Vísir - 30.03.1962, Síða 12
12
VISIR
Föstudagur 30. marz 1962.
•Mm* • • (
•AV.V.V.V
*_•_• • • • •
*---•» • • • • • • • • •
•••%•••••
••••«••••«
• •• ••••••
»•••••••••
> • • • «
• • • -
t • • «
.V.VA'
_______v.v_______
•mW» • M«« •••••••••••••
■»•••
• • o
EGGJAHREINSUNIN
Fljót 0£ þægileg vélhreingerning
Sím’ 19715
GOLFTEPPA
HREINSUN
i heimahúsum
eða á verk-
stæði voru.
’/önduð vinna
Vann menn.
ÞRIF H.F.
Sfmi .3535'
KISILHREINSA miðstöðvarotna
og kerf’ með fljótvirku tæki Einn-
ig viðgerðir, breytingar og nýlagn-
ir 3ip 17041 (40
HÚSAVIÐGEROIR. Setjum ( tvö-
falt gler. Ge.'um við þök og niður-
föll. Setjum upp loftnet o.fl. —
Sími 14727 (652
HREINGERNINGAR. - Vanir og
vandvirkir menn. Sími 14727.
FÉLAGSLÍF
SKlÐAFERÐIR um helgina:
Laugardaginn 31. marz kl. 2 og 6
eh, Sunnudaginn 1. apríl kl. 8,30
fh. (í Jósefsdal vegna skíðamáts
Ármanns.) Sunnudaginn 1. apríl kl.
10 og 13. Afgrsiðsla hjá BSR. —
N úeru síðustu forvöð að ganga
landsgönguna.
TEKIÐ i saum drengjabuxur og
telpna, sauma kjóla /og fl. Hring-
braut 39.
STÚLKA ÓSKAST til eldhússtarfa
um mánaðarmótin. Uppl. í Iðnó.
(933
TELPA 12 ára eða eldri óskast til
að gæta barns frá kl. 2-6 5 daga
vikunnar Gott kaup. Uppl. í síma
35072 á kvöldin.
(U1U5AVIÐ"
GERDIR
51 rrn
mo7
Alsbenar y/JgerJj r
ulcmhuss oq Jnnan.
hdfum áfíí 7) 2
HRElNGíRHWQb
Em^cngu vdn/r
menn meé m'tblð
vtnnum
ve. (
■M-
\æs ?ir?£as }öcy>n
KONA óskast í pylsugerð V2 dag-
inn. Simi 19245. (950
STÚLKA, sem vill annast heimili
í 3 vikur til mánuð, getur fengið
gott herbergi með eldhúsaðgangi
strax Sími 36397. (952
HREINGERNINGAR. Vanir menn.
Vönduð vinna. Sími 2-29-16. (948
STÚLKA ÓSKAST
Hressingarskálinn
VÍKINGAR 4. og 5. fl.
5. fl. G og D lið laugard. kl. 5 e.h.
5 fl. A og B lið laugard. kl. 6 e.h.
4 fl. sunnud. kl. 1.30 e.h. Þeir sem
verða boðaðir sérstaklega mæti kl.
10.30 f.h. á sunnud. — Þjálfari.
egz? m AUGLYSA
S ¥ÍSI
KARLMANNAFÖT
KARLMANNAFÖT
KARLMANNAFÖT
Ú L T í M A, Kjörgarði.
STAKIR JAKKAR
STAKIR JAKKAR
STAKIR JAKKAR
Ú L T í M A, Kjörgarði.
FERMINGARFÖT
FERMINGARFÖT
FERMINGARFÖT
Ú L T í M A, Kjörgarði.
SAUMUM úr tillögðum efnum. 1.
fl. klæðskerasaumur. Víðimel 61.
Sími 17690. (675
HREINGERNING gluggahreins-
un, .agmaður 1 hverju starfi —
Simi 17897 Þórður og Geir. (738;
KONA óskast til stigahreinsunar. 1
Uppl. í Bogahlíð 18 eftir kl. 5 í
dag. (951
HÚSRAÐENDUR. - Látið okkur
leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga-
vegi 33 B (Bakhúsið) Sími 10059.
SKÖSMIÐIR
Skóvinnustofa Páls lörundssonar,
Amtmannsstíg 2.
Annasi allai aln.ennai
skóviðgerðir
HÚSALEIGUSKRIFSTOFAN —
Bræðraborgarstig 29 — Sími 22439
Húsráðendur okkur vantar leigu-
húsnæði, íbúðir af öllum stærðum,
einstök herbergi, bílskúra, kjallara
herbergi fyrir iðnað. Höfum til
leigu 2 herbergi og aðgang að eld-
húsi í 6 mánuði. Herbergi fyrir
einhleypan karlmann. Húsaleigu-
skrifstofan — Sími 22439.
ÍBÚD til leigu, 2ja herb. að Aust-
urbrún 4, leigist strax. Tilb. er til-
greini fjölskyldustærð og fyrir-
framgreiðslu sendist Vísi merkt
„Strax 812“
I TIL 3ja HERB. ÍBÚÐ óskast
strax eða sem fyrst, tvö í heimili,
mjög róleg. Uppl. í síma 18147.
(947
UNGAN MANN í fastri vinnu vant
ar herbergi. Fæði á kyöldin og um
helgar þarf helzt að fylgja.. Simi
16596 eftir kl. 8 í kvöld og á laug- ’
ardag. (936 J
———---------------------------- !
TIL LEiGU stór sólrík stofa á hæð !
við Þorfinnsgötu. Sími 23079 eftir
kl. 7 (939
HVEK VILL leigja hreinlegri konu
I með 1 barn 1-2 herb. og eldhús.
(Hef meðmæli ef með þarf) Tilb.
sendist Vísi merkt. „Reglusöm 7“
(940
UNG BARNLAUS hjón óska eftir j
2-3 herb íbúð. Uppl. f síma 34710
eða 12968. (941
SKÓVINNUSTOFA
SIGURBERGS ÁSBJÖRNSSONAR
Hafpargötu 35. Keflavík, Simi 2045
Annast allar skóviðgerðir.
SKÓVINNUSTOFA ,
ELtASAR ÍVRSSONR,;
trandgötu 29, Hafnarfirði — Sími
50263. Hefi fyrirliggjandi plast-
hæla.
1-2 HERB. og ELDHÚS óskast nú
þegar. Uppl. í síma 11074.
UNG reglusöm hjón, óska eftir að
leigia litla íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist Vísi merkt „Reglu-
söm 46‘.
RÚMGOTT herbergi með eldunar-
plássi til leigu. Einhleyp kona geng
ur fyrir Sími 15011.
TROMMUSETT, Brodpway, ,til
sölu. — Uppl. á Snorrabraut 42 í
kvöld og næstu kvöld.
VEIÐIMENN! Ánamaðkar fást á
Sogavegi 164. (949
LÆKKAÐ VERÐ:
Strásykur ’icr. 5,80 kg.
Molasykur kr. 9,00 kg.
Flórsykur kr. 10.85 kg.
Púðursykur kr 10,70 kg.
Kandís kr. 14,75 kg.
Kartöflumjöl kr. 10,55 kg.
Hveiti kr 6,95 kg.
Haframjöl kr. 7,60 kg.
HVERGI ÓDÝRARA.
Verzlunin BREKKA
Ásvallagötu 1. Sími 11678.
SKF.MMTILEG borðstofuhúsgögn
til sölu. Verð kr. 4.000.00. — Sími
32027. (953
KAUPUM flöskur merktar ÁVR,
2 kr stk. Einnig hálfflöskur. —
Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82.
Sími 37718.
VÖRUBÍLL óskast, án bílstjóra, DtVANAR fyrirliggjandi, allar
leigður mánaðartíma. Léttur flutn- stærðir, einnig úppgerðir og klædd
ingur. Uppl. í síma 18522. (855 ir meS áklæði. Vandaðir. Sann-
gjarnt verð. Tökum einnig við-
gerðir. Húsgagnabólstrunin Mið-
stræti 5. Sími 15581.
SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grett-
isgötu. Kaupum Húsgögn, vel með
_______ , ........... fari’ • karlmannaföt og útvarps-
RONSON-sfkarettukveikjan fannst tæk]> ennfremur g61fteppi 0.m.fl.
i Miðbænum. Uppl. i sima 33520 ForverzIun]n. Grettisgotu 31. (135
fyrir hádegi næstu daga. (943
GULUR svínaskinnshanzki hefur
tapazt. Finnandi vinsamlega gerði
aðvart ( síma 15548.
Ilúseigendafélag Reykjavíkur
FUNDIZT hefur lítið þríhjól rautt
og hvítt. Fannst í gær á Dalbraut.
Sími 10140. (960
SAUMAVÉL, barnavagn, nýleg
saumavél og Pedigree barnavagn
• til sölu. Uppl. í síma 10156.
GÓÐAR barnakojur óskast. Sími
11074.
Matsveinn og stúlkur
ÓSKAST STRAX.
NAUST
BERU
bifreiðakerti
fyrirliggjandi í fiestar gerðir bif-
reiða og benzínvéla. BERU-kertin
eru „Original“ hlutir í vinsælustu
bifreiðum Vestur-Þýzkalands. —
50 ára reynsla tryggir gæðin. —
50 ÁRA
BARNAKOJUR óskast. Uppl. í
síma 38154.
TIL SÖLU stofuskápur og nælon-
pels. Sími 23892. (945
ELDHÚSINNRÉTTING með vaski
til sölu, ódýrt. Uppl. i síma 17276.
GÓLFTEPPI, vel útlítandi óskast.
Sími 35037. (932
TIL SÖLU ný yfirfarinn Frigidare
ísskápur. Verð kr. 4000.—. Til sýn
is á rafmagnsverkstæði S.I.S. —
Hringbraut 119. (934
SILVER CROSS vagn vel með far-
inn til sölu. Verð 1600.00. Kerra
óskast til kaups. Uppl. í síma 14308
MIÐSTÖÐVARKETILL. Til sölu er
olíukynntur miðstöðvarketill ca.
2,5 ferm. Sími 23984 Löngubrekku
33, Kópavogi. (937
SMYRSLð.
LAUGAVEGl 170 - SÍMI 1-22-60.
1912-1962
Hjartanlegar þakkir og kveðjur sendum við öllum
þeim einstaklingum og félögum, sem heiðruðu minn-
ingu okkar ástkæra eiginmanns, föðurs, tengdaföð-
urs og afa,
ÞORSTEINS SIGURÐSSONAR,
húsasmíðameistara.
Lára Magnea Pálsdóttir,
böm, tengdabörn og bamaböm.
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Mál-
verk og vatnslitamyndir Húsgagna
verzlun Guðm. Sigurðssonar, —
Skólavörðustíg 28. — Sími 10414.
(379
DRENGJAFÖT til sölu á 7 ára, og
Bevar pels, y3 sídd til sölu. Sími
50982. = no. 929.
TIL SÖLU sófaborð og stofuskáp-
ur. Sími 23079 eftir kl. 7 (938
NOKKRIR KJÓLAR til sölu Rauð-
arárstig 20 eftir kl. 5.
KAUPUM kopar ogeir. Járnsteyp-
an h.f., Ánanaustum — Sími 24406
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu
112, kaupir og selur notuð hús-
gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl.
- Sími 18570 (000
STÓR rafmagnskamína, hitar mjög
vel, til sölu. Sími 18111 eftir kl. 5.
VIL KAUPA notað gólfteppi. Uppl.
í síma 32344 frá kl. 3—10. (959
TIMBUR notað til sölu, einnig gólf
dúkur. Sogaveg 3.