og hið sama gildir um feiti úr fiski, lifur síld. Kornafurðir eíns og hafr ar, hveiti og rúgur innihalda raunverulega eins mikið af ó- mengaðri feiti eins og marg- ar tegundir jurtaolíu, svo sem soju-olíur. — Hin mikla neyzla mengaðrar feiti hefur og leitt til þess, að menn neyta minna af mat, sem inni heidur jám og B-fjörefni. — Það eru gildar ástæður til, segir prófessor Eeg-Larsen, að ráða mönniun til að minnka við sig neyzlu matar með mengaðri feiti. iccftfesting Vcggfesting SIMI 13743 IINBAROÖTU 23 IVIælum upp — Setjum upp Rafmagnsrör ERRA ATTAR L ^ANDHREINSAÐ/R EFNALAUGIN BJÖRG Sólvollogötu 74. Sími 13237 Bormohlið 6. Simi 23337 5/8” og 3/4” Rafmagnsdráttarvír 1,5 q2 Heildsölubirgðir EVEREST TRADING COMPANY Garðastræti 4. — Sími 10090 SkóútsaSan Aðeins þrír dagar eftir, þar sem utsölunni lýkur á laugardag. Ennþá er nokkuð óselt af margskona. ódýrum og góðum skófatnaði. IMotið þetta einstaka tækifæri. Skóbúi ileykiavikur Laugavegi 20

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.