Vísir - 08.03.1962, Blaðsíða 4
REIMLEIKAR i
LANÐSÍMAHOSINU
Hið nýja hús Verzlunarskóla íslands. —
Nýbygging Verzlunarskólans
tekin s notkun næsta haust
Innan tíðar verður merkum
áfanga náð í sögu merkrar
menntastofnunar, Verzlunar-
skóla íslands, sem liefir búið
við þröng og að öðru leyti ó-
fullnægjandi húsnæðisskilyrði,
því að stefnt er að því, að á
næsta hausti verði hægt að
hefja kennslu í hinu nýja
skólahúsi, en tvær hæðir þess
eru í smíðum og verið að inn-
rétta þær. Fréttamaður Vísis
hefir farið á fund formanns
skólanefndar, Magnúsar J.
Brynjólfssoúar stórkaupmanns,
og leitað hjá honum upplýsinga
um nýja húsið.
Brást hann vel við og kvað
rétt að minnast fáum orðum
fyrst á þörfina fyrir aukið hús-
rými og fullkomnara.
— Þessi þörf er mjög brýn,
bæði sökum þess hve takmarka
hefir orðið aðsóknina að skól-
anum og vegna þrengsla og ó-
fullkomins húSnæðis. Nemend-
ur hafa undanfarin ár verið
kringum 350, en þegar nýja
byggingin hefir verið tekin í
notkun,, verður hægt að bæta
við eitt hundrað nemendum,
auk þess sem skilyrði til
kennslu og aukins félagslífs í
skólanum stórbatna. f nýja
skólanum verður stór sam-
komusalur, um 400 fermetrar
að flatarmáli, en hann verður
í rauninni einnig kennslusalur,:
Þar verða tæki til kvikmynda-
sýninga, og er kunnara en frá
þurfi að segja, að notkun kvik-
mynda við kennslu hefir farið
njög í vöxt. Vegna samkomu-
alarins verður unnt að færa
vnsíuna meira yfir á hagnýtt
’ð Skilyrði til tilsagnar í
meðferð bókhaldsvéla og æfing-
ar í notkun þeirra verða þá
fyrir hendi, en þau eru nú hin
erfiðustu. Samkomusalinn má
auðveldlega hólfa sundur eftir
þörfum, þegar hann er notaður
til slíkrar kennslu, námskeiða o.
s. frv.
Nú byggðar tvær
hæðir af 5—6.
— Húsið er byggt á eignarlóð
skólans, í tungunni milli Þing-
holtsstrætis, Grundarstígs og
Hellusunds, og nær að Hellu-
sundi að sunnanverðu, en sam-
kvæmt framtíðarskipulagi
leggst Hellus. niður. í framtið-
inni verður ekki eins þröngt á
skólalóðinni, eins og mörgum
mun virðast nú í fljótu bragði.
Húsið er byggt i áföngum og
eru það tvær Ihæðir, sem komn-
ar eru undir þak, og verið að
innrétta þær, en fyrirhugað er,
þegar fram líða stundir, að bæta
ofan á þær, en þarria má byggja
5—6 hæða hús.
Grunnflötur
nærri 500 fm.
Grunnflötur neðri hæðar er
487 ferm, en efri hæðar um 330.
Á grunnhæðinni er samkomu-
salurinn, sem þegar hefir verið
vikið að, sýningarklefar vegna
kvikmyndasýninganna, funda-
herbergi fyrir nefndafundi
skólafólks, eldhús, skólabúð,
fatageymla og snýriher-
bergi, en á efri hæðinni
er kennslustofa og á fjórðu
kennslustofur, fatageymslur og
snyrtiherbergi. — Uppdrætti að
byggingunni gerði Þór Sand-
holt arkitekt og skólastjóri Iðn-
skólaris, sem einnig var byggður
samkvæmt uþpdrætti hans.
Byrjað vorið
1960.
Fréttamaðurinn skaut hér
inn spurningu um hvenær
byrjað var á framkvæmdum.
— Það var vorið 1960, sagði
M. J. B., en vinna féll að mestu
niður 1961 vegna fjárhagserfið-
leika. Nú er vinna hafin á ný
og horfur mun betri en áður,
þar sem Alþingi og borgar-
stjórn Reykjavíkur hafa brugð-
ist vel við um styrk, svo að
tryggt er, að verkinu verður nú
haldið áfram, þar ti.1 lokið er
við að ganga frá fyrrnefndum
tveimur hæðum. Er miðað að
því, að unnt verði að hefja
kennslu í nýbyggingunni á
hausti komanda.
5—6 millj.
króna bygging.
Fyrirspurn um kostnað svar-
aði M. J. B. á þessa leið:
— Farið hafa í bygginguna
til þessa af eigin fé skólans og
framlögum 2.3 millj. kr. en öll
byggingin með nauðsynlegum
búnaði og tækjum rriun kosta
5—6'millj. kr.
Eg víl nota tækifærið til að
þakka allan stuðning við þetta
mikla mál skólans, Alþingi og
borgarstjórn Reykjavíkur og
einstaklingum og félagasam-
tökum innan verzlunarstéttar-
innar, sem ávallt hafa stutt
skólann af miklu stórhug og
rausn. Sá stuðningur hefur
aldrei fallið niður og fjársöfnun
til skólans enn í fullum gangi.
— 1.
Best a b
auglýsa i
Vísi
í hefti því af Símablaðinu,
sem lcom út fyrir jólin, birt-
ist m. a. eftirfarandi frásögn,
sem ritstjóri blaðsins, Andrés
G. Þormar, hefir skráð. Um
leið og Vísir leyfir sér að
birta frásögn þessa, sem
mörgum mun þykja forvitni-
leg, tekur blaðið fram, að
það mun taka því með þökk-
um, ef lesendur sendu því
svipaðar frásagnir, sem
byggðar eru á öruggum
heimildum.
Grein A. G. Þ. er á þessa
leið:
Frá því að Landssímahús-
ið var byggt og mikið rask
varð þar af leiðandi í gamla
kirkjugarðinum, hafa legið í
loftinu ýmsar sögur um það,
að ekki hafi það allt verið
lifandi mannverur, sem ver-
ið hafa á ferli um ganga og
salarkynni þessa mikla húss.
Því miður hefir þeim sögum
ekki verið haldið til haga, —
enda farið lágt. Sumar þeirra.
hafa þó verið það magnaðar,
að fengur hefði þótt að þeim
í hvaða þjóðsagnasafni sem
var, og vonandi er, að sum-
ar þeirra að minnsta kosti
verði skráðar fyrr en seinna.
Það skal tekið fram, að
eftir því sem ég veit bezt,
virðist sem þeir atburðir,
sem ekki verða skýrðir á
eðlilegan hátt, hafi verið tíð-
astir fyrsta áratuginn eftir
að símahúsið var byggt, —
en fækkað mjög síðustu ára-
tugina, hvort sem það verður
rakið til þess að færra sé um
fólk með skyggnigáfu, eða að
ró hefur aftur færzt yfir þá,
sem hvíla í hinum gamla
kirkjugarði.
Hér verður nú birt eitt
þessara fyrirbæra, fyrst og
fremst vegna þess, að mér
var kunnugt um þenna at-
burð, strax eftir að hann
gerðist, og að í hlut á einn
af grandvörustu starfsmönn-
um símastofnúnarinnar, Ág-
úst Éíuðlaugsson fulltrúi, og
mun enginn, sem hann þekk-
ir efast um, að hann segi rétt
frá.
Frásögn hans er á þessa
leið:
„Það mun hafa verið á ár-
unum 1934 eða 35. Ég var þá
starfsmaður í verkstæði
bæjarsímans, sem þá var til
húsa á neðstu hæð í vestur-
álmu símahúásins, og var
gengið inn í það úr portinu
um dyr við vesturendann.
Austur af verkstæðinu, út að
portinu, var tengigrind frá
bæjarsímaverkstæðinu þar í
gegn og yfir í bakdyra-for-
stofuna, um dyr, sem voru
gegnt stiga, er liggur upp í
húsið.
Það var miðnsatti, og
dimm vetrarnótt. V-ið höfð-
um, tveir starfsmenn verk-
stæðisins, verið að vinna
fram eftir kvöldinu að verki,
sem ljúka þurfti. Kl. 10 hafði
samstarfsmaður minn farið
heim, og var ég þá einn á
verkstæðinu eftir.
Klukkan var yfir 12 á
miðnætti. Ég hafði læst úti-
dyrunum og hélt mig að
starfi mínu.
Ég stikaði svo fram hjá
henni, og opnaði dyrnar, eins
og þetta væri allt ósköp eðli-
legt.
Ljóslaust var í forstofunni
og stiganum, en konan hélt
hiklaust áfram upp í stigann,
án þess að þakka fyrir sig.
Ég hélt dyrunum opnum, svo
að skíman innan frá verk-
stæðinu lýsti lítilsháttar upp
í stigann.
í fyrstu eða annarri tröppu
stanzaði konan og sneri sér
snöggvast að mér. Þá var
eins og ég vaknaði af dá-
leiðslu. Ég greindi ekki and-
lit kqnunnar nema mjög ó-
ljóst, en það sá ég, að kona
þessi var ekki í nútímabún-
ingi.
Það greip mig ofsaleg
hræðsla. Ég skellti hurðinni
í lás, þaut Í gegnum verk-
stæðið, — greip með mér
húfu og frakka og þaut út í
portið. Hlaupunum hélt ég
áfram heim til mín, og þá
fyrst náði ég mér nokkurn
veginn eftir hræðsluna, er ég
settist niður í upplýstri stof-
unni heima.“
ViðfaB dagsihs er við
M. Je Brynjólfsson
formann skólanefndar V.B.
Allt í einu verður mér litið
út í glugga, og verð þess þá
var, að utan við hann stend-
ur einhver, sem eg greindi ó-
Ijóst, og skildist mér, að ætl-
azt væri til að ég opnaði
dyrnar fyrir komumanni. Ég
gerði það, — án þess að at-
hygli mín beindist sérstak-
lega að gestkomanda, en
mun þó hafa skynjað, að
þetta var kona, dökkklædd.
Ég þóttist vita, að hún myndi
vera á leið upp til húsvarðar,
en komið að lyktum dyrum.
„Er búið að loka?“ segi ég
og hleypi konunni inn. Ég
veitti því þá ekki ath> gli, að
hún svarði engu, en hélt á-
fram beina strikið ge^num
verkstæðið, gegnurn herberg-
in sem mæliborðið og tengi-
grindin voru í, áleiðis til for-
stofudyranna, sem ég þurfti
að opna, því þær voru einnig
læstar. Gekk ég í humátt á
eftir henni, án þess að það
hvarflaði að mér að eitthvað
væri bogið við það, að kon-
an yrti ekki á mig.
i