Vísir - 31.03.1962, Qupperneq 14
/4
VISIR
Laugardagurinn 31. marz 19&2.
GAMLA BÍÓ
Sími 1-14-75
Sýnd kl. » og fs
— Hækkað 'ærð —
Bönnuð börnum innan 12 ára
Myndin er sýnd með fiögurra
rása stereófóniskum segultón
Sala hefst kl. 2.
ál
Eiginkona læknisins
Hrífandi amerlsk stórmynd i
litum.
Rock Hudson
Comell Borchers
Sýnd kl. 7 og 9. (
Smyglaraeyjan
Afar spennandi litmynd.
Jeff Chandler
Sýnd kl. 5.
Biedermann og
brennuvargarnir
eftir Max Frisch.
2. sýning í Tjarnarbæ I kvöld
kl. 8,30.
Bannað börnum innan 14 ára.
Aðgöngumiðasala I dag frá kl.
2-7' og á morgun frá kl. 4. v
Sími 15171.
KÓPAVOGS BÍÓ
Sími 1-91-85
Milijónari i brösum
Létt og skemmtileg ný, þýzk
gamanmynd, eins og þær ger-
ast beztar
Sýnd 'kl. 9.
Þjóðdansar kl. 6,30
Leiksýning kl. 4.
Miðasala frá kl. 3.
Leikfélag Kópavogs
Rauðhetto
Leikstj: Gunnvör Braga Sigurð-
ardóttir
Hljómlist eftir Moravek.
Sýning í dag kl. 4.
I Kópavogsbíói,
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Hæsti vinningur i hverjum flohki
1/2 milljón krónur.
Dregiá 5 hvers mánaðar
Kristilegear samkomur
í Betaníu, Laufásveg 13, sunnudag kl. 8,30 (ekki kl. 5),
í Keflavík mánudag og í Vogunum þriðjudag. — Kom-
ið! Gefið gaum að orði Drottins! Velkomin“. Helmut
L. Rasmus, Biering P. og fl. tala.
SÉRSTAKLEGA BYGGÐUR FYRIR MALARVEGI
AF SÆNSKU FLUGVÉLAVERKSMIÐJUNUM
RYDVARINN - SPARNEYTINN
RÚMGÓÐUR - KRAFTMIKILL
Sveinn Björnsson & Co,
Hafnarstræti 22
Reykjavik
Siml
24204
Síðasti veturinn
(Den sidste vinter)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarik, ný, dönsk kvikmynd
er gerist I Danmörku á síðasta
vetri þýzkrar hersetu I síðustu
heímsstyrjöld.
Aðalhlutverk:
Tony Brltton,
Dieter Eppler,
Axel Ströbye.
Bönr.uð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. •
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sýning i kvöld kl. 20.
UPPSELT
Sýning þriðjudag kl. 20.
UPPSELT
Sýning föstudag kl. 20.
Skugga-Sveinn
Sýning sunnudag kl. 15
Gestagangur
Sýning sunnudag kl. 20.
Næst síðasta slnn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 ti) 20. Slmi 1-1200.
_______
[reykjavíku^
Taugastríö tengdamömmu
Eftii Philip King og Falkland
Carry
Þýðnndi: Ragnar Jóhannesson.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson.
Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson.
2. sýning í kvöld kl. 8,30.
Kviksandur
Sýning sunnudagskv. kl. 8,30
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er op
in kl. 2 I dag. Sími 13191.
N$Sr 5o KsWn. díUj&flCL
N^/ír .(idLji, dluá'Jc
hPÍSt (wi
N^JjT
Dtitum'ijtu. é~S
fyýitzýitnJc-
Sími 2-21-40
Flótti upp á líf og dauða
(I Slik en Nat)
Ný norsk stórmynd með dönsk-
um teksta byggð á sannsöguleg
um viðburðum frá hernáminu 1
Noregi I síðustu styrjöld.
Aðalhlutverk:
Anne-Lise Tangstad
Laila Carlsen
J. Holst-Jensen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HIN BEIZKU ÁR
Ný ítölsk-amerísk stórmynd I
Ptum og CinemaScope, tekin I
Thailandi. Framleidd af Dino
De Laurentiis, sem gerði verð-
launamyndina „La Strada“
Anthony Perkins
Silvana Mangano
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd sem allir hafa gaman af
að sjá.
NYJA BIÖ
Slmi 1-15-44
HELJARFLJÓTIÐ
(Wild River)
Ný amerísk stórmynd, tilkomu
mikil og afburðavel leikin, gerð
undir stjórn meistarans Elia
Kazan.
Aðalhlutverk:
Montgomery Clift
Lee Remick
Jo Van Fleet
Sýnd kl: 5, 7 og 9.
Sfmi 3-20-75
Þegar máninn rís
írsk kvikmynd um sögumar:
Vörður laganna — Stansað I
eina mínútu — og 1921. Sér-
kennileg mynd, leikin af úrvals
ieikurum frá Abby leikhúsinu
Tyrone Power kynnir sögurnar.
Sýnd kl. 9.
Skuggí hins fiðna
Sýnd kl. 5 og 7.
HRINGUNUM.
Fré 1. npréB verður símanúmer vorf
20680
1® iínur
LANDSMIÐiAN
20 200
Frá og med 1. april n.k. verður simanúmer
LOFTLEIÐA i Reykjavik:
Gerið svo vel að finna nafn Loftleiða í símaskránni,
yfir 18440 og skrifið í staðinn nýja númerið,
strikið