Vísir - 02.03.1962, Blaðsíða 10
10
V I S 1 K
Föstudagur 2. marz 1962
Viðtal dagsins —
Framh at 4. síðu
væri ð manna bátur, óyfir-
byggður.
Fylgdu honurn tvær árar,
kolsýrufyllt flaska til að
blása hann upp og einnig
handdæla. Á áðurnefndu
spjaldi stóð einnig, að bát-
urinn hefði verið afhentur
frá verksmiðjunni fyrir 2
árum.
Var nú skotið á bátinn úr
flöskunni og skoðuðu þeir
hann lengi og gaumgæfi-
lega. Síðan var hann tæmd-
ur og flaskan losuð frá hon-
um, og sent með hana út í
hús er var þar skammt frá
og flaskan þar hlaðin að nýju
í þessu kolsýruhleðslufyrir-
irtæki. Var nú endutekið
tvisvar að dæla bátinn upp
og gekk það allt að óskum,
en í millitíðinni var bátur-
inn blásinn upp með hand-
dælunni og tc>' það ca. 20
mín. Þegar síðustu kolsýru-
flöskunni hafði verið hleypt
á bátinn var ákveðið. að
hann skyldi standa þannig
til næsta dags.
Næsta dag mætti eg aftur
á skrifstofunni og var þá
báturinn uppblásinn eins og
skilið hafði verið við hann
fyrir 24 klst.
Loks fekkst leyfi.
Eg spurði nú hvort þeir
myndu viðurkenna bátinn
sem löglegt björgunartæki
ef eg keypti hann. Þeir töldu
á honum ýmsa annmarka
þ. á. m. að hann væri svo
eldíimur vegna þess að
hann væri úr gúmmí. Varð
mér þá að orði að allir vissu
að sjómenn notuðu bæði
gúmmístakka og stígvél og
hefði annað ekki revnzt bet-
ur. Ennfremur bentu þeir á,
að ekki mætti koma nálægt
honum línukrókur eða nagli
svo ekki kæmu á hann göt
og að engin tök myndu þá
vera á að líma hann. Gekkst
eg nú enn eftir því, hvort
þeir ætluðu að heimila mér
kaup á bátnum til löglegra
nota sem björgunartækis.
Lofuðust þeir pá til að láta
mig vita eftir nokkra daga.
Tjáði eg þeim þá að eg
hefði ekki bátinn lengur á
hendi en þrjá daga og lofuðu
þeir þá að athnga málið bet-
ur og mætti eg vitja svars
næsta dag. Daginn eftir
veittu þeir svo munnlegt
leyfi til kaupa og nota á
bátnum, þó takmarkaðan
tíma og ekki lengur en 1 ár.
Afréð eg því kaupin á bátn-
um og greiddi fyrir hann
1200 kr. Var smíðaður kassi
úr . tré utan um bátinn og
honum komið fyrir á stýris-
húsi á mótnrbát mínum m.b.
Veigu VE 291 í vertíðar-
bvrjun 1951.
Áður en gengið var þann-
ig frá bátnum, var haldin
æfing með áhöfn og skip-
stjóra bátsins, Sigurbirni
Sigfinnssyni, en hann ásamt
Sighvati Bjarnasyni skip-
stjóra, núverandi forstjóra
Vinnslustöðvar Vestmanna-
eyja, eru fyrstu formenn
með slík björgunartæki um
borð í íslenzkum mótarbát.
Vartíðin 1951 gekk að ósk-
um og engin þau óhöpp
hentu, er gerðu bátinn nauð-
synlegan, en svo líður að
vetrarvertíð 1952.
Mannslífum
bjargað.
Laugardaginn fyrir páska,
12. apríl eru allir Eyjabátar
á sjó. Er leið á daginn gekk
í suðvestan rok og stórsjó.
Meðal þeirra báta er á sjó
voru var m.b. Veiga 24 lest-
ir og reri með net og er
SV af Einidrang. Voru skip-
verjar hættir að draga net-
in og voru að gera sjóklárt,
en ætluðu að leggja eina
trossu, sem var aftur á
dekki áður en lagt yrði af
stað heim.
Fekk báturinn þá á sig
brot, sem braut borðstokk-
inn á stórum kafla, fyllti
stýrishúsið og setti sjó í lest.
Tók þá út nettrossuna. er
var aftur á og með henni
einn háseta, Pál Þórormsson,
sem hvarf í diúpið og drukkn
aði. Skipstjóri. sem þá var
Elías Gunnlaugsson frá Vm.
gat komizt fram í „lúkar“
og sent út neyðarkall.
Þegar svo var komið var
gripið til gúmbjörgunar-
bátsins og skyldi hann nú
blásinn upp með kolsýru-
flöskunni, en það mistókst
að því leyti að ventill. sem
var til þess gerður að hleypa
lofti úr bátnum var opinn og
tæmdi hann sig því næstum
jafnharðan.
Var nú ventlinum lokað
og báturinn dældur upp með
handdæluni, en það verk
tók 15 til 20 mín. í sömu
andrá var Veiga komin að
því að sökkva og bátnum
því hent fyrir borð og hann
festur við bátshliðina. Kom-
ust nú allir í bátinn nema
vélstjórinn, Gestur Jóhann-
esson, sem var fram á,
sennilega að huga að því
hvort hann heyrði eða sæi
til bátsferða, en rétt í sömu
andrá reið ólag yfir bátinn
og hreif vélstjórann með
sér í hafið og hvarf hann
þar.
Nærstaddir bátar, er heyrt
höfðu neyðarkallið, hröðuðu
sér eins og þeir gátu til
hjálpar. Fyrst bar að mb.
Frigg Vestm.eyjum, sem
bjargaði áhöfn mb. Veigu
úr gúmbjörgunarbátnum,
en þá höfðu skipverjarnir 6
verið í bátnum um 40 mín-
útur.
Skömmu síðar bar þar að
varðskipið Ægi, sem leitaði á
slysstaðnum og fann ekkert
Trípólibíó á nýjum stað
ÞAÐ er unnið af miklu
kappi við smíði hins nýja
,,Tripólibíós“ Tónlistarfélags-
ins við Skipholt. Byrjað er
að setja niður sýningarvélarn
ar, sem verða endurbyggðar
og sem nýjar af nálinni, á-
samt öðrum tækniútbúnaði
vélanna, eins og til dæmis tal
og tónn.
Jóhann Sigurjónsson sýn-
ingarstjóri, sagði er blaða-
maður og Ijósmyndari Vísis,
litu sem snöggvast inn í bíó-
ið í gærdag, að hann vonað-
ist til að geta byrjað að reyna
vélarnar og stilla, eftir
i’.V.’.V.V.V.'.V.V.’.V.V.V.-.
nokkra daga. Hann sagði enn-
fremur, það sem við vissum
ekki fyrr, að fyrir ljósop sýn-
ingarvélarinnar fara 24
myndir á sekúndu þegar
verið er að sýna. Fram-
kvæmdastjóri bíósins, Guð-
mundur Jónasson, sagði að
vonir stæðu til að hægt yrði
að hefja sýningar um mán-
aðamót marz—apríl. Bíóið á
að geta rúmað í sæti um 490
gesti. Guðmundur sagði að
svo væri Reykjavík orðin
stór borg, að miðað við sam-
gönguæðar í næsta nágrenni
bíósins, þá væri það betur
staðsett en ýmis önnur bíó
borgarinnar. Áður en langtji
um líður mun það m. a.
liggja við „þjóðbrautina“ í"■
hið fjölmenna Hvassaleiti, enj*
í næsta nágrenni þess er ogJ«
að rísa fjöldi húsa. Smiðirnir Ji
sögðu, að kyndikerfi bíósinsj*
ætti að vera svo öflugt, aðj*
hægt yrði með blásurum fráj«
miðstöð að hita húsið upp áj*
einum 10 mínútum. MyndinJ.
var tekin af þeim GuðmundiJ.
Jónassyni framkvæmdastjóra J.
til vinstri og Jóhanni Sigur-J.
jónssyni sýningarstjóra, semj!
var að vinna við sýningarvél-j!
ina. (Ljósm. Vísis I. M.) í
annað en björgunarbátinn, er
skipverjar Veigu höfðu yfir-
gefið og ekki getað vegna
veðurs náð um borð í m.b
Frigg. Ægismenn náðu bátn-
um og skiluðu honum til
Bátaábyrgðarfélags Vestm.-
eyja, en Björgunarfélagið af-
henti mér síðan bátinn, því
hann var ekki tryggður og
því mín eign.
Við það að ná bátnum
um borð í Ægi hafði komizt
gat á hann undan haka.
Síðast á Stokkseyri
eða Eyrarbakka.
— Hvað varð svo af þess-
um merka bát?
hugaðui' nánar og kom þá í
ljós, að gúmmíið í honum
var tvöfalt, sem verið hefir
orsök þess að báturinn tæmd-
ist svona seint. Var nú skor-
ið stykki úr ytra byrði hans
til að geta gert við gatið,
sem var á því innra.
Af þessu má ráða að telja
verður, að báturinn hefði
haldizt töluvert lengi á
floti, jafnvel þótt öngull eða
nagli hefðu sett gat á hann.
Seldi eg nú bátinn fyrir
sama verð og eg keypti hann,
og í þeirri von að eg gæti
fengið yfirbyggðan bát, sem
þá voru farnir að ryðja sér
til rúms eftir fengna happa-
sæla reynslu og ómetanlegt
gagn þessa fyrsta báts. Það
síðasta er eg frétti af bátn-
um ári seinna var, að hann
var notaður sem skjöktbát-
ur til flutninga á mönnum
út á bátabólin á Stokkseyri
eða Eyrarbakka.
— Eg kveð nú Kjartan og
þakka honum fróðlegt sam-
tal og óska honum og útgerð
hans gæfu og gengis.
Sigfús J. Johnsen.
Nokkrum dögum eftir að
eg hafði fengið bátinn þurk-
aði eg hann og geymdi hann
fram á næsta sumar þar til
búsettur maður hér, ættaður
af Stokkseyri, falaði bátinn
af mér til kaups fyrir kunn-
ingja sinn á Stokkseyri eða
Eyrarbakka.
Eg fór með bátinn til við-
gerðar og lét líma hann,
dældi hann upp og bar þá
ekkert á leka í fyrstu, en eft-
ir 1 til tvo daga var hann
tómur. Var þá báturinn at-
Eslenzkur
dósent í
Fyrir nokkru var dr. med.
Stefán Haraldsson, að lokn-
lun próffyrirlestrum gerður
dósent í orthopedi við há-
skólann í Lundi í Svíþjóð.
Stefán Haraldssón er son-
ur Haraldar Björnssonar
læknir
Lundi
leikara. Hann er stúdent frá
Menntaskólanum í Reykja-
vík og hefur stundað nám
í læknisfræði við ýmsa há-
skóla. Haun er 39 ára að
aldri.