Vísir


Vísir - 22.02.1962, Qupperneq 8

Vísir - 22.02.1962, Qupperneq 8
8 v 1 s i a Fimn..*eur J. feVnTTar 1962 UTOEFanUI 6LAÐAÚTOÁFAN VÍSIA Ritstfórar: Hersteinn Pólsson. Gunnar G Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel íhorsteinsson Fréttastjór ar: Sverrir Pórðorson. Porsteinn Ó Thorarensen. Ritstjórnarskrifstofun Laugavegi 27 Auglýsingar og afgreiðsla. ingólfsstrœti 3. Áskríftargjald er krónur 45 00 ó mónuði - í lausasolu krónut 3,00 eintakið Slmi I 1660 (5 llnur). - Félags- prentsmiðjar. h.f Steindórsprent h.f. Eddo h.f Atvinnuleysi og bólu sótt hrjá Kongó Einkunnabókin Enn eru stundum á það bornar brigður í blaða- I; kosti stjórnarandstöðunnar að viðreisnin hafi heppnazt. í Síðast í gær reynir Tímmn að telja lesendum sínum ■; trú um, að hér á landi ríki kreppa og hin mesta óáran. í Mikil er sú málefnafátækt, sem fram kemur í slíkum ■; skrífum. En Tíminn, og reyndar Þjóðviljinn líka, gæta :■ þess að nefna ekki dæmi til að sanna mál sitt. Enginn hörgull er hinsvegar á dæmum um að við- í reisnin hefir tekizt betur en jafnvel hinir bjartsýnustu þorðu að vona. Hið síðasta átti sér stað nú í vikunni. ;! Á mánudaginn endurgreiddi Seðlabankým Evrópu- sjóðnum 215 millj. króna gjaldeyrislán, sem fengið v var í upphafi viðreisnarínnar. Og í desember s.l. hafði I; bankinn endurgreitt fyrstu greiðslu þessa láns, eða nær í 90 milljónir króna. Hefir þá Seðlabankinn greitt að fullu þetta gjaldeyrislán, sem fengið var til þess að í stuðla að frjálsum verzlunarháttum hér á landi. Og nú spyrjum við Sjálfstæðismenn Framsóknarmenn og vini ;• þeirra Kommúnista: Er það dæmi um kreppu að greiða ■; upp stórfelld gjaldeyrislán ? Er það dæmi um að við- ;■ reisnin hafi mistekizt, þegar unnt er að greiða slík lán £ upp aðeins tveimur árum eftir að þau voru tekin? £ En gæfumerkin eru mörg fleiri. Að þéssu sinni ■: skulu aðeins tvö önnur nefnd. I desember gaf Efna- ;■ hags- og Framfarastofnun Evrópu út sérfræðingaskýrslu ■; um efnahagsástandið á íslandi. Þar var sá dómur kveð- í inn upp að viðreisnin hefði komið efnahagslífi Islands ■: á réttan kjöl og byggi landsmönnum öllum bjartari :■ framtíð, ef árangur hennar yrði ekki eyðilagður með ■: pólitískum verkföllum. :■ Og nú fyrir nokkru dögum kom enn ein staðfest- ■: ingin utan úr heimi, veitt af annari hlutlausri alþjóða- stofnun. Eftir níu ár opnaði Alþjóðabankinn aftur dyr £ sínar fyrir íslendingum. Bankinn veitti nær 90 millj. :■ króna lán til Hitaveitunnar og fleiri munu fylgja á eftir. £ Þótt Framsóknarmenn og Kommúnistar vilja ekki :■ skilja slíka viðurkenningu sem í þessum gjörðum felast, ý þá munu fæstir vera í vafa um hana. :■ Afrek Glenns ofursta ;j Afrek- Glenns geimfara er mikið og hefir aukið £ hróður Bandaríkjanna að verðleikum. Sýnir það enn £ hver er tæknimáttur þeirrar þjóðar og hugvit. Tvennt er :■ merkilegast við þessa geimferð. I fyrsta lagi fór hún £ fram fyrir opnum tjöldum og gat allur heimurinn fylgzt '■■ með undirbúningi ferðarinnar, jafnt sem henni sjálfri. ,t t öðru lagi stjórnaði Glenn sjálfur geimfarinu lengi ferðar. í Nú þegar sóknin er hafin út í geiminn ríður á miklu -aci samkomulag náizt um að nýja tæknin verði aðeins I; notuð í friðsamlegu skyni. Bandaríkin hafa þegar lýst sig ■: því fylgjandi. Nú þegar friður virðist kominn á í Kongó eftir að miðstjórn landsins í Leopold- ville sigraði aðskilnaðar- hreyfingarnar í Katanga og Stanleyville á stjórnin mik- ið verkcfni fyrir höndum að reyna að reisa við fjárhag og atvinnulíf landsins, sem allt er í kalda koli eftir innan- landsstyrjöldina. Landið í rústum. Vandamálin eru svo risa- vaxin, að menn efast um að stjórnin sé þess megnug að leysa þau. Er víst að hún verður að fá mikla aðstoð frá sveitir hafa verið lagðar í rústir, þúsundir flóttamanna, sem flýðu styrjöldina hafast enn við í flóttamannabúðum og sér hjálparstofnun S.Þ. um að fæða flóttafólkið. Ræningjasveitir. í kjölfar styrjaldarinnar Þetta smábarn er á sjúkra- húsi í Leopoldville. Það er sýkt af bólusótt. öðrum löndum ef henni á að takast að yfirstíga örðugleik- ana. Fréttamenn sem ferðast um Kongó segja að ástandið sé ömurlegt þar. Heilar hefur fylgt lausung, rán og gripdeildir. Sveitir úr her miðstjórnarinnar og einnig úr herjum aðskilnaðarhreyf- ingarinnar sem strokið hafa undan heraga, leika enn lausum hala í frumskógun- um og fremja margskonar spellvirki. Þessir liðhlaupar eru nú orðnir sem hverjir aðrir verstu glæpamenn, þeir ganga rænandi og brennandi um þorpin og er mjög örðugt vegna sam- gönguörðugleika að stöðva skemmdarverk þeirra. Atvinnuleysi. Eitt versta vandamál mið- stjórnarinnar er hið mikla atvinnuleysi í höfuðborginni Leopoldville. En nú er talið að 70 þúsund af 120 þúsund verkamönnum í borginni séu atvinnulausir. Ríkir að sjálf- sögðu algert neyðarástand meðal þessa fólks. Áður en Kongó hlaut sjálfstæði, var vinna í borginni sívaxandi og þyrptust m^nn þangað úr öllum sveitum til að leita sér atvinnu. Vinnan byggðist á því að um Leopoldville fór mikill hluti útflutnings landsins úr landi og var hér um ræða flutninga og hafn- arverkamenn, en einnig var farinn að rísa upp ýmiskonar iðnaður í borginni. Við styrjöldina og brott- flutning belgískra starfs- manna hefur verzlun og sam- göngur mikið til stöðvazt og fólkið missir þar með at- vinnuna. Bólusótt geisar. Síðustu vikur hefur það bætzt ofan á, að bólusótt hefur borizt til Kongó og er hreinn bólusóttarfaraldur í Leopoldville, miklu alvar- legri en þau fáu tilfelli, sem skutu mönnum svo mjög skelk í bringu norður í Evrópu. Fram að þessu er vitað um 300 tilfelli af bólu- sótt í Leopoldville og rúm- lega 70 manns hafa látizt úr veikinni. Stundum sjást börn smituð af sjúkdómnum ganga laus úti á götu. En hreinlætismál borgarinnar eru í ólestri og er rusla og holræsalykt hvar sem farið er um hana. Aðstoð frá Bandaríkjunum. Þegar miðstjórnin í Kongó tekur nú til við að reisa Framhald á bls. 10 Hér sjást atvinnuleysingjar í Leopoldville bíða við ráðningarskrifstofu. í borginni eru 70 þús. atvinnuleysingjar. \V.V.%V.V.V.V.V.,.V.V.V.V.VVV.V.V.V.Vf.%\m,AWiV.VWAW/AVWrtWWl

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.