Vísir - 31.03.1962, Qupperneq 12
\
72
VISIR
EGGJAHREINSUNIN
['ljót 0£ þægileg vélhreingernir»g Simj 1472?
Sím' 19715
KISILHREINSA miðstöðvarotna
og kerf' með fljótvirku tæki Einn-
ig viðgerðir, breytingar og nýlagn-
ir Sln 17041 ;40
HÚSAVIÐGERHIR. Setjum i tvö-
falt gler. Gerum við þök og niður-
föll. Setjum upp loftnet o.fl. —
(652
HÚSRAÐENDUR. - Látið okkur
ieigja. — Leigumiðstöðin, Lauga-
vegi 33 B (Bakhúsið) Simi 10059.
Laugardagurinn 31. marz 1962.
wW.V.'.v.W
• • • • •>.« » • • • ■ • •
GÓÐUR BARNAVAGN til sölu að
Skógargerði 5. Sími 34432. (972
SÓFASETT til sölu og dívan. Uppl.
í sima 16273. (979
GOLFTEPPA
HREINSUN.
i heimahúsum
eða á verk-
stæði voru.
Vönduð vinna
Vanir menn.
ÞRIF H.F.
Sími 3535'
HREINGERNINGAR. - Vanir og
vandvirkir menn. Sími 14727.
HUSALEIGUSKRIFSTOFAN —
Bræðraborgarstig 29 — Sími 22439
Húsráðendur okkur vantar leigu-
húsnæði, íbúðir af öllum stærðum,
einstök herbergi, bílskúra, kjallara KÁPA, meðalstærð til sölu. Uppl.
herbergi fyrir iðnað. Höfum til j í síma 12091 næstu daga. (976
leigu 2 herbergi og aðgang að eld-
húsi i 6 mánuði. Herbergi fyrir
einhleypan karlmann. Húsaleigu-
skrifstofan — Sími 22439.
SKELLINAÐRA óskast til kaups.
Sími 17968 eftir kl. 6-80. (974
JERUM við jilaða krana og
klósettkassa. — Vatnsveita Reykja 1
víkur. — Símar 13134, 35122.
PÍPULAGNIR. Nýlagnir, breyting-
ar og viðgerðavinna. Sími 35751.
Kjarlan Bjarnason.
.1- ,. •
ILHUSAVIÐ^
GETRDIR
Si m i
mo?
Alshenar \/^er2lr
uíanhuss oa mnbn.
Höfum afí) ?i'2
JiRElNGERNlNQb
Eincjcntju vðnir
menn meí m>*la
mns'íu, vmnum
TRJÁKLIPPINGAR, tek að mér
hverskonar leiðbeinirigar og vinnu
við trjá og runnarækt í görðum.
Skipulegg og leiðbeini um skóg-
rækt á sumarbústaða -og skóg-
arlöndum. Sfmi 50682 kl. 8-12 og
eftir kl. 17.
HATTASAUMASTOFÁN Bókhlöðu
stíg 7, sauma húfur — breyti hött
um. Sími 11904. (973
ÍBÚÐ til leigu, 2ja herb. að Aust-
urbrún 4, leigist strax. Tilb. er til-
greini fjölskyldustærð og fyrir-
framgreiðslu sendist Vísi merkt
„Strax 812“,
IÐNAÐARHÚSNÆÐI (30 til 50
ferm.) á jarðhæð með greiðri að-
keyrslu, æskilegt í Vesturbænum.
óskast. Tilb. sendist Vísi merkt
„33“
ÓSKA EFTIR 2 herb. og eldhúsi,
þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í
síma 34574 eftir kl. 5
1NÝTÍZKU svefnherbergissett til
j sölu ódýrt. Sími 34437.
LITIÐ HERBERGI til leigu í Norð-
urmýri. Uppl. í síma 18421.
AF SÉRSTÖKUM ástæðum er til
, sölu sófasett og borð. Lynghaga
6 kjaiiara.
PEDIGREE barnavagn til sölu. —
Uppl i síma 16020.
RAFHA-eldavél í góðu standi til
sölu. Verð kr. 1200.00 — Sími
15618 eftir kl. 1. (961
IUMLABARNARÚM með dýnu til
sölu. Sími 16191. (964
TIL SÖLU 2 rúmstæði með dýnu,
hægt er að breyta þeim í kojur,
einnig fermingarföt. Upp. í síma
23833.
SÍMl 13562. Fornverzlunin, Grett-
isgötu. Kaupum Húsgögn, vel með
fari; karlmannaföt og útvarps-
tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl.
Forverzlunin, Grettisgötu 31. (135
TIMBUR notað til sölu, einnig gólf
dúkur. Sogaveg 3.
HÚSGAGNASKALINN, Njálsgötu
112, kaupir og selur notuð hús-
gögn, herrafatnað, gólfteppi og fi.
- Sími 18570 (000
KAUPUM kopar ogeir. Jámsteyp-
an h.f„ Ánanaustum — Sími 24406
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Mál-
verk og vatnslitamyndir Húsgagna
verzlun Guðm. Sigurðssonar, —
Skólavörðustíg 28. — Sími 10414.
BIFREIÐAEIGENDUR, viðgerðar-
| pláss, hentugt fyrir þá sem vilja
sjálfir framkvæma minniháttar við
gerðir eða þurfa að bóna, logsuðu
tæki og handverkfæri á staðnum.
, Sími 10188 á kvöldin. (963
GOTT HERBERGI tii leigu á Laug
arásvegi 65. Uppl. á staðnum frá
kl. 5 í dag og á morgun. (983
ÓSKA EFTIR 2-3 herb. íbúð fyrir
14. maí. Uppi. í síma 22809 og
14799. (984
HREINGERNING gluggahreins-
un, ,'agmaður i hverju starfi. —
Sími 17897 Þórður ag Geir. (738
■íhtll ci*eJ-
)I7
STÚLKA ÓSKAST til eldhússtarfa
í Ingólfscafé. Uppl. hjá ráðskon-
unm.
MAÐUR vanur hreingerningum
óskar eftir ræstingarvinnu á kvöld-
in. Tilb merkt „Ræsting" sendist
I Vísi fyrir miðvikudagskv. (989
REGLUSAMUR eldri maður óskar
eftir herbérgi. Uppl. í síma 24842
(986
Flugfreyjunámskeici —
Frh. af bls. 9.
var yfirflugfreyja Flugfélags ís-
lands, Hólmfríður Gunnlaugs-
dóttir. Hólmfríður sagði að
þetta námskeið væri langt kom-
ið. Stúlkurnar hefðu nú þegar
farið yfir og lært flest af þvi
sem stundaskráin segir til um
Góð flugfreyja þarf að kunna
skil á hinum ótrúlegustu hlut-
um. Hún lærir framkomu við
farþega, framreiðslu og mikil
áherzla er lögð á að kenna hin-
um nýju flugfreyjum allt sem
viðkemur öryggistækjum og
hvað eigi að gera ef eitthvað
óvænt bæri að höndum. Þá
iæra hinar verðandi flugfreyjui
hjálp 1 viðlögum sem Jón Odd-
geir kennir og fæðingarhjálp
læra þær á Fæðingardeild
Landspítalans. Þeim er líka
kennt býsna margt um flug-
vélina o.s.frv. Þá er farið ýtar-
lega í landafræði og þeim kennd
saga Flugfélags íslands og
Publit Relations. Alls tekur
námsskráin milli 15 og 20 náms
greinar.
Jjarna 1 kennslustofunni voru
allskonar tæki sem notuð
eru við kennsluna. Þar voru
sæti úr flugvél, þar voru alls-
kyns áhöld og matarllát auk
mynda og annars sem notað er
til útskýringa. Það hittist svo
vel á að Hólmfríður var ein-
mitt önnum kafin við slíka
kennslu þegar fréttamennina
bar að. Hún sýndi þeim nokk-
urskonar brúsa sem notaðir eru
til að hita upp matinn I Vis-
count flugvélunum. 1 hverjum
brúsa er matur fyrir marga far
þega og þegar líður að matmáls
tíma er brúsinn settur í sam-
band við rafmagn og þá hitn-
* ir allt sjálfkrafa. Þessu næst
voru sýndir bakkar, matarbakk
ar eins og þeir eiga að vera
þegar þeir eru bornir fyrir far-
þegana og skápur, í hverjum
margir stakir bakkar eru geymd
ir. Þá var komið að framreiðsl
unni. Sumar stúlknanna settust
i sætin, tóku sér blað í hönd
og höguðu sér eins og farþegar
í mörg þúsund feta hæð, en
aðrar fengu það hlutverk að
ganga um beina. Hóimfriður
leiðbeindi stúlkunum, gaf þeim
góð ráð og sagði þeim hvað
betur mætti fara og ræddi tnál-
in frá ýmsum hliðum. Þegar við
kvöddum þennan fríða hóp
mættum við Jóni Stefánssyni
aðalkennara Fiugfélags íslands,
en hans hlutverk , uþpfræðslu
flugfreyjanna er að kenna þeim
allt sem vitað verður um
hreyfla, byggingu flugvéla og
HERBERGI til leigu fyrir reglusam
an kvenmann gegn barnagæzlu 1-2
kvöld í viku. Uppl. í síma 23552.
HERBERGI TIL LEÍgU'. ' j
Hverfisgaiá’ 16.Á (990
4ra HERB. rúrngóð rishæð til Sölu.
Tilb. merkt „Laugarneshverfi 34“
sendist Vísi fyrir 5. apríl
HERBERGI til leigu að Bogahlið
16. Uppl. á staðnum 3. h. t.v.
ELDRI KONA óskar eftir herbergi
með litlu eldunarplássi. Nú þegar
eða síðar. Sími 18907 ’ (967
PENNAVESKI með peningum í
fannst fyrir nokkru nálægt Aust-
urveri. Uppl. i Skaftahlíð 25 uppi.
(987
FÉLAGSUF
SKÍÐAFERÐIR um helgina:
Laugardaginn 31. marz kl. 2 og 6
eh. Sunnudaginn 1. apríl kl. 8,30
fh. (f Jósefsdal vegna skíðamáts
Ármanns.) Sunnudaginn 1. apríl kl.
10 og 13. Afgreiðsla hjá BSR. —
N úeru síðustu forvöð að ganga
landsgönguna.
t
LÍTIL ÍBÚÐ óskast strax. — Tilb.
sendist blaðinu fyrir mánudagskv.
merkt „366“ (981
NÝ KÁPA - til sölu á fermingar- '
telpu. Verð kr. 1200,00 — Sími
12006. (980
1 HERB. og eldhús óskast (eða eld
unarpláss) nú þegar eða fyrsta maí
Uppl. í síma 23418. (977 (
FORSTOFUHERBERGI óskast, — ^
Ungur reglusamur maður óskar eft
ir forstofuherbergi með snyrtiklefa
nú þegar. Sími 35311 kl. 6-7 í kvöld
og næstu kvöld. (975
HERBERGI TIL LEIGU fyrir reglu
saman karlrriann. Öldugötu 27.
! VÍKINGAR 4. og 5. fl.
5. fl. G og D lið laugard. kl. 5 e.h.
i 5 fl. A og B lið laugard. kl. 6 e.h.
! 4 fl..sunnud. kl. 1.30 e.h. Þeir sem
verða boðaðir sérstaklega mæti kl.
10.30 f.h. á sunnud. — Þjálfari.
SAMKOMUR
K.F.U.M — Á morgun: Kl. 10,30
fh. Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 eh.
Drengjadeildir á Amtmannsstíg og
í Langagerði Barnasamkoma í Kárs
nesskóla. Kl. 8,30 eh. Fórnarsam-
koma. Jóhannes Sigurðsson, prent-
ari, taiar. Söngur og hljóðfæraslátt
ur.
TIL SÖLU miðstöðvarketill og olíu
brennari ásamt stillitækjum, selst
ódýrt. Uppl. í síma 32170 og 34562
TERELYNE-kjólI til söiu. Uppl. í
síma 24685. (985
SETUBAÐKER óskast til kaups. —
Sími 16398 eftir kl. 6 (991
TIL SÖLU við tækifærisverði
vegna brottflutnings: fataskápur
(stór), fataskápur (minni), legu-
bekkur með dýnu, taukista, strau-
bretti, eldhúsborð, eldhústrappa,
teppi, 2x3 m, teborð (á hjólum),
2 ljósakrónur (þríarma).
Hintze, Snorrabraut 63, efri hæð.
RAFHA eidavél nýrri gerð til sölu
á Baldursgötu 15, III. h. Sími 18722
VEL MEÐ FARIN skellinaðra ósk
ast. Uppl. í síma 12528. (965
Skóvinnustofa Páls Jörundssonar,
Amtmannsstíg 2.
Annast allai alrr.ennar
skóviðgerðir
UNG HJÓN óska eftir 1 herb. og FÖRSTOFUHERBERGI til leigu fyr
eldhúsi eða aðgang að eldhúsi frá
1. maí, sem næst Grandagarði. —
Uppl. í síma 24720 til kl. 5 og
50227 eftir kl. 6
ir reglusama stúlku. Barnagæzla.
Sírni 33067.
LÍTIL ÍBÚÐ. 1-2 herb. og eldhús
óskast til leigu. Reglusemi. Uppl.
í síma 19183 eftir kl. 1 eftir hádegi
aðra tæknilega hluti. Flugfreyju ÓSKA EFTIR 2 herb. íbúð og eld-
námskeið Flugfélags íslands er húsi fyrir 15. maí Þrennt 1 heim-
langt komið, aðeins rúm vika ili. Uppl. í síma 18776 eftir kl. 7
eftir. Fyrsta maí skrýðast þær, — — - —
faliegu einkennisbúningunum
sínum og hefja starf hjá Flug-
félagi íslands sem er svo eftir-1
sótt og margár stúlkur stefna j
að. Þ.
Skóverkstæðið Nesveg 39,
; Sími 18101.
í Nýsmíði og skóviðgerðir.
Skó- og gúmmíviðgerðir.
Skóvinnustofa
Garðars Gíslasonar, '
Vesturgötu 24.
Almennar skóviðgerðir.
Skóvinnustofa
Helga B. Guðmundssonar,
Borgarholtsbraut 5. Kópavogi.
Simi 10991.
LEÐURVERZLUN
Magnúsar Víglundssonar,
Garðastræti 37. Sími 15668.
Efnisvörur til skósmíða.
SKÓVINNUSTOFA
7LÍASAR ÍVRSSONR,
trandgötv 29. Hafnarfirði — Sími
50263 Hefi tyrirliggjandi plast-
hæia.
BEZT AD AUGLYSA
í VÍSI
SKÓVINNUSTOFA
SIGURBERGS ÁSBJÖRNSSONAR
Hafnargötu 35, Keflavík, Sími 2045
Annast allar skóviðgerðir.
1