Vísir - 31.03.1962, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Laugardagurinn 31. marz 1962
Hv'lá-
st 5-ÍOf
FaUkor
Ha.Vi.ci
AfbroU
PVinnsnj
mmmi
Arás-
; rvnL
J'rukar
m-
Ife
U i tTu'T-
Ultz
Foqt-
ÍJ r
bje
m
Kona
cftir
eftir
ar
Fiskí-
. v
Wl l o
Sit-
iJíioír-
ritií-
ur
Dýra
HlVnð
S t r t cí 5 -
*
U wn
bióirt
ki itt
H/on
rant
Slaem
íí
Lc- idu
Un-
i' hvn
VERÐLA UNAKROSSGÁTA VÍSIS
o
o
Jf
Fegrunarsérfræðingur
sýnir nú á Borginni
| Verðlaurrin
i 520 lausnir bárust á síðustu
\ verðlaunakrossgátu Vísis. Þegar
t dregið var um hver skyldi
t bljóta verðlaunin 500 krónur
; kom upp nafn Baldurs Magnús-
/ sonar, Hlégerði 33 í Kópavogi
) og er hann beðinn að vija verð
'l launanna á skrifstofu Vísis,
i Laugavegi 178. Rétt ráðning
i krossgátunnar birtist á öðrum
1 stað í blaðinu og ennfremur ný
/ verðlaunakrossgáta, sem lesend
; ur Vísis geta spreytt sig á. Má
J senda ráðningar til ritstjórnar
« blaðsins Laugavegi 178 eða I af-
k greiðslu þess Ingólfsstræti 3,
t fyrir hádegi n.k. föstudag.
í næstu viku er væntapleg til
landsins ensk kona, sem er fegr-
unarsérfræðingur IN N O X A -
snyrtivörufyrirtækisins. — Hún
heitir frú Kay Gregson.. Mun
hún dveljast hér um vilcutíma,
halda sýnikennslu og veita leið-
beiningar að Hótel Borg og vera
til viðtals í nokkrum snyrtivöru-
búðum, sem selja vörur INN-
OXA.
Frú Gregson hefur, sem fegr-
unarsérfræðingur INNOXA,
heimsótt flest vestræn lönd Ev-
rópu undanfarin úr tíg kemur nú
hingað frá Noregi. Hún hefur
þekkingu og reynslu í leiðbein-
ingum snyrtivöru frá INNOXA,
sem selur framleiðslu sína út
um allan hinn vestræna heim.
Frú Gregson mun dvelja hér
fram undir lok næstu viku og
verður hún til viðtals í útsölu- (
búðum INNOXA, sem eru Regn-
boginn, Bankastræti, Stella,
Bankastræti, Sápuhúsið, Apst-
urstræti og Oculus, Austurstr.,
þar mun hún veita þeim við-
^kiptavinum, sem þess óska, ó-
keypis leiðbeiningar
Fjársöfnun.. •
Framh. af 16. síðu.
kr. 12.680 frá sóknarbörnum Set
bergskirkju. Frá áhöfninni á
flaggskipi flotans, Gullfossi, kr.
7250.00. Þá hafa sóknarprestarn
ir í Vestmannaeyjum afhent kr.
31.800.00. Og annar sóknarprest
anna kom um daginn með fram-
lag frá tveim skipshöfnum, kr.
10.000 frá hvorri áhöfn. Það var
hlutur sjómannanna í fyrsta ver
tíðarróðrinum á sunnudegi. —
^ Norðan af Raufarhöfn hafa bor-
izt 8000 kr., frá Stykkishólmi
5000 kr., Skagaströnd kr. 14000,
Dalvík 27000 krónur, en þar
höfðu skátar haft veg og vanda
af söfnuninni sjálfri,. frá KSVÍ á
ísafirði 10000 krónur og vest-
an frá Bíldudal bárust kr. 15000.
Biskupsritari gat þess, að söfn
unarnefndin myndi bráðlega
koma saman til þess að hefja
undirbúning að starfi sínu við
sjálfa úthlutun samskotafjárins
til hinna mörgu aðstendanda.
MHUGASEMD
Það skal tekið fram vegna
fréttar um þingfestingu olíu-
málsins hér í blaðinu í gær, að
Jóhann Gunnar Stefánsson er
ekki einn af verjendum stjórn-
armanna Olíufélagsins, heldur
einn af þeim, sem mál hefur
verið höfðað gegn.