Vísir - 30.03.1962, Síða 6

Vísir - 30.03.1962, Síða 6
6 V’SIR Föstudagur 30. marz 1962 L'ifeyrissjóBur bænda Bjartmar Guðmundsson (S) bar fram þá hugmynd f efri deild f gær að stofnaður yrði lífeyrissjóður bænda með framlagi þeirra til stofnlána- deildar landbúnaðarins. Gæti þessi hugmynd komið til frarn- kvæmda þegar sjóðirnir taka að styrkjast. Sjóðirnir ayggja sig mjög ört upp sagði bing- maðurinn. Útreikningar sý\a að eigið fé stofniánadeiidarinn- ar verður orðið 100 milljónir eftir 5 ár og 150 milljónir eftir 10 ár. í þessari stofnun í“iast því nýir möguleikar og ekki ósennilegt að hugmyndin um lffeyrissjóðinn gæti komið tii framkvæmda eftir 5 — 6 ár. Kvaðst þingmaðurinn hafa rætt málið við landbúnaðarráðherra, sem hefði verið hugmyndinni hlynntur. Þingmaðurinn kvaðst ekki hafa haft nægilegan tfma til að flytja breytingartillögu við frumvarpið um lífeyrissióð enda þarfnaðist það mái ail- verulegs undirbúnings. Hugmyndin um lífeyrissjóð bænda kom fram í1 ræðu, sem Bjartmar Guðmundsson fiutri við 2. umræðu um stofnlána- deild landbúnaðarins. Þingmað- urinn ræddi um skuldasöfnun sjóðanna og taldi að hún staf- aði fyrst og fremst af því að löggjafinn gerði ekki ráð fyrir jafnmikium framkvæmdum í sveitum og raun varð á. Sjóð- imir hafi því ekki verið nægi- lega búnir skilyrðum til i.ð gegna hlutverki sínu. Þeim hef- ur svo verið fleytt frá ári iil árs, t. d. með erlendum lántök- um. En þessi leið er ekki leng ur fær, sagði þingmaðurinn. Gera verður tvennt í einu, létta að nokkru á skuldabyrði sjóðanna og svo að fá þetr.i fasta tekjustofna. Taldi þingmaðurinn nauðsyn- legt að frumvarpið um stofn- lánadeildina yrði afgreitt á þessu þingi, annars myndi mik- ið öngþveiti hijótast af. Rikissjóður borgi tæknibækur Breytingar á læknaskipunar- j lögum voru til umræðu í neðri deiid í gær. Sigurður Bjarna- son gerði grein fyrir áliti heil- brigðis- og félagsmálanefndor um frumvarpið sem er frá ríkisstjórninni. Nefndin flytur tillögu um að rikissjóður greiði allt að helm- ing kostnaðar við nauðsynieg lækningatæki og útbúnað i lækningarstofu héraðsiæknis . fámennum læknishéruðum gegn jafnmiklu framlagi frá læknis- héraðinu. Tillagan er upphaf- lega komin frá landlækni, ?em svo og nokkrar aðrar tillögur hans til þess að bæta úr lækna- skorti i strjálbýlinu. Em aðrar tillögur landlæknis til athugun- ar hjá ríkisstjórninni. / leikhúsinu Stofnað verði hlutafélag um Samvinnubanka íslands eignayfirfærsluna. Eins og fyrr segir er frum- orðin mjög svipaðs eðlis varpið flutt að ósk forráðamanna ríkisstjórnin rétt að verða við Samvinnusparisjóðsiná og „með . þessum tilmælum", segir í grein- Ríkisstjórnin hefur lagt til á Al- þingi að Samvinnusparisjóðnum verði breytt i banka, sem nefnist Samvinnubanki íslands h.f. Frumvarpið er samið eftir óskum I þvi að starfsemi sparisjóðsins er! argerð frumvarpshis. forráðamanna ^parisjóðsins. Það ----------------------------------------------------- :--- er í öllum aðalatriðum hliðstætt1 frumvarpinu um Verzlunarbanka, íslands. 1 annarri grein friynvarpsins segir að hlutafé skuli vera eigi minna en 10 milljónir króna. Varn- arþing bankans verður i Reykja- vík og hafa forráðamenn hans heimild til að opna útibú I borg- inni eða þar sem þeir telja það heppilegt. Bankinn skal taka við öllum eignum, skuldum og á- byrgðum Samvinnusparisjóðsins og koma að öllu leyti i hans stað, enda samþykki meiri hluti ábyrgð- armanna Samvinnusparisjóðsins .umfangsmikil og og bankanna taldi í DAG fara fram sjópróf út af strandi „tappatogarans" Stein- gríms Trölla, er strandaði aðfara- nótt miðvikudags við vitann á Mal arrifi. Að því er blaðið frétti um að- draganda þessa óhapps, þá mun skipstjórinn hafa verið í svefni er strandið varð. Uppi í brúnni var sá er átti svokallaða baujuvakt. i Það kemur stundum fyrir að þeir sem baujuvakt eiga, týni bauju-' ; Ijósinu, og það var það sem skeði ! hjá vaktmanninum á Steingrími Trölla. En hann kom svo auga á annað ljós. Ljósið var þá sjálft vitaljós Malarrifsvita. Á það sigldi hann unz skipið stóð fast. Sennilegt er að háflæði hafi verið, Framh. á 10. síðu. Framhaldssagan, sem i gær hófst hér í blaðinu, náði þegar feikna útbreiðslu í Frakkiandi, fyrst eftir að hún kom út laust eftir síðari heimsstyrjöldma, — var þá metsölubók — og hefur síðan komið í mörgum útgáfum og eins í þýðingum f Bretlandi, Bandaríkjunum, Italíu, Þýzkalandi og á Norð- urlöndum, og hvarvetna selst i hundruðum þúsunda eintaka. Hún hefur tvisvar verið kvik- I mynduð og bjó Jean Anouilh, einn fremsti leikritahöfundur Frakka, hana undir kvilcmynd- un. — Sagan fjallar um ást r og örlög ungrar franskrar að- alskonu á tímum frönsku stjórnarbyltingarinnar, konu, sem slapp naumlega við að verða fallöxinni að bráð, var lífsglöð og ör til ásta, þoidi margt illt, en naut í fyllsta mæli, gæða lífsins af óslökkv- andi lífsgleði. : : ; ; y BIEDERMANN OG BRENNUVARGARNIR: Biedermann (Gísli Halldórsson), Seppi (FJosi Ólafsson), Villi (Haraldur Bjömsson), frú Biedermann (Jóhanna Norðfjörð) og Anna (Brynja Benediktsdóttir). Framh. af 8. síðu. ur og fullmótaður, að kalla má sjaldgæft afrek af svo ungum leikara, sem hefir þó áður sýnt, að maður má vænta mikils af honum í hvert sinn. Haraldur Björnsson í hlutverki Eiselrings, það er og annað, sem vert er að tala um. Ekki beitir hann kröft- um eins og aðrir, hann skilur máske höfundinn réttustum skilningi, dregur fram skopið og spéið, leikur hans langfínastur og ber vott, að aldrei fer þessi gamli menntaði leikari fálm- kenndum tökum um hlutverk sín. Samtal hans og Gísla á háaloftinu er ógleymanlegt. Þetta er örugglega einn af stór- sigrum Haraldar. Leikur annarra var mæta góður. Leiktjöld Stein- þórs afbragð. Kórinn ber eigin- lega sviðið og hina leikendur ofurliði hvað eftir annað, of mikil -áherzla lögð á hlutverk hans. Eiginlega hefði átt að láta skopið koma betur fram í leikn- um, en alvöruna liggja á bak i við. — Gunnar Bergmann.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.