Vísir - 30.03.1962, Side 3
Föstudagur 30. marz 1962.
VISIR
3
Tveir nemendur úr Réttarholtsskóla, Guðmundur Magnússon og Piltar úr Tónlistarskólanum fluttu flautukvartett eftir Mozart. Þeir eru talið frá vinstri:
Björit Már Ólafsson fluttu kvæði Davíðs Stefánssonar, Hrærekur Þórarinn Ólafsson með flautu, Gunnar Guðjónsson með viola, Gunnar Bjömsson með hné-
konungur af Kálfsskinni. fiðlu og Jakob Hallgrímsson með fiðlu.
Æskulýðsráð Reykjavíkur
hefur stöðugt verið að færa
út kvíamar á síðustu árum og
verður starfsemi ráðsins æ þýð-
ingarmeiri í uppeldi reykvískrar
æsku, þar sem það veitir ung-
lingunum athvarf til að sinna
margskonar hugðarefnum og
iðka félagsstarfsemi á heil-
brigðum vettvangi.
Eitt stærsta sporið í þessa
átt var stigið nú fyrir nokkrum
dögum, þegar Æskulýðsráðið
fékk til umráða hús það við
Tjarnargötu sem áður var
Tjarnarbíó en fær nú nafnið
Tjarnarbær.
Þarna er ætlunin að ýmsir
klúbbar og félög fái inni, sem
hafa sýningar á leikritum og
kvikmyndum eða flutning tón-
verka á stefnuskrá sinni.
í ræðu, sem Geir Hallgríms-
son borgarstjóri flutti við
opnun Tjamarbæjar sagði
Stúikur úr 4. bekk Verknámsskólans dönsuðu þjóðdansa.
hann að þess mætti vænta að
margir iistamenn stigju sin
fyrstu spor á sviði Tjarnarbæj-
ar. Kvaðst hann og vona að á
þessum stað mætti sem allra
flest æskufólk iæra að meta
hinn fræðandi mátt listanna.
Við opnun Tjarnarbæjar nú
í vikunni komu tugir ungmenna
úr skólum bæjarins fram á
sviði þessa nýja æskulýðsheim-
ilis bæði i leikhlutVerkum,
danssýningum og flutning tón-
listar.
Birtir Myndsjáin f dag nokkr-
ar myndir af þessu æskufóíki
á sviðinu. Ljósm. Vísis I. M.
Hér munu margir listamenn