Vísir - 31.03.1962, Síða 13
Laugardagurinn 31. marz 1962.
VISIR
T3
MUMU AMOUR HAS ASUBTLE PiAN.
WEOCCASIONALLY
PLAY BILLIARPS
AT THE BUTLERS' ,
CLUB,ANI7I L
PEFEAT HIM
EACH ANP / -
EVERY TIME/ / v
PO YOU
RNOW MR,
WRBY'S
VALET?
WELL, PRERARE
TO START LOSINO.
X WANT YOU TO
POSOMETHINS /
FOR ME... f'
PESMONP?
YES, MISS
AVUMU...
in að loftsteininum" eftir Bernhard
90. dagur ársins.
Næturlæknir er í slysavarðstof-
unni, sími 15030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
Apóteki, vikuna 18.— 25. marz.
Holts- og Garðsapótek eru opin
alla virka'daga frá kl. 9 — 7 síðd.
og á laugardögum kl. 9 — 4 síðd.
og á sunnudögum kl. 1—4 síðd.
Útvarpið
Laugardagur 31. marz.
Fastir liðir eins og venjulaga.
18.00 Útvarpssaga barnanna: „Leit
Stokke, VI. (Sigurður Gunnarss).
j 18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Söng
var í léttum tón. — 19.10 Tilkynn-
ingar. ‘ 20.00 Fiðlutónleikar: Igor
Oistrakh leikur vinsæl lög. 20.15
Leikrit; „Dánarminning“, kómidía
fyrir Utvarp eftir Bjarna Benedikts
son frá Hofteigi. Leikstjóri Gísli
Halldórsson. 20.45 Léttir hljóm-
sveitarþættir: Donald Voorhees og
sinfóníuhljómsveit hans leika. —
21.15 „Úr endurminningum kattar-
ins Murr“ eftir E.T.A. Hoffmann
(Þorsteinn Ö. Stephensen þýðir og
flytur ásamt Lárusi Pálssyni). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. — 22.10
Passíusálmur (35). 22.20 Danslög:
Þá leika m.a. Svavár Gests og
hljómsveit hans danslög eftir Is-
lenzka höfunda (Áður útv. 6. jan.
sl.). Söngfólk: Helena Eyjólfsdóttir
og Ragnar Bjarnason. 24.00 Dag-
skrárlok.
Gengið
Söfnin
‘1 Sterlingspund 120,97
1 Bandarlkjadollar .... 43,06
1 Kanadadollar 41,18
10C Danskar krónur 625,53
100 Norskar krónur 603,82
100 Sænskar krónur 834,00
100 Finnsk mörk .... 13,40
100 Nýi franski fr. 878,64
100 Belgfskir fr. 86,50
100 Svissn. fr j 997,46
100 Gyllini 1.194,04
Ýmislegf
Bazar og kaffisala Sjálfstæðis-
kvennafélagsins Hvatar verður
sunnudaginn 1. marz. kl. 2 e.h. Þær
konur, sem ætla að gefa muni á
bazarinn, eru vinsamlega beðnar
um að koma þeim sem fyrst í
Verzlun Egils Jacobsen í Austur-
stræti.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið þriðjud., fimmtud. og sunnu
daga frá kl. 1,30 — 4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30-4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tlma.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar,
Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2
til 4 e.h. nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólan-
um: Opið alla virka daga kl. 13 og
19. — Laugardaga kl. 13 — 15.
Frambúðarhúsnæði
Strætisvagna R.víkur
frifúgea á/#Lsidf^
Frá fréttaritara Vísis,
Norðlcndingar hafa ákveðið
að efna til hópferða bæði á
landi og I lofti á sýningar Þjóð-
Ieikhússins á „My Fair Lady“.
Það er Ferðaskrifstofan á Ak-
ureyri sem hefur forgöngu um
þessi mál og hefur tekið Vis-
countvél frá Flugfélagi íslands
á leigu I þessu skyni. Flogið
verður til Reykjavíkur 6. og 7.
apríl n.k., en til balca 8. og 9.
sama mánaðar. Þá fer ennfrem-
ur bifreið með sýningargesti
suður um sömu helgi, Ieggur
af stað á laugardag <j>g fer norð-
ur aftur eftir helgina.
Safnað verður fólki I þessar
ferðir um allar Eyjafjarðar- og
Þingeyjarsýslur, allt til Siglu-
f.jarðar, og ef aðsókn verður
mikil, er búizt við að ferðum
suður verði fjölgað seinna meir.
Mikið er Ieiðinlegt héma. Það
er bezt að ég fari að láta vel
að einhverjum körlum, svo að
Hjálmar aki mér strax heim.
Á fyrsta degi sem ferðir þess
ar voru auglýstar tilkynntu 30
manns þátttöku og eftir því að
dæma má búast við mikilli að-
3ókn. Þátttakendur fá mikinn
afslátt af fargjaldi.
manni nauðsynleg. 1 þv£ sam-
bandi ræddi hann nokkuð um
gönguferðir, hér I borginni
sjálfri. Svo fagurt væri bæjar-
stæði Reykjavíkur að hvar-
vetna gætu menn notið hins
fegursta útsýnis út yfir Flóann,
yfir Sundin, útsýnis til Esjunn-
ar, og Reykjanessfjallgarðs. í
þessu sambandi gat hann um
mikilvægi hitaveitustokksins
sem aðalæðarinnar inn á Öskju
hlíðina liggja eftir. Það eru líka
allmargir sem fara á skemmti-
göngu eftir stokknum, sumir á
hverjum sunnudegi, aðrir nokk-
ur kvöld I viku. Samt sem áður
eru þeir ótrúlega fáir sem hafa
út I það hugsað, að leiðin eftir
stokknum er mjög skemmtileg.
★
Borgarstjórinn sagði, við þetta
tækifærj, að það ætti I framtíð-
inni að lagfæra stokkinn þann-
ig að hann gæti orðið hin þægi-
legasta göngubrú. Nú er á hon-
um mikill vatnshalli til beggja
hliða. Þreytandi að ganga lengi
I hallanum. Þá hafa á nokkrum
stöðum verið brotin stærðar
stykki úr hinum steinsteyptu
lokum yfir stokkinn og timbur
sett yfir. Eigi að síður er hann
greiðfær.
★
Nú þegar björt kvöld fara I
hönd ættu þeir sem ánægju
’hafa af skemmtigöngum að
lokni- dagsverki, en enn hafa
ekki reynt gönguferð á hita-
veitustokknum, að bregða sér
eitthvert kvöldið. Og svo mættu
borgaryfirvöldin gjarnan minn-
ast orða fjármálaráðherra, um
að gera stokkinn að eftirsóttum
stað til hvíldar og hressingar.
langar til að biðja þig að gera
mér greiða...
ÞÁ GETA forráðamenn Strætis-
vagna Reykjavíkur tekið að hreiðra
um sig til frambúðar, I núverandi
bækistöð fyrirtækisins í gömlu fisk
húsunum á Kirkjusandi. Höfðu
borgarverkfræðingur, skipulags-
stjóri borgarinnar og forstjóri
Strætisvagna Reykjavíkur, lagt til
við borgarráð, að SVR fái áfram
að hafa bækistöð sína á Kirkju-
sandi og á það féllst borgarráð á
fundi sínum sl. þriðjudag.
I samtali við blaðið nýlega,
sagði Eiríkur Ásgeirsson, forstjóri
SVR, að hann væri mjög ánægður
með þessa endanlegu lausn máls-
ins. Það hefur verið mjög aðkall-
andi fyrir fyrirtækið að fá athafna-
svæði til frambúðar. Annað svæði
kom einnig til greina suður undir
Öskjuhlíð, en ég tel Kirkjusand
hafa marga kosti umfram. Þar
verða miklar umferðaræðar I næsta
nágrenni og við munum fá allt að
hálfum öðrum hektara lands til
umráða,
Eiríkur Ásgeirsson sagði að hann
hefði með aðstoð Guðmundar Þ.
Pálssonar, verkfræðings, unnið að
margháttuðum undirbúningi að því
að koma upp nauðsynlegri strætis-
vagnastöð á athafnasvæði fyrirtæk
isins. Þar myndi einna fyrst verða
byggð mjög^fullkomin og sjálfvirk
•þvottastöð fyrir hina stóru vagna.
Þar sem hægt yrði að þvo allan
v.gnaflotans á nóttunni, þvl svo
mikilvirk eru þvottatækin og tækn-
in slík við þau, að stærstu vagnarn
ir koma út alþvegnir og þurrkaðir
eftir tvær mínútur.
Þá verður komið upp „básum“
fyrir vagnana, úti við. — Verða 1
hverjum bási heitavatnsleiðslur og
frá þeim tengt inn á kælikerfi bíl-
anna ,og vatnið látið hita þá upp
á frostnóttum, I stað þess að nú
verður að láta þá ganga. — Það er
alveg úr sögunni að byggja stórar
vagnageymslur. Ýmislegt fleira
verður gert til þess að auka og
bæta alla aðstöðu til viðhalds og
eftirlits með vögnunum, og gat for-
stjórinn þess að I utanferðum sín-
um og Guðmundar Þ. Pálssonar,
til þess að kynna sér fyrirkomulag
á slíkum strætisvagnastöðvum,
hefðu þeir skoðað a.m.k. 15 slíkar
stöðvar I ýmsum EVrópulöndum.
IC
I
n
i
¥
1) — Wiggers, þekkir þú
þjón Kirbys?
— Desmond? Já ungfrú
Múmú....
2) — Við leikum stundum
billiard saman I klúbbnum, og
ég sigra hann I hvert ejnasta
sinn.
3) — Jæja, en nú skalt þú
fara að tapa fyrir honum. Mig
Þessi heimsþekkti
skóáburður fæst
í verzlunum okkar
largir ffallegir
fízkuEitir
Aðalstrætl 8.
Laugavegi 20.
Snorrabraut 38.
ÁHUGI borgarbúa fyrir útivist,
allskonar skemmtilegu léttu
sporti hefur vaxið mikið á síð-
ari árum hér í Reykjavík, eink-
um þó eftir að borgarblær fór
að færast yfir daglegt líf fólks-
ins.
★
Margir grípa hverja stund,
sem gefst frá starfi og skyldum
til þess að bregða sér á hest-
bak, aðrir fara upp á golfvöll,
sumir fara hér upp I sveit og fá
sér hressandi gönguferð t.d. 1
Heiðmörk og njóta þaðan hins
mikla og fagra útsýnis.
■A:
Fyrir nokkrum árum hélt fyrr
um borgarstjóri og núverandi
fjármálaráðherra, Gunnar Thor
oddsen, ræðu og ræddi hann
þar nokkuð um það að létt
sport og útivist sé hverjum