Vísir - 09.03.1962, Qupperneq 16
VISIR
Ejiistudagur 9. marz 1962
— ----—7—'----------—
Aflitað
saffskip
UNDIR kolakrananum
liggur nú danskt saltflutn-
ingaskip á vegum Kol & Salt
og verður að öllum líkindum
byrjað að losa saltfarm þess
á morgun. Skipið sem heitir
Idalith er með nær 600 tonna
farm.
Kol & Salt skýrði blaðinu
svo frá í morgun, að þegar
byrjað verður að lósa salt-
farm þennan í salthúsið,
muni honum verða haldið al-
gjörlega aðskildum frá öðru
salti í húsinu og sala þess
ekki verða leyfð fyrr en lok-
ið hefur verið efnagreiningu
þess.
Þegar keyptir eru salt-
farmar til landsins, eru það
kaupskilmálar og viðtekin
viðskiptaregla, að saltinu
fylgir yfirlýsing um að það
sé ómengað. En efnagreining-
in er gerð á saltinu vegna
þess að hugsanlegt er. að það
hafi mengast' í skipinu sjálfu.
!■ í morgun var komið með
!■ þcnnan æðisgengna kapp-
!■ akstursbíl til skoðunar hjá
J. Bifreiðaeftirliti Ríkisins í
[• Borgartúni. Vissu bifreiða-
!• eftirlitsmenn varla hvernig
þeir áttu að taka þessum
J. eldvagni, en hér á myndinni
£ sjást þeir ásamt Agnari
í Jónssyni starfsmanni Orku,
þar sem þeir eru að mæla
breidd hans og athuga á
annan hátt.
Bifreið þessi er af tegund-
inni Jaguar E, sem er einn
hraðskreiðasti vagn, sem til
er í einkaeign í heiminum.
Hann myndi kosta hingað
kominn um hálfa milljón
króna. Eru tveir bílar af
þessari tegund komnir til
Reykjavíkur. Eru það banda-
rískir menn af Keflavíkur-
flugvelli sem hafa keypt þá
og verða þeir sendir út til
New York með næstu ferð,
Dettifossi. Þar taka eigendur
við þeim og ætla að aka
þeim heim til sín, en annar
á heima í Colorado og hinn ;•
í Kaliforniu. J.
Þegar fréttamenn Vísis •!
komu til Brfreiðaeftirlitsins j!
fengu þeir þær upplýsingar j!
að bíll þessi gæti farið með •!
256 km. hraða á klst. Hann
er sex strokka, en hver \
strokkur er æði stór eða 9 ■!
cm. víður. Sjálfur Stirling
Mass prufukeyrði bílinn. ■!
Bandaríkjamenn sem dvelj- ■!
ast hér á Keflavíkurflug- ■;
velli munu fá bílana ódýrar
með þvi að flytja þá fyrst íj
hingað heim. Munu þeir þá .|
fá lægri tolla á þá.
rm m m m ■ ■ ■ ■ i
!■■■■■!
I ■ ■ ■ ■ ■ I
!■■■■■!
'.V.V
.W.1
Fersk blóm frá Nizza
borin gestnm í Crlaumbæ
Vantaði skot-
silfur — Keyptu
og seldu sófa
Til að minna á sól og sumar
suður í Nizza sendir franska
flugfélagið Air-France gestum
sem verða í Glaumbæ í kvöld
(föstudagskvöld) nýafskornar
mímósur.
Þau verða borin gestum af
stúlkum í frönskum þjóðbúning-
um. Þetta verður eitt af því á-
nægjulega, sem væntanlega
verður gert til skemmtunar á
„Franska kvöldinu“ í Glaumbæ
í kvöld. Það er haldið af Ferða-
skrifstofunni Sunnu til kynn-
ingar á Frakklandi og er fyrsta
FORSTJÓRI Landhelgis-
gæzlunnar, Pétur Sigurðs-
son, skýrði Vísi svo frá í
morgun, að í nótt hefðu 46
togarar verið dreifðir yfir
hið svonefnda vertíðar-
svæði, milli Bjargtanga og
Selvogsbanka. Flestir voru
togaramir saman á Selvogs-
banka við Geirfugladrang,
12 skip. Allir voru togararn-
ir. ujan við 12 milna mörkin.
kvöldið sem skrifstofan skipu-
leggur til kynningar á fögrum
löndum Evrópu.
Guðni Þórðarson forstjóri
ferðaskrifstofunnar Sunnu
sagði okk’ur í morgun að Air-
France vildi með blómasend-
ingunni minna fslendinga á sól
og sumar í Nizza. Þau komu
með einum „Faxanum“ í gær-
kvöldi.
Að öðru leyti verður þarna til
skemmtunar franskt innanhúss-
happdrætti, „Lotterie Paris-
ienne“ og verða vinningarnir
Fyrir dyrum stendur inikil
sókn til hjálpar þeim, sem eiga
um sárt að binda af völdum
sjóslysanna miklu að undan-
förnuförnu. í kvöld er skipu-
lögð heimsókn skáta til bæjar-
búa í fjársöfnunar skyni, en á
sunnudaginn kemur standa
þrjú öflug félagasamtök fyrir
skemmtunum í þremur stærstu
samkomuhúsum bæjarins i
sama skyni.
^Fundur var lialdinn með
brúður, ilmvötn og kampavín,
allt franskt. Þá verður sýnd ný
kvikmynd frá frönsku Riviera.
Sigrún Jónsdóttir syngur
franska söngva í sérstöku pró-
grammi og hljómsveit Nætur-
klúbbsins leikur franska söngva
til kl. 2 eftir miðnætti. Auk
þess sem stúlkur ganga um í
frönskum þjóðbúningum verður
dyfavörðurinn í frönskum lög-
reglubúningi. Kl. 20 getur fólk
snætt franska rétti í Glaumbæ.
Klukkustundu síðar hefst svo
skemmtunin.
fréttamönnum í gær og ávarp-
aði herra biskupinn Si^urbjörn
Einarsson, viðstadda, og hvatti
blöð og útvarp til liðveizlu við
söfnunina. Minntist hann á
þörfina til hjálpar og gerði
nánari grein fyrir hvað til
stæði. Fjársöfnun skáta fer
fram fyrir forgöngu Skáta-
höfðingjans. Biskup lag'ði á-
herzlu á, að höfuðatriðið væri
að þátttakan væri almenn, en
ekki meiningin að fara fram á
í morgun stóð yfir hjá rann-
sóknarlögreglunni í dálítið ó-
venjulegu máli, er um er að
ræða um tvo unga menn, sem
hugðust ná sér í skotsilfur
fyrirhafnalítið.
stói’ peningaútlát. Skátar eru
minntir a, að mæta á sínum
venjulegu fundarstöðum kl. 8
í kvöld.
' Félagasamtökin, sem standa
að skemmtununum í samkomu-
húsunum, Háskólabíó, Austur-
bæjarbíói og Hótel Borg eru
Félag íslenzkra iðnrekenda,
Félag íslenzkra stórkaupmanna
og Kaupmannasamtökin. Hafa
þau sameinast til liðveizlu með
Framh. á bls. 7.
Þetta gerðist síðdegis í gær.
Þá komu mennirnir í eina af
húsgagnaverzlunum borgarinn-
ar og festu þar kaup á glænýj-
um sófa. Þeir skrifuðu undir
kaupsamning, voru með sendi-
ferðabíl og settu sófann upp í
hann. Var síðan ekið beint til
fornsala, sem keypti sófann á
um 2000 krónur, en hann hafði
kostað 5000 í húsgagnaverzl-
uninni.
★
Bílstjóra sendiferðabílsins
var greitt með ávísun, upp á
70 ki;ónur, en þegar hann setl-
aði að framvísa henni kom í
ljós að innstæða var ekki á
reikningnum.
★
Þá hefur húsgagnaverzlunin
einnig látið til sín taka í þessu
máli, því piltarnir höfðu brotið
söluskilmálana með því að selja
sófann, en hann verður ekki
þeirra eign fyrr en söluverð
hans er greitt að fullu og öllu
segir meðal annars í skilmál-
anum.
Sókn til hjálpar
vegna sjóslysanna