Vísir - 22.02.1962, Qupperneq 10
10
V 1 S 1 B
Fimmtudagur 22. febrúar 1962
Stuðlaberg
Framh. af 1. síðu.
inn, en komst ekki að nótinni
vegna þess, hve þar var grunnt.
Brak
og björgunarhringur.
Á sunnudaginn hafði það. og
gerzt suður á Þóroddsstöðum á
Miðnesi skammt fyrir norðan
Sandgerði að fólk varð vart við
brak í fjörunni. í fyrstu héldu
menn að þetta væri brak úr
vélbátnum Geir goða, sem
strandaði þar s.l. vetur, þar til
því var veitt athygli að liturinn
á brakinu var annar en á Geir.
Seint á mánudaginn fundu
Leitað með allri
ströndinni í morgun
Slysavarnasveitirnar í
Höfnum, Sandgerði og Garði
gengu í morgun á alla strönd-
ina frá Garðskaga og suður
á Reykjanes, en fundu fátt
eða ekkert nýtt. Nær því
allt brakið úr Stuðlaberginu
hefur rekið á land á sama
stað við Þóroddsstaði í vík-
inni norðan við Sandgerði.
Þó fundu leilarmenn í
morgun nokkrar spýtur á
svokallaðri Klöpp skammt
fyrir sunnan Sandgerði og á
Hvalsnesi fannst smágrind
úr þllfarsmilligerð og er það
syðsti staðurinn þar sem
nokkuð hefur fundizt.
★
Meðal braksins sem fund-
izt hefur eru árar úr litlum
mótorbjörgunarbát, sem var
á skipinu. Ekkert hefur orðið
vart við neitt úr gúm-
björgunarbát skipsins.
★
Henry Hálfdánarson skrif-
stofustjóri Slysavarnarfé-
lagsins sagði Vísi í morgun,
að allar leitarsveitir hefðu
að allmikið brim væri við
ströndina.
★
í morgun voru bændur á
nokkrum bæjum á Mýrum
beðnir um að skyggnast um.
Ennfremur flaug Björn Páls-
son flugmaður af stað til að
leita meðfram ströndinni.
★
Varðskipin María Júlía og
Þór voru undan Stafnesi í
morgun. María Júlía reyndi
að ná nótinni upp, sem þar
var, en varð að hætta við það
vegna erfiðrar aðstöðu.
Flugvél Landhelgisgæzl-
unnar Rán hefur leitað á
svæðinu út af Stafnesi og
tilkynnti í morgun, að mikið
brak úr skipi væri í f jorunni,
þar sem bjargliringurinn
fannst.
Strætisvagnar —
Frh. af 16. s.
orðnir gamlir og úr sér gengnir.
verið settar í gang á Suður- Hinir nýju vagnar eru því frem-
nesjum. Hefði verið nógur 'ur til endurnýjunar þeim gömlu
mannskapur til leitar, þar heldur en hrein viðbót. Samt
landlega var. Frétta- ber þess að geta, að gömlu
vagnarnir eru yfirleitt litlir,
en þessir aftur á móti stórir og
rúma miklu fleiri farþega. Bú-
izt er við að nýju vagnarnir
verði teknir í notkun með
haustinu.
Ekki hefur þeitt verið end-
Sanlega ákveðið með nýjar
strætisvagnaleiðir hér í bænum,
en Eiríkur tjáði Vísi að það mál
sem
maður Mbl. sem fór suður að
Sandgerði í morgun, sagði
Boðið til
samstarfs
i
Frá fréttaritara Vísis,
Siglufirði í morgun.
Lýðræðisflokkunum á
Siglufirði hefur borizt bréf
frá Alþýðubandalaginu á
Siglufirði þar sem boðið er
upp á samstarf um frarn-
boðslista til bæjarstjórnar-
kosninga á Siglufirði á n.k.
vori.
A yfirstandandi kjörtíma-
bili hafa fulltrúar Alþýðu-
bandalagsins verið í minni
hluta í bæjarstjórn. Óskað
er eftir svari lýðræðisflokk-
anna fyrir 10. marz n. k. og
kemur bréf þetta væntan-
lega til umræðu hjá flokk-
unum næstu daga.
væri einnig til athugunar og
jbjóst við fréttum af þeim mál-
um' seint í sumar eða haust.
Áskrifta-
sími VÍSIS
er 1-16-60
þau systkinin Emil og Sólrún.
börn Ragnars Guðjónssonar að
Þóroddsstöðum, loks bjarghring
með áletruninni Stuðlaberg —
Seyðisfirði.
Leit hafin í gær.
Þó var það ekki fyrr en í gær,
sem einn af aðstandendum
skipsmanna á Stuðlaberginu
hringdi til Slysavarnarféla^sins
og skýrði frá því að menn væru
orðnir uggandi yfir skipinu.
Sendi Slysavarnai'félagið þá
þegar út tilkynningu um að
skipsiná væri saknað og fóru
Slysavarnadeildirnar frá Höfn-
um og Garðskaga þá að leita.
Kom þá í ljós, að mikið af braki
aðallega af þilfari Stuðlabergs
hafði rekið þarna á land.
S.Í.S. 60 ára
Á þriðjudaginn héldu sam-
vínnumenn upp á tvö stóraf-
mæli, annars vegar 80 ára af-
mæli elzta kaupfélags landsins,
Kaupfélags Þingeyinga, hins
vegar 60 ára afmæli Sambands
íslenzkra samvinnufélaga.
Af tilefni afmælisins tilkynnti
stjórn SÍS meðal annars, að
Sambandið mundi leggja fram
milljón króna til jarðvegsrann-
sókna á næstu fimm árum, en
auk þess var kjölur lagður að
2500 lesta flutningaskipi fyrir
Sambandið sama dag. Þá til-
kynnti ríkisstjórnin einnig, að
hún mundi beita sér fyrir stofn-
un samvinnubanka og mundi
hún ber fram frumvarp til laga
þar að lútandi innan skamms.
Loks notaði SÍS daginn til að
opna skrifstofu í London, en
bækistöð sambandsins í Leith,
sem starfað hefur áratugum
saman, hefur um leið verið lögð
niður.
Hríngarnir eiga ekki —
Framh at 9 síðu.
ef selt er beint til innflytj-
enda.
Hörð samkeppni.
— Þið hefið samt átt skipti ,
við erlenda fiskhringa?
— Já við höfum ekkert á
móti því að selja þeim fisk
við hliðina á neytendamark-
aði okkar. fy;jð, v^^rn fyrst
að tryggja okkar eigin neyt-
endamarkaði fisk, síðan get-
um við selt öðrum á sam-
svarandi verði. En hringarn-
ir eiga eklci að vera einu við-
skiptavinir íslands. Það
verður að tryggja með því
að stúnda fyrst og fremst
neytendamarkaðina.
— Hafið þið ekki komizt
í hann krappan í skiptum
við þá?
— Eg veit ekki hvað skal
segja, samkeppnin er auð-
vitað hörð.
— Hafið þið skipt t. d. við
Ross-hringinny sem nú kaup-
ir fisk af Atlantor?
— Já við seldum honum
steiktan fisk frá verksmiðju
okkar í Gravesend.
— En því hættuð þið því?
— Þeir komu sér upp eig-
in verksmiðju og hættu þá
skyndilega að kaupa fiskinn
af okkur.
— Kom það sér ekki illa?
— Jú, það þýddi að við
urðum að draga framleiðsl-
una saman í bili, en upp úr
því tókum við þá ákvörðun
að sækja sjálfir inn á neyt-
endamarkaðinn í Bretlandi
og lízt það affarasælla.
Ross og
fiskverðlð.
— Er líklegt að þeir í Atl-
antor fái betra ^erð út úr
viðskiptunum við Ross-hring-
inn en þið fáið í Bretlandi?
— Það tel eg útiíokað. í
þessu sambandi má rekja
nokkuð gang fiskverðsins í
Bretlandi. Það er þá fyrst til
að taka, að SH seldi fyrst
verulegt magn af freðfiski
til Bretlands 1960 og var
verðið 13 pence cif á pund
af roðflettum þorski. Hærra
verð var þá ekki fáanlegt
í Bretlandi á þeim tíma og
samsvaraði þetta verð fylli-
lega þáverandi verði til
Rússlands 128 £ á tonn cif.
Svo skeður það á seinni
hluta ársins 1960 að Ross-
grúppan stuðlaði að því að
fiskimálafulltrúi íslands í
Grimsby, Woodcock, skrifaði
íslenzkum stjórnarvöldum
bréf þar sem kvartað var
yfir því að við seldum freð-
fisk á of lágu verði!
Síðast á árinu 1960 gerð-
um við stóra sölu á freðfiski
til afgreiðslu á árinu 1961.
Var selt til Bemast-fyrirtæk-
isins, sem íslendingar hafa
skipt lengi við og var verð-
ið 14 d. Það verð var hag-
kvæmt og var hærra allan
fyrri hluta ársins 1961, en
hægt var að fá á brezkum
markaði.
En seint á sl. ári 1961
hækkaði fiákverð óvenjulega
mikið í Bretlandi og seldi
SÍS þá nokkuð magn síðla
á árinu fyrir 14% d.
Ennþá skeði það, að for-
stjórar Ross-grúppunnar
kvörtuðu yfir því, að verð
okkar væri of lágt í Bret-
landi og gerðu þeir það, þeg-
ar þeir voru staddir hér á
landi í viðtölum við banka-
menn og frystihúsaeigendur.
f september sl. gerði eg
sölu- og framleiðsluáætlun
fyrir SH á afurðum ársins
1962 og á henni reiknaði eg
Að utan —
Framh. af 8. síðu.
landið úr rústum er Ijóst að
hana vantar mikið fjármagn
frá öðrum löndúm. Hún
hefur fengið loforð um fullan
stuðning frá Kennedy
Bandaríkjaforseta. En hana
mun ekki síður skorta starfs-
krafta frá Evrópu og Banda-
ríkjunum, hæfa menn til að
taka að sér stjórn og frarn-
kvæmd á öllum sviðum. Ein
alvarlegasta afleiðingin af
styrjöldinni í Kongó var
þegar belgískir landnemar
og stjórnendur á ýmsum
sviðum flúðu landið og nú
vantar fólk með þekkingu
og stjórnsemi til viðreisnar-
starfanna.
með 15 d. á pundi í Bret-
landi.
Stjórn SH hafði e. t. v.
orðið fyrir einhverjum
áhrifum af áliti Ross-grúpp-
unar um að verðið væri of
lágt og taldi að hægt væri
að ná 16% d. á brezka mark-
aðnum.
Brá eg því frá venju minni
og bað stjórnina um að rann-
saka þetta sjálfa og mæta
mér í London um miðjan des-
ember. Féllst hún á það og
komu 3 úr stjórn SH út. Var
rætt við alla kaupendur að
freðfiski sem máli skiptu,
en verðhugmyndir þeirra
voru ekki hærri en 15 d..
Stjórnin hélt nú samt sem
áður við 16 d. og fórum við
því heim án þess að sala
væri gerð.
En þegar við komum heim
voru íslenzk stjórnarvöld
búin að leyfa Atlantor að
selja á 15 d. til Ross. grúpp-
unnar, sem hafði róið undir
því að heimtað var of hátt
verð.
Síðan þetta gerðist hefur
SH selt nokkuð magn af
þorski til Bretlands á 15 d.
*
Truflun á markaði.
— Hvað græða íslendingar
þá á því að skipta við Ross
með þessum hætti?
— Ekkert nema truflun á
markaðnum, sem skapar ó-
skipuie^t framboð.á íslenzkri
frámleiðslu og svo herma
fréttir að fisksölum í
Grimsby sé boðinn þessi
fiskur á sama verði og hann
er keyptur hér — 15 d.
— Er þá um engann ágóða
að í'æða?
— Nei.
— Og hver er tilgangurinn
með bví hiá Ross?
— Það Te’ðir tíminn i ljós,
— S”araði Jón Gunnarsson
og hló.
Þ. Th.
I