Vísir - 27.03.1962, Page 5

Vísir - 27.03.1962, Page 5
Þriðjudagur 27. marz 1962. VISIR 5 Togarar... Framh. af 1. síðu. óhagstæður. Hafnarfjarðartog- arinn Röðull seldi í Bretlandi í gær 145 tonn af ísfiski, fyrir aðeins 707 sterlingspund. í gær átti togarinn Marz einnig að selja, en svo margir togarar komu að til löndunar, að Mara var látinn bíða þar til í dag. — Á föstudaginn selur Júpiter. Gert er ráð fyrir að í fyrstu viku aprílmánaðar muni 4—5 togaiar selja í Bretlandi, en að- söluferð þeirri lokinni munu þeir sigla heim, og þykir senni- legt, að allur togaraflotinn verði stöðvaður kringum 7.—8. apríl næstkomandi. Þessa mynd tók Ijósmyndari blaðsins í morgun ofan Ur kola- krana yfir togarabryggjuna við Ingólfsgarð, og sjást þar all- margir af þeim togurum, sem þegar er búið að leggja. EíturSyf... Framh. af 1. síðu. alvarlegs eðlis óg lögreglan hafði haldið í fyrstu. En hvað sem öðru liðv. þá væri lögregl an vel á verði og gerði skyldu sína eftir fremsta megni. Vísir leitaði einnig til Sveins Sæmundssonar yfir- Iögregluþjóns hjá rannsóknar lögreglunni og bað hann um upplýsingar /arðandi eitur- lyfjanotkunn í Reykjavík, en Sveinn óskaði ekki eftir að gefa neinar upplýsingar í þeim efnum að svo komnu máli. tckin — kvað það hafa verið leyniskyttur OAS sem hefðu byrjað skothríðina bæði á lög- regluna og kröfugöngumenn. í Bab-el-Oued hafa nú verið handteknir 2300 menn. FJeiri herskip send til Alsír. Frakkar halda áfram að efla fiotastyrk sinn í Alsír. Þangað er nýkomið flugvélaskipið LA- FAYETTE og beitiskipið COL- BERT úr franska Miðjarðarhafs flotanum og vörpuðu þau akk- erum í fiotahöfninni Mers-el- \ Kebir. , Landstjóri Frakka í Alsír flytur ávarp til Alsírbúa í út- varpi í kvöld. Landstjórinn, Christian Fouchet, tók við, starfi sínu um s.l. helgi. í Oran hafa verkalýðsfélögin boðað allsherjarverkfall síðdeg- is til að minnast þeirra, sem j féllu í bardögum þar um helg- ’ ina. leikhús þjóSmaa opnar sýnir 100 hikrit / vor /Egir... Framh. af 16. síðu. Strákarnir voru glaðir og hressir, þegar þeir stigu í land úr Ægi. — Höfðu þeir haft skemmtilega ferð og hlotið góð- ar veitingar hjá brytanum. Þeir sem við höfðum tal af vildu helzt allir komast í Sjómanna- skólann, en allir voru þeir ákveðnir í að gerast sjómenn og höfðu, meira að segja, sum- ir þegar verið á togurum. Var ekki laust við að kenndi öfund- ar hjá þeim yngri yfir þessari lifsreynslu þeirra eldri. Þess má geta að í einum skólanna var farin skíðaferð um morguninn, en allir sem þess áttu kost kusu heldur sjó- ferðina. Gerviskegg... Framh. af 16. síðu. , gerðist það að flokkar OAS- manna gerðu hatramma tilraun til að reyna að leysa þessa menn úr h'aldi. Réðust þeir á herbúðirnar með miklu offorsi og varð harður bardagi á staðn- um. Eftir að áhlaupi þessu hafði loks verið hrundið, var farið að athuga betur fanga þá sem OAS-menn lögðu svo mikla áherzlu á að leysa. Með gerviskegg. Meðal hinna handteknu var maður einn þrekvaxinn sem lét lítið á sér bera. Hafði hann vegabréf sem hermdi að hann héti Inglebert. Hafði hann gler- augu og yfirvaraskegg. Allt í einu fannst einum liðsforingj- anum eitthvað vera athugavert við skeggið. Hann gekk að fanganum, kippti í skeggið, losn aði það þá enda var það límt á. Þá svipti hann gleraugunum af fanganum. — Komið þér sælir, Jouhaud hershöfðingi. Heiðraður - Framh. af 2. síðu. þetta lagði Halldór á brattann og undir forystu hans var Þrótti komið á legg. Halldór Sigurðsson. hefur helgað sig málum unglinganna í Þrótti síðan hann lét af formennsku, en nú nýlega var hann kosinn for- maður fulltrúaráðs félagsins. Leikhúsdagur þjóðanna er í dag haldinn í fyrsta sinn f öllum að- ildarlöndum Leikhúsmálastofnun- arinnar, ísland þeirra á meðal. Og Leikhús þjóðanna í París er opnað í dag f sjötta sinn með sýningum á þrem grískum sjónleikjunm, sem Þjóðleikhúsið í Aþenu flytur, en aðalhlutverkin leika Katina Pax- inou (sú er lék Piar í myndinni Klukkan kallar) og Alexis Minotis. í vor og sumar munu 17 af 42 þátttökulöndum stofnunarinnar sýna leikrit á eigin tungumáli í Leikhúsi þjóðanna, en alls verða leikritin ilm 100. Sýningarnar fara flestar fram í Sarah Bernhardt leikhúsinu, en einnig „tilraunaleik- rit“ í minna leikhúsi. Ástæðan fyr- ir því, að ekki taka feiri lönd þátt í leiksýningum ársins, er sú, að leikfélög frá hverju landi verða að kosta sjálf sýningarnar og treysta sér yfirleitt ekki til þess nema með opinberum styrk. T. d. hafa bæði Adler’s Wells og Old Vic í London ekki treyst sér til að senda leikflokka að þessu sinni vegna þessa. Og einu sinni var ís- landi, sem verið hefir aðili síðan Stjórn hinnar íslenzku deildar Leikhúsmálastofnunarinnar skipa Guðlaugur Rósinkranz f. h. Þjóðleikhússins, Brynjólfur Jóhannesson f. h. Leikfélags Reykjavíkur og Jón Sigurbjörns son f. h. Félags fsl. leikara. — Þessi mynd var tekin af þeim í gær. Talið frá vinstri: Brynj- ólfur, Guðiaugur, Jón. 1957, boðið að sýna Gullna hliðið, en Þjóðleikhúsið treystir sér ekki til að kosta sýninguna. Alsír... Framh. af 1. síðu. gerðum hers og lögreglu i Bab- el-Oued seinustu daga, og var gengið til miðhluta borgarinn-1 ar. Segja fréttamennirnir, að skotliríðin hafi ekki byrjað fyrr en kröfugöngumenn voru komn ir fram hjá röðum-öryggisliðs- ins og lögreglunnar. Margir j þeirra, sem féllu og særðust, i fengii skotsár i bakið. Frétta- ritararnir segja og, að þetta hafi verið þögul kröfuganga þar ti’ skothríðin hófst. Eftir skothríðina og eftir að varpað hafði verið táragas- sprengjum úr þyrlu á torgið ruddu lögreglumenn torgið, en margir höfðu þá flúið. Lögreglan birti slðar tilkynn- ingu og kenndi OAS um upp- Davíð Ólafsson fiskimálastjóri tók sæti á Alþingi í gæi í fjar- veru Péturs Sigurðssonar al- þingismanns. íþróftir — Framh. af 2. síðu. Valur átti ekki í neinum vanda 1 með Víking er þeim hafði loks tek- j izt að skora, en í hálfleik var stað- an 0-0, en leiknum lauk 5-1 fyrir Val. Þróttur vann annan sigur sinn þetta kvöld gegn ÍBK, unnu 7-5 og voru mun skemmtilegri í öllum leik sínum. í hálfleik var staðan 4-2. Breiðablik og Haukar skildu jöfn 2-2 ,en Fram (b-lið) vann stórt yfir Reyni, Sandgerði, 9-2. Þannig lauk fyrri hluta þessa' innanhússmóts ,sem satt bezt að segja var heldur langdregið. Mót sem þessi og svo er raunar um all- flest íþróttamót, verður að byggja upp fyrir áhorfandann. Þess vegna hefði átt að hafa keppniskvöldið styttra. Að standa inni að Háloga- landi frá kl. 8.15 til 11.30 nær ekki nokkurri átt .sérstaklega þegar ekki eru betri leikir en voru að þessu sinni. Dómarar kvöldsins stóðu sig að manni fannst nokkuð vel, en erf- iðast reyndist þeim að halda markatölunum í lagi .einkum þeg- ar leið á kvöldið, og var oft líkast gamanleik að fylgjast með svefn- drukknum smápiltunum, sem var ætlað að fylgjast með töflunni. Beztu liðin fyrra k"öldið: KR, I Þróttur og Valur. -jbp.- KRISTJÁN EINARSSON LÁTINN Kristján Einarsson, fram- kvæmdastjóri Sölusambands ís- lenzkra f iskframleiðenda, varð bráðkvaddur i gær laust eftir há- degi. Kristján var fæddur 1. júlí 1893 í Stakkadal á Rauðasandi. Hann stundaði nám á Hvítárbakka og lauk síðar 4. bekkjar prófi í Menntaskólanum (1916). Hóf hann svo utanskólanám undir stúdents- prór. en veiktist nokkru fyrir próf. — Hann var starfsmaður út- flutningsnefndar 1918 — 21 og stundaði kaupsýslustöpf um nokk- urt árabil. Framkvæmdastjóri út- flutningsdeildar Alliance var hann 1930 — 32, en 1932 var hann einn af stofnendum Sölusambands ís- lenzkra fiskframleiðenda og var forstjóri þess alla tíð. Hann var einn af stofnendum h.f. Djúpa- víkur og fleiri fyrirtækja. Kristján vann um áratugaskeið að málefn- um sjávarútvegsins og ferðaðist víða um lönd fyrir SIF til mark- aðsleitar og m. a. oftar en einu sinni til Kúbu og Suður-Ámeríku. Kristján Einarsson var gagn- merkur maður og með afburðum vinsæll. Hann var kvæntur Ing- unni Árnadóttur, prófasts á Stóra- Hrauni, Þórarinssonar. \ Norræn stofnun Á síðasta degi Norðurlanda- ráðsins fyrir helgi var sam- þykkt tillaga þess efnis að stofna skyldi í Reykjavík nor- ræna stofnun. Töluðu ýnisir fulltrúar um það að slík norræn menningarstofnun gæti haft stórmikla þýðingu fyrir nor- ræna samvinnu í heild auk þess sem hún myndi verka sem tengiliður íslands við bræðra- þjóðimar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.