Vísir - 31.03.1962, Side 11

Vísir - 31.03.1962, Side 11
I Laugardagurinn 31. marz 1962. Sími 11025 SELJUM 1 DAG: Taunus station 1961, ekinn að- eins 5 þús. km., skipti koma til greina á eldri bíl. — Opel Cara- van 1955 f mjög góðu standi, fæst á gcðu verði. — Opel Record 1955 í úrvalsstandi. — Chevrolet 1949, fæst á mjög góðu verði, allskonar skipti koma til greina. — Volkswagen 1957 sérlega glæsilegur. Landrover 1958, iengri gerðin, ekmn aðeins 27.000 mílur. — Opel Capitan ’60 lítið ekinn = Chevrolet ’55 f góðu standi — | Verð aðeins 50 þús., staðgr. skipti koma til greina á minni I og eldri bfl. — j Ford Pic-Up ’52. Góðður bfll = Volvo vörubifreið ’57. Mjög góð ur. Skipti koma til greina á I eldri bifreið — Mercedes Benz vörubifreið ’61, 6 tonna, lítið i ekinn. — Mercedes Benz vöru j bifreið ’55 f góðu standi. = Volvo Station ’55, góðir greiðslu skilmálar — Höfum kaupendur að eftirtöldum bifreiðum: = Volkswagen, fiestar árgerðir — Mercedes Benz vörubifreið ’60 -’61, með vökvastýri. Svo til staðgreiðsla. — Höfum mikið úrval af jeppabifreiðum og einn ig ölium tegundum og árgerð- um bifreiða. - Leggið leið ykkar um Laugaveginn og lítið inn hjá Urval. Laugavegi 146, á horni Mjölnisholts. Sfmi 11025 LAUGAVE6I 90-92 SELJUIV1 I DAG: i Morris 1955 oxford, sérstak- lega fallegur bíll og góður, 1 selst fyrir gott skuldabréf. Volkswagen 1959, ágætur bfll. Ford Anglia 1960. Opel 1960 Kapitan nýkominn ; til Iandsins. Sodiack 1958, góð kjöi. Volga 1958 sanngjarnt verð, góð kjör. Ford Anglea 1960, sem nýr til j sýnis og sölu næstu daga. Stórt úrval af ódýrum 4 og 5 manna eldri árgerðum, Htil eða engni útborgun. Bílarnir eru til sýnis á staðn- um. Góður fólks- bíll óskast helzt 4ra eða 5 manna. — Sími 34222. ~0oVUR RELUR Ford Tounus 1962. ki. 178 þús. útborgun, keyrður 5300 km. Ford Angelia 1957, kr. 75 ' þús'., fallegur bíll. Moskwits 1959, samkomulag um greiðslur. Moskwits ’57 vill skipta á eldn 4—5 manna bfl. Morris 1947, selst með góð- um greiðsluskilmálum Dodge station ’57, samkomu- lag um verð og greiðslur, hugsanleg skipti á eldri bíl. Fiat 1100 1957, kr. 65 þús. útborgað. De-Sodo 1954, vill skipti á fallegum Moskwits 1957 eða ’58. Volvo 1960, yfirbyggður vöru- flutr.ingabíll er 1 afbragðsstandi samkcmulag um greiðslu — Mercedes Benz diesel-vörubíll 1955, hlassþyngd 7 til 8 tonn, með eða án palls og sturtu fæst á góðu verði ef samið er strax — Mercedes Benz diesel 1954, vörubíll með blæjum. - Chevro let 1959, fallegur bíll, skipti kome til greina á 4ra-5 manna nýlegum bíl, helzt Volkswagen. Bílleyfi óskast. — Moskwits station 1959, fæst á góðu verði. BIFREIDASALAN Borgartúni 1, sími 18087 og 19615, heimasími 36548. Bíla- og biipirfasalan Felgur 16“ á aðeins 250 kr. 15“ á kr. 300. Öxlabremsuskálar, kúplings- plön, girkassar og gírkassa- hlutir f ýmsar gerðir ame- rfskra bíla. Seljum og tökum i umboðssölu bfla og bflparta. Bíla- og báSpirfasalan Kiikjuvegi 20, Hafnarfirði Sími 50271. Raftækjaverzlanir Höfum fyrirliggjandi: Þrítengi, amerísk gerð Klær, amerísk gerð Breytiklær, am./ev og ev./am. Þritengi, ev. Klær, ev. Fatningar Hulstur t flata og sívala pinna Hulstur t jarðtengingu Hulstur með rofa. fi. Marteinsson ftl. Umboðs- og heildverzlun Bankastræti 10/Sími 15896 Heimásími 34746. VÍSIR 11 Póccard ... Framh. af 8. síðu. lagði hann af stað í dýpið, í djúpskipi sínu Trleste, skammt fyrir utan Capri. Með honum var sonur hans Jaques. Þeir feðgar voru neðansjávar í 2 tíma og 33 mínútur. Þegar þeir stigu út úr stálkúlunni, sem var neðan á skipinu voru þeir hrópandi af gleði. Höfðu þeir þá farið í 3150 metra dýpt, 1600 metr- um dýpra en fyrri methafi William Beebe. Djúpskipið Trieste er 16 metrar að lengd og 4 á breidd. Stálkúlan, sem þeir feðgar dvöldust f er tveir metrar í diameter. Sonurinn tekur við. Jaques Piccard hefur hald- ið áfram rannsóknum föður síns og komst hann fyrir tveimur árum niður á 12.600 metra' dýpi í Kyrrahafinu. Komst hann, meðal annars, að því að fiskar lifa alla leið niður á þetta dýpi. Hefur þessi vitneskja meðal annars þá þýðingu að ljóst er, að ekki má nota hafdjúpii til að losna við geisla virk úrgángs efni, eins og áður hafði verið talið heppilegt. Aldrei sagðist Piccard hafa leitað hætta og ævintýra, þó að loftbelgir hans væru óneit- anlega hættulegir. Hvað djúp- skipum viðkemur, sagði hann, að þau væru svo traust og örugg, að hver fjölskyldu- faðir gæti með góðri sam- vizku farið niður í þeim. Þegar Piccard lést var hámi að undirbúa rannsóknir á tíothi'uenfarvatns. Verður þeim haldið áfram af syni hans, sem undanfarin ár hef- ur verið nánasti V samstarfs- maður föður síns. Fjandinn hirði frægðina. Auguste Piccard er einn af merkustu vísindamönnum þessarar aldar, en frægð sína hlaut hann ekki fyrir vísinda- iðkanir, heldui heimsmet. „Fjandinn hirði frægðina” sagði hann éinu sinni í við- tali. „Litla stúlkan í næsta húsi grobbar af því að hún tali við mig daglega. Ef hún segði vinkorjum sínum að ég hefði fundio upp eitthvað um geislavirkni, fyrir mörgum ár um, myndu þær nlæja að henni Það er miklu meira gaman fyrir hana að segja frá karlinum I loftbelgnum” Húseigendafélag Reykjavíkur Pottablóm — Pottablóm Fegurst eru um tryggð og trú, talað á blóma máli. Komdu því mín kæra frú, kauptu blóm hjá Páli. Gróðurbús Paul V. Michdsen Hveragerði. linskólinn í Rsykjovíl Skrifstofustúlka óskast til starfa á skrifstofu skólans, nú þegar eða síðar. Áskilið: Vélritunarkunnátta og góð rithönd. Launakjör samkv. launasamþykkt borgar- stjómar. Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un sendist skrifstofu skólans, eigi síðar en 9. aprfl 1962. Skólastjóri. Áuglýsing um veitingu leyfn ffyrir ferðakostnuói Ákveðið hefur verið að hækka gjaldeyrisyfir- færslu til utanfara ísl. ríkisborgara í allt að kr. 12.000.00 einu sinni á ári. Þeir, sem óska að kaupa ferðagjaldeyri, skulu jafnframt leggja farseðil til útlanda svo sem verið hefur. Reykjavík, 30. marz 1962. Landsbanki íslands Útvegsbanki íslands Tilkynning frá 1. apríl verður símanúmer okkar 3-50-15 PLÚTÓ H.F. GUÐJÓN BERNHARÐSSON H.F. Langholtsvegi 65 Tú séhi mikið úrval aí íbúðum 1 smíðum og tilbúnum. — Sölutimi alla daga nema sunnudaga kl. 9 — 12 og 1-4 e. h. Fasteigna- ogskipasalan Hamarshúsinu . Sími 24034 Bitroiöastiárar MUNIÐ! - Opið trá W. 8-23 rlla daga Hjolbarðaverkstæðið HRAUNHOL 1 (Við nliðina a Nýju Sendibfla ítöbinni Miklatorgi) ORIJGG PJONUSTn Slnu '7V80 /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.