Vísir - 30.03.1962, Side 13
dansar frá mörgum löndum í viS-
eigandi þjóðbúningum. Sýningin er
fyrir styrktarfélaga, og hefur
hverju sæti þegar verið ráðstafað.
Sennilega verður sýningin endur-
tekin, og verður það þá auglýst.
Úr þjóðarbúskapnum,rit um efna-
hagsmál, sem gefið er úr af Fram-
kvæmdabanka Islands, marz, hefti
er nýkomið út. Efni þess er erindi,
sem dr. Benjamín Eiríksson flutti í
s. 1. og nefndist: Hluttak og eðli
Visindafélagi íslendinga £ febrúar
peninga. Ritstjóri ritsins er Bjarni
B. Jónsson.
89. dagur ársins.
Næturlæknir er i slysavarðstot-
unni, sími 15030. '
Næturvörður er í Reykjavíkur-
Apóteki, vikuna 18.— 25. marz.
Holts- og Garðsapóteic eru opin
alla virka daga frá kl 9 — 7 síðd.
og á laugardögum kl. 9 — 4 síðd.
og á sunnudögum kl, 1—4 síðd.
Freyr. Marzheftið er nýlega komið
út. Kápumynd: Frá hrossakynbóta-
stöð í Waterloo í Belgiu, Búnaðar-
þing, Hrossarækt á íslandi, Mjólk-
urbúum fækkar, Ráðunautar í
dönskum sveitum (myndir), Um
túnrækt á mýrlendi, Meðalársnyt
kúa nautgriparæktarfélaganna, eft-
ir Ólaf E. Stefánsson, Sveppar
framleiða ódýrt prótein, Húsmæðra
þáttur og Molar. Ritstjóri er Gísli
Kristjánsson.
'x :.. ' ■■■;
&, i
i . V
Föstudagur 30. marz.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.00 „Þá riðu hetjur um héruð":
Ingimar Jóhannesson segir frá
Ormi sterka Stórólfssyni. 20.00
Daglegt mál (Bjarni Einarsson
cand mag.). 20.05 Efst á baugi
(Tómas Karlsson og Björgvin Guð- '
mundsson). 20.35 Frægir söngvar- j
ar, XIX: Elisabeth Schwarzkopf j
syngur. 21.00 Ljóðaþáttur: Jóhanna
Norðfjörð les kvæði eftir Jón Thor
oddsen. 21.10 Tónleikar: Kvintett í
C-dúr op. 25 nr. 3 eftir Boccherini
(Boccherini kvintettinn leikur) —
21.30 Útvarpssagan: „Sagan um
Ólaf — Árið 1914“ eftir Eyvind
Johnson, III. (Arni Gunnarsson fil.
kand). 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. — 22.10 Passíusálmur (34) 22.20
Um fiskinn: Óttar Hansson fiskiðn
fræðingur talar um fiskvinnzluna.
22.40 Á síðkvöldi: Létt klassísk
tónlist. 23.30 Dagskrárlok.
©PIB
COnHHfttEN
PENNAVINUR:
Ensk stúlka, á 16. ári, óskar eftir
að eignast pennavin á íslandi .Hún
hefur áhuga á vinsælum lögum,
bókum, dansi og handavinnu. Ut-
anáskrift hennar er Miss H. Srnith
23 Queen Anne’s Grove, Ealing,
London, W. S. England.
Auðvitað skil ég að þú mátt
ekki koma of seint til skipsins
þíns, — en geturðu ekki tek-
ið r.æsta skip?
ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI
Leggjum pappa á þök í stað-
inn fyrir járn.
Þeir sem hefðu hug á þvi,
tali við okkur sem fyrst.
1 Steriingspund
1 Bandaríkjadollar ..
1 Kanadadollar
10C Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar, krónur
100 Finnsk mörk
100 Nýi franski fr.
100 Belgískir fr.....
100 Svissn. fr........
100 Gyllini ..........
120,97
43,06
41,18
625,53
603,82
834,00
ÞAÐ var ekld mikið verlc að
skipta um ljósaskiltið á Tjarnar-
bæ, breyta því úr Tjarnarbíó í
Tjarnarbíó.Nóg að kastai-inuog
ó-inu, en setja í staðinn stafina
Æ og R. Þetta var gert í fyrra-
dag og varð eigi framkvæman-
Icgt nema að kalla slökkviliðið á
vettvang, með hinn gamla Ford-
son stigabíl þess. — En þcgar
ljósmyndara og blaðamann frá
Vísi bar að, og tóku brunaverði
tali, kom í ljós að gamli stiga-
bílinn er langsamlega elzti bíll
slökkviliðsins. Hann er nú 30
ára gamall. Stiginn er 20 metra
hár. Stiginn dugar lítt við hin
háu fjölbýlishús, ef þar kæmi
eldur upp á efri hæðum hús-
anna. — Það mun líka vera í
ráði að slökkviliðið fái nýjan al-
hliða brunabíl og nýjan stigabil,
með himnastiga!, því minna
dugir nú ekki orðið hér, sagði
einn brunavarðanna.
Þakpappaverksmiðjan hf.
Silfurtúni — Sími 50001.
13,40
878,64
86,50
997,46
1.194,04
.. ;
fækkun fótgangandi fólks. Hinn
er sá að hætta að hugsa um
fólk og hugsa þess f stað um
beljur. Eins og.kunnugt er, eru
beljur bæði kunnáttulausar og
tillitslausar í allri umferðar-
rpenningu, hvort sem er á fjós-
flórnum eða vegum. Hætt er
við að fljótlega myndi horfa til
landauðnar hjá vorri fornu sögu
þjóð, ef bílstjórar fylgdu sömu
umferðarreglum og fótgangandi
fólk Undarlegt og sorglegt verð
ur það að teljast, að jafn gáfuð
þjóð og við erum, miðað við
fólksfjölda, skuli ekki geta lært
að líta til vinstri, áður en geng-
ið er út á götu. Við höfum nú
haft sambúð við bílana um
fimmtíu ára skeið, en aldrei hef
ur okkur þó tekist að semja
fulkomlega frið við þessi verk-
færi.
Ég vil því koma þvi á fram-
færi hvort ekki væri rétt að
heiðra bílstjóra í Reykjavík
með björgunarverðlaunum
Slysavarnarfélagsins, þar sem
þeir bjarga fleiri mannslífum á
ciuum degi en allar slysavarnar
deildir landsins gera á nokkrum
mánuðum. Sé ekki hægt að
framkvæma þetta, væri að
Undanfarið hefur sjaldan ver- j
ið minnst á bílstjóra í blöðum í j
sambandi við annað en árekstra 1
og drykkjuskap. Þykir mér tími
til kominn að þær þjökuðu þús .
undir sem bifreiðum aka fái i
nokkra uppreisn æru. Það er
ekki í tízku að tala um öll þau !
mannslíf, sem bílstjórar bjarga.;
Þegar ekið er um aðalgötur ]
borgarinnar, eiga bílstjórar
tveggja kosta völ. Annar er sá j
að aka eftir' venjulegum umferð
arreglum, sem óhjákvæmilega j
Eimreiðm.
Janúar-aprílheftið er , jánsson> síðkvöld, Ijóð eftir Sig-
komið ut, að vanda fjolbreytt að j g MadsIund Efnishyggjan og
efni: Hjarðljóð, eftir Jóhannes úr, ,, ‘
, , „ : . „ 1 andleg viðreisn, eftir Jóhann M.
kotlum, Sekir menn saga eftirjKri hsson> Bréfiðj smás eft.
Þón Bergsson, Tvær Ijóðaþýðingar j jr Q, Flaher Ritsjá. _ útgef.
eftir ^ngva Jóhannesson, Hugle.ð- andi tí er fur Krist.
mgar um bokmenntir eftir Bjarna ánsson
M. Gíslason, Smábæjarskáld, saga
eftir Einar Kristjánsson, Suður j Þjóðdansafélag Reykjavíkur
fórst þú, kvæði eftir Skugga. Um heldur hina árlegu vorsýningu
Þórð Þorláksson Skálholtsbiskup, I sína laugardaginn 31. marz kl.
SÍMI 35785.
myndi leiða af sér meiri háttar |
WIS5ERS, OUR
BUTLER/ THAT'5
HOW I'LL LEARN
EVERYTHINS-
ABOUT RIP/ _
IF THEY OO NOT
REALLY .CARE
FOR YOU/I /
CONSIPER
THEIR MlL
CHILDISH /E®j
RIVALRY «3
MOST fí
UNLAOY- fft \
LIRE... Ájk,
NO CLUE
SHALL PASSMY
^7^V>,UPS'
6^\avSiR...
I’LL £E IN
HIPIN& AT THE
ATHLETíC dUB,
PESMONR ríOT
AV.CfiOTO ^
THE AVÖJR/Á
SISTERS MM
A30UT
, aíe... j fœm
Ég verð í felum í í-
3) — (hugsar) Já, auðvitað,
Þaö skal ekki út fyrir mín
lega sama um yður, þá finnst
Föstudagur 30. marz 1962.
VISIR
P8
18,30 í Kópavogsbíói. Sýndir verða
þróttaklúbbnum, Desmond. Þú
segir Amoursystrunum ekki eitt
orð um það.
ar varir ,herra. \ , ■
2) — Ef þeim er nákvæm-
mér þessi samkeppni þeirra ó-
sköp barnaleg.
ég læt þjóninn okkar, Wiggers,
njósna um Rip.
minnsta kosti ekki úr vegi að
skipa stóra nefnd, til að tryggja
bað að hugmyndin verði drepin.