Vísir - 27.03.1962, Page 11

Vísir - 27.03.1962, Page 11
Þriðiudagur 27. marz 1962. V:S!R 11 Næturklúbburínn / KVÖLD TWIST-danssýning Halli og Stína sýna Sigrún syngur Hljómsveit Gunnars Ormslev Borðpantanir: Símar 22643 og 19330. NÆTURKLÚBBURINN Fríkirkjuvegi 7 I Næturklúbburinn Á morgun Gömlu dunsurnir Hljómsveit Guðmundar Finnbjömssonar Dansstjóri Jósep Helgason Borðpantanir: Símar 22647 og 19330 NÆTURKLÚBBURINN Fríkirkjuvegi 7 nÚSALEIGUSKRIFSTOFAN Brædraborgarstig 29 Simi 22439 Húsráðendur. Okkur vantar 4—5 herb. íbúð í steinhúsi og 3ja—4ra herb. fbúð. Einnig bílskúr, helzt í Holt- unum. — Höfum milligöngu um leigu á alls konar hús- næði HUSALEIGUSKRIFSTOFAN sími 22439. S KIPAUTCCR RIKISINS M.s. Herjólfur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyjg og Hornafjarð- ar. Vörumóttaka f dag. M.s. Herðubreið vestur um land i hringferð hinn 30. þ.m. — Vörumóttaka i dag tii Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. - Farseðlar seldir á miðvikudag. Bílð o* bslp^rtasaS^n Höfum til sölu veiar í Ponti- ack 1953, 6 og 8 cyl. kom- plett með sjálfskiptum gír- kassa. Ford 1955, 6 cyl. toppventla- vél. Dodge 1953, vörubíll með gír- kassa og sturtugír. Dodge 1942—47, blokkir, mótorar og drif. Austin 8 og 12, A-40 topp- ventlar. Hurðarbretti, húdd, felgur, bremsuskálar o. fl. á ýms- ar gerðir amerískra bíla. Seljum og tökum í umboðs- sölu bíla og bílparta. BÍLA- og BÍLPARTASALAN Kirkjuvegi 20, H'afnarfirði, sími 50271. Bílasalan Bræðraborgarstig 29 við Túngötu Sími 23889. SELJUM 1 DAG: | Opel Record 1958, glæsilegur bíll. Moskwits 1957—59—-60, allt góðir bílar. Ford Sephyr 1954. Mercedes Benz 1953, 220. Ford 1958, Taxi, sérstaklega góður bíll. Fiat 1954, vel með farinn. Höfum kaupendur að öllum I árgerðum af Wolksvagen og flestum gerðum bif- reiða. — Komið með bílana og látið skrá þá og þeir munu seljast fljótt. BÍLASALAN Bræðraborgarstíg 29, við Túngötu. Sími 23889. Volvo 1960, yfirbyggðui vöru flutningabíll er i afbragðs- standi, samkomulag um ; greiðslur Mercedes Benz diesel-vöru bíll 1955. hlassþyngd 7 til 8 tonn, með eða án palls og sturtu, fæst a góðu j verði ef samið er strax Mercedes Benz diesel 1954. vörubíll með biæjum Chevrolet 1959, fallegur bíll, skipti koma til greina ð 4 — 5 manna nýlegum bíl. hejzt Volgswagen. Bíllevfi óskast. Moskwits station 1959, fæst - á góðu verði. BIF^EIÐASALAN BORGARTUNÍ 1. Sími 18085-19615. Heimasimi 36548. Betra líf Hjarðmenn á steppum Asíu eiga væntanlega betri daga framvegis, þvi að nú eiga þeir að fá plast- tjöld. Tjöld þeirra hafa verið úr flóka, en nú hefur sovétstjórnin látið framleiða.tjöld úr plasti í tilrauna- skyni. Þau munu a.m.k. vera end- ingarbetri en flókatjöldin, og að auki verða þau úðuð eldtraustu efni að utan, og loks verða tjald- súlurnar úr trefjagleri Matsveinn vantar á góðan bát frá Vestmannaeyjum strax. Uppl. gefur Guðni Grímsson, Vestmannaeyjum. Fjölritori Viljum selja fjölritara, Gestelner, 280, rafknúinn. Sími 16974. KONA / óskast nokkra tíma á dag til ræstinga í Mið- bænum. Uppl. í súna 19931. Milli kl. 10—12. Kjörskrá fyrir Keflavíkurkaupstað sem gildir fyrir sveitarstjórnarkosningar hinn 27. maí n.k. liggur frammi á skrifstofu Kefla- víkurbæjar frá og með 27. þ. m. Kærufrestur er til laugardagsins 5. maí n.k. og skulu skriflegar kærur hafa borizt til skrifstofu bæjarins fyrir kl. 12 á miðnætti þann dag. BÆJARSTJÓRINN, u © iia t &ie /il kaupa 4—5 herbergja .duo i Reykjavík eða ná- grenni. Iiá útborgun. Þarf ekki að vera laus fyrr en í haust. Svar merkt ,íbúð hnustið 1962“ sendist Vísi fyrir föstudan til oæjarstjórnarkosninga í Hafnarfirði 27. maí næstkomandi liggur frammi almenningi til sýnis í bæjarskrifstofunni Strandgötu 6 alla virka daga frá 27. þ. m til 24. apríl kl. 10—16 nema laugardaga kl. 10 12 Kærur yfir kjörskránni skulu vera komnar til bæjarstjóra eigi síðar en hinn 5. maí næstkom- andi Hafnarfirði 24. marz 1962. BÆJARSTJÓRI. NiRBERGI ÍSKAS? . helzt í Vogum eða Langholtshverfi fýrir einhleypann, reglusaman mann. Séraðgangur að snyrtiherbergi æskilegur. Upplýsingar í síma 32185. ueikritit Gestagangur eftlr Sigurð A. Magnússon er sýnt um þess- ar mundir Þjóðleikhúsinu og verður næsta rýning á fimmtu- dagskvölii. — Þetta er fyrsta leikrit Sigurðar og hefur hlotið góða dóma hjá le'kgagnrvne .duni. Það eru aðeins eftir fáar sýn- ingai á ieiknum og er þeim, sem hafa hug á að sjá leiksýningu þessa unga höfundar. áðlagt að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Myndin er af Gunnari Eyjólfssyni og Herdisi Þorvaldsdóttur í hlutverkum sínum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.