Vísir - 08.03.1962, Síða 1
VÍSIR
, ,,;o ;
52. árg. Finuntudagur 8. m arz 1962. — 57. tbl,
MILUONATJON vegna
nokkurra gr. kopars
I flestum verstöðvum á
Suðurnesjum ríkir mikil
óvissa þessa dagana og
saltfiskeigendur ganga um
með áhyggjusvip, formæl-
andi þeim illu forlögum,
sem urðu þess valdandi, að
hluti framleiðslunnar er
sýnilega nú þegar ónýtur
en milljónaverðmæti þar
að auki „undir grun“ um
skemmdir, sem e.t.v. koma
ekki í Ijós fyrr en síðar.
Það var fyrir um hálfum
mánuði, að Kristinn Jónsson
-".■wuwuwsrtnjvirtflAnJww'uv
Þessi mynd sýnir greini- 5
lega, hvernig gulan leikur S
saltfiskinn. Til vinstri er J>
fallegur fyrsta flokks fiskur, S
en til hægri samskonar fisk- Jj
ur, sem gulan hefir komizt í. 5
Þótt hann sé í sjálfu sér góð 5
vara, gerir litarbreytingin að jj
verkum, að hann er óút- jí
gengilegur. Myndin er tekin S
hjá Arnarvík h.f. 5
?
RAZZIA
í K-höfn
*
Ærás
fferð á
Ésiemtl-
imff
að ganga undir stóra upp-
skurði. í gær var honum
vart hugað líf, vegna
lungnablæðinga, en í dag
er sagt, að hann muni vera
úr lífshættu.
Úr frakkanum.
kynnt um þennan atburð hóf
hún geysimikla „razzíu“ um ná-
lægt hverfi. Tugir lögreglu-
manna einkennisklæddra og
óeinkennisklæddra tóku þátt í
henni. Var leitað að árásar-
manninum á veitingastöðum og
gistihúsum víða í hverfinu.
í fyrrakvöld réðst svert-
ingi, amerískur hermaður,
á Islendinginn Júlíus Stein-
dórsson, þar sem hann
gegndi dyravarðarstöðu í
Casanova-bar í Kaup-
mannahöfn, og stakk hann
sex hnífsstungum.
Var Júlíus mjög illa
særður, hlaut stungur í
háls og brjóst. Var hann
Upphaf þessara átaka var, að
svertingi þessi var að dansa á
Casanova-barnum og var í yfir-
írakka. Kom Júlíus að honum
og ságði, að hann yrði að fara
úr frakkanum. Þessu reiddist
svertinginn svo ákaflega, að
hann tók allt í einu upp hníf,
þeirrar tegundar, þar sem hár-
beitt blað sprettur fram er ýtt
er á hnapp. Stakk hann Júlíus
sex sinnum með honum, en
hljóp svo brott " kastaði hnífn-
um alblóðugum frá sér.
t
„Razzia“.
Þegar. lög£eglunni var til-
Fólkið rotaði
lögreglumann.
Loks fann óeinkennisklæddur
lögreglumaður svertingjann á
.járnbrautarstöðinni og réðist á
hann, en svertinginn veitti við-
nám og urðju þar sviptingar.
Slapp svertinginn úr greipum
lögreglunnar, sem enn hóf eft-
irför og kallaði til fólks að
hjálpa sér við að grípa svert-
ingjann. Hann er morðingi,
morðingi, hrópaði lögreglumað-
urinn.
En viðbrögð fólksins á stöð-
inni urðu allt önnur. Það hélt
Frafnhaltí a bls. 5.
Stökk úr
bilnum
f LANDAKOTSSPÍTALA
liggur nú allþungt haldinn,
en þó ekki talinn í lífshættu,
fullorðinn maður, sem mjög
oft hefir verið gestur lög-
reglu borgarinnar til gisting-
ar í fangageymslunni eða í
Steininum. Maður þessi slas-
aðist föstudaginn 2. marz
með þeim hætti, að hann
stökk út úr lögreglubíl sem
var á nokkurri ferð. Kom
hann á höfuðið niður í götu-
jaðrinum og rotaðist, svo að
hann er ekki enn kominn til
fullrar meðvitundar. Höfuð-
kúpan brotnaði.
Lögreglan hafði verið beð-
in um að fjarlægja manninn
úr húsi sinna nánustu vegna
ölvunar. Ekki hafði hann
sýnt ncinn mótþróa og setið
rólegur í bílnum. Slysið varð
á Flugvallarveginum, en allt
í einu var eins og manninum
væri skotið upp úr sætinu,
og á hliðarhurð í lögreglu-
þílnum en hurðin lét þegar
undan og féll hinn ölvaði
maður úr bílnum, sem fyrr
segir, og hafði hann kastazt
nokkuð eftir götujaðrinum.
fiskmatsmaður í Grindavík varð
fyrst var við fisk, sem hann
hafði grunaðan um svokallaða
gulu, en það er galli á saltfiski,
sem einkennist af gulum eða
jafnvel brúnum litarhætti og
gerir fiskinn óseljanlegan sem
slíkan, þótt þetta hafi engin
önnur áhrif á gæði fisksins, sem
er sagður jafngóður til neyzlu
eftir sem áður. Eftir þennan
fyrsta fund fór að bera á þessu
í vaxandi mæli, og nú fyrir
nokkru, þegar fiskimatsmenn
fóru að skoða fisk, sem átti að
lesta til útflutnings, kom í ljós,
að töluvert magn saltfisksins
var ónothæft af þessum ástæð-
lum og var lagður til hliðar.
Fiskimatssfjóri ríkisins, Berg
steinn Á. Bergsteinsson, fór til
að líta á skemmdírnar á nokkr-
um verstöðvum á Suðurnesjum
í gærdag, og fékk blaðapiaður
frá Vísi að slást í fylgd með
honum. Bergsteinn skýrði svo
frá, að fyrir um það bil 10 árum
hefði mikið af fiski skemmzt
hér á landi vegna svokallaðrar
gulu, og hefði þá ekki verið full-
ljóst, af hverju hún stafaði, en
helzt hefðu menn hallazt að því,
að það væri saltinu að kenna.
Fóru fram ýmsar rannsóknir í
því sambandi bæði hér heima
og erlendis og fór Geir Arnesen
efnaverkfræðingur m. a. til
Spánar til að reyna að komast
fyrir orsakirnar, en Geir er
starfsmaður Rannsóknarstofu
Fiskifél fsi: Á Spáni tók Geir
Framh. á 5. síðu.
Lélegt
verð
ytra
Fimm togarar seldu afla
sinn erlendis fyrrí hluta vik-
unnar og er markaður enn
heldur lélegur.
Pétur Halldórsson seldi í
Hull á mánudag 192 lestir
fyrir 8404 sterlingspund og
sama dag seldi Jón forseti í
Cuxhaven, 150 lestir fyrir
94.000 mörk. Síðan hafa selt
Þormóður goði 203 lestir í
rimsby fyrir 9603 lestir, Haf-
liði 130 lestir í Hull fyrir
5811 pund, og Egill Skalla-
grímsson í Bremerhaven fyr-
ir 94,000 mörk, en óvíst er
um aflamagn.