Vísir - 08.03.1962, Page 3
Fimmtudagur 8. marz 1962
V I S 1 R
3
r. p
FÓTBOLTI er vinsælasta
íþrótt hér á landi og hefur
verið það um langt árabil.
íþróttafélögin í borginni hafa
á undanförnum árum Iagt
mikla áherzlu á að efla þetta
skemmtilega sport og hafa
íþróttasvæði félaganna skap-
að bætta aðstöðu fyrir unga
stráka að njóta góðrar til-
sagnar þjálfaranna, sem eru
í hverri viku í fleiri eða
færri stundir að æfingum
með hverjum einasta flokki.
Ekki er gott að segja hve
<** * *
*
m t
þeir hætta. Margir þessara
manna hafa vegna þátttöku
í þessari þjóðaríþrótt orðið
landsfrægir menn,-— Þeir eru
líka margir þcssar gömlu
knattspyrnustjörnur ókkar,
sem bera hita og þunga fé-
Iagslífsins í íþróttafélögun-
um, og synir seinnitíma
knattspyrnumanna eru sumir
hverjir orðnir allþektir leik-
menn.
Eftir liátíðar, með hækk-
margir ungir strákar hér í
Reykjavík stunda reglulega
æfingar hjá íþróttafélögun-
um á sumrin, en þar mun
vera um að ræða nokkur
hundruð. Knattspyrnuflokk-
arnir eru margir og þeim
skipt eftir aldri leikmanna.
Algengt er að 8—9 ára dreng
ir keppi í fyrsta skipti fyrir
félög sín og eru þeir þá í 5.
flokki. — Duglegir knatt-
spyrnumenn hér í Reykjavík
hafa átt að baki sér allt upp
í 30 ára knattspyrnuferil, er
andi sól, taka knattspyrnu-
deildirnar að leggja stund á
æfingar og nú um þetta leyti
vetrar eru þær komnar í fast
og ákveðið form, vikulega í
1—2 tíma. Þá eru það íþrótta-
salimir sem æft er í. Þó þar
sé eðlilega þrengra um en úti
við er hægt að æfa vel flest
knattspyrnu-tilbrigðin. Fyrir
nokkrum kvöldum var ljós-
myndari blaðsins viðstaddur
æfingu í íþróttasal Réttar-
holtsskóla, hjá V. flokki Vík-
ings, er varð mjög sigursæll
á mótum í fyrrasumar. Nú
eru margir nýliðar í þessum
flokki. Þeir sem til þelckja
telja að þjálfari hans, Eggert
Jóhannesson, muni ef að lík-
um lætur komast vel af stað
með flokkinn nú í sumar,
hann er að öðrum þjálfurum
ólöstuðum talinn einn bezti
strákaþjálfarinn í Reykjavík.
Á daginn ekur hann Coca-bíl
en frístundum sínum á kvöld-
in ver hann flestum við að
þjálfa Víkings-stráka undir
átökin á sumri komandi.
Nokkrir eru þó enn í flokkn-
um frá því í fyrrasumar, og
þeir mynda kjarna liðsins,
Eddi þjálfari og strákarnir.
sagði Eggert, og benti hann
á einn þeirra, Kára Kaaber,
11 ára, en strákarnir voru
að æfa tröppuganginn, eins
og Eggert kallaði það. Æfing-
in tekur 50 mín. í hvert sinn
og þá farið eftir ákveðnu
kerfi við hverja æfingu
sem gert er löngu fyrirfram,
með það fyrir augum, að lið-
ið sé í sæmilegri æfingu þeg-
ar fært verður út á völlinn
við Félagsheimilið, en ef ekki
verða óvæntar tafir verður
V. flokkur farinn að æfa úti
eftir miðjan mánuðinn.
Kári.