Vísir - 27.03.1962, Síða 1

Vísir - 27.03.1962, Síða 1
Þeim fjölgar sífellt I aðgerðarleysinu! erm útlits höfn- imi » Jjafnóðum og togararnir koma til hafna eru þeir bundnir vegna verkfallsins. Talið er að nú hafi alls stöðvazt um 20 togarar. Svo mikil eftirspurn er nú eftir vinnuafli, að togaramenn hafa srllir getað fengið atvinnu um leið og þeir hafa tekið sjópok- ann með sér í land. Deiluaðilar hafa ekki ræðzt við undanfam- ar vikur, og engir sáttafundir verið boðaðir. En þeir gera ekki boð á undan sér. Þegar samningaumleitanir strönduðu á dögunum, voru komin inn í málið ný atriði, sem ekki mun hafa borið á góma á sáttafundunum, en það var breytingin á vökulögunúm, sem útvegsmenn skrifuðu Al- þingi. Markaður erlendis er nú mjög Framhald á bls. 5. Stendur verkfallið í mánuði? CITURL YF í RCYKJA VÍK RCGLAN HANDSAMAR STULKU Vísir spurðist fyrir uni það hjá lögreglustjóranum f Reykjavík, Sigurjóni Sigurðs- syni hvort Iögreglan hefði orðið nokkurs vísari um eitur lyf janotkun í borginni að und anfömu. Lögreglustjóri kvaðst hyggja að orðrómur væri meiri um þessi mál heldur en stað- reyndirnar sjálfar séu a. m. k. meir heldur en komið hefði tií kasta götulögreglunnar. Lögreglustjóri gat þess jafn- framt að starfsmenn sínir fylgdust af áhuga með öllum þessurn málum vegna þessa gruns, sem almannarómur hefur vakið. Því væri heldur ekki að leyna að í einstöku tiifellum hafi lögreglan fund- ið grunsamlegar pillur í fór- um fólks, síðast í gær hjá stúlku staddri í einu veitinga húsi bæjarins. Skömmu áður hafði Iögreglan einnig tekið mann undir annarlegum áhrif um og hafði sá einhverja tö£l ur í vörzlu sinni. Lögreglustjóri kvað það ó- frávíkjanleg regla að öll slík mál væru jafnharðan send sakadómaraembættinu til frekari rannsóknar, en a. m. k. stundum hefði það kom ið í ljós við frekari rannsókn að mál þessi væru ekki jafn Framhald á bls. 5. Blóðbað Laust fyrir hádegi hélztl enn kyrrð sú, sem komst á í Al- geirsborg eftir átökir miklu í gær, en f þeim biðu að minnsta kosti 40 menn bana, en y’fir 130 særðust, að því er seinustu fréttir herma. Margir voru skotnir í bakið og ganga ásak- anirnar á víxl um hverjir hafi átt upptökin. Skotið á kröfugöngu. í Lundúnafréttum var þó svo að orði komizt, að manntjón þetta hefði orðið er lögreglan hóf skothríð á kröfugöngu- menn, og haft var eftir brezk- um fréttariturum sem voru þarna, að menn almennt telji lögregluna hafa byrjað. Kröfu- gangan vaít farin að skipan OAS til þess að mótmæla að- Framhald á bls. 5. menn skotnir í bakii anam Gerviskegg kcm upp um OAS foringjunn * 16. s. , i . x 1 t ' . ' " l / j- ■ !

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.