Vísir - 09.04.1962, Page 9

Vísir - 09.04.1962, Page 9
Mánudagurinn 9. apríl 1962. VISIR 9 einnig að borga aukagjald fyrir hvert kíló sem hann veiðir af laxi. Sem annað dæmi má nefna, að laxveiðiá ein í Englandi, þar sem meðalveiðin er talin 50 lax- ar á sumri, er leigð út á 10 þús- und sterlingspund, eða sem svarar 200 pundum á hvern lax sem veiðist. Það myndi okkur þykja dýr lax. Þrátt fyrir tilkostnaðinn við laxveiðina og margvislega fyr- irhöfn, sem fyigir því að leggja stund á laxveiðar, fer þeim fjölgandi jafnt og þétt, sem leggja stund á þessa útivistar- íþrótt sér til ánægju og hress- ingar. Laxveiðin sem áhugamál og viðfangsefni í frítímum er þegar á allt er litið orðin millj- ónafyrirtæki á íslandi, einkum eftir að stórir aðilar eða sam- tök eru tekin að bjoða 1 árnar og boðin fara hækkandi. — Stærstu fyrirtæki hafa ár á leigu handa viðskiptamönnum sinum, félög veiðimanna eru mörg og svo eru þeir einstakl- ingar, sem geta veitt sér þann munað að eiga jörð með góðri á orðnir nokkrir. Þá eru ekki taldir með þeir ótal mörgu sem þykir gaman að skreppa eina og eina helgi i laxveiöi og greiða þá gjald fyrir að mega nota stöngina sína. Og þessum mönn um fert ört fjölgandi, þvi að árátta laxveiðimannsins er smit andi og enginn kann raunveru- lega að vara sig á „smitberun- um“. Það er líka sagt að þeir geri ekkert til að leyna sér og séu því sakleysislegri fyrir bragðið. Annars vita allir að „hættan“ er ekki mikil I sjálfu sér. Hollustan af útiverunni og tilbreytingin frá hversdagslegu amstri eru meginkostir laxveiði íþróttarinnar. En þegar laxinn kostar eitt þúsund krónur þá gæti verið heilsuspMlandi fyrir suma að vinna fyrir honum Stangaveiðifélagið á Isafirði hefur aðalítökin i þeim báðum. Formaður þess er Haraldur Jónsson. í Strandasýslu eru nokkrar smá veiðiár, en að þeim standa nokkrir smáhópar veiðimanna og eru alls ekki á markaðnum. Hrútafjarðará: Björn Þórhalls son, Barði Friðriksson . fl. Miðfjarðará: Stangaveiðifé- lagið í Borgarnesi hefur haft ána á leigu undanfárin ár, en leigutíminn er útrunninn og hefur ekki verið gengið frá leigusamningum ennþá fyrir næsta tímabil. Víðidalsá: Bergur Arnbjarn- arson, Akranesi o. fl. Vatnsdalsá: Guðmundur Ás- geirsson Rvík o .fl. hafa nýlega tekið hana á leigu fyrir 311 þús. krónur og er það talin hlutfalls- lega mesta leiga, sem vitað er um fyrir veiðiá hér á landi. Laxá i Ásum: Páll S. Pálsson, Reykjavík o. fl. Blanda og vatnasvæði henn- ar: Jarðeigendur leigja ána út næsta sumar, en formaður veiði félags þeirra er Pétur Péturs- son á Höllustöðum. Laxá á Skagaströnd: Stanga- veiðifél. Fossar, ert formaður þess er Haraldur Jónsson i Reykjavík. Sæmundará: Fortescue, ensk- ur maður, hefur haft hana á leigu undanfarin ár. Húseyjarkvísl: Stangaveiðifé- lag á Sauðárkróki, en formaður þess mun vera Jón Björnsson á Saurárkróki. Fljótaáin: Jarðeigendur leigja hana sjálfir út. Eyjafjarðará: Stangaveiðifé- lagið Straumar á Akureyri. For- maður þess er Þórður Sveins- son. Fnjóská: Veiðifélag Fnjóskár. Formaður er Tryggvi Stefáns- son á Hallgilsstöðum. Laxá i Þingeyjarsýslu: Um hana hafa Reykvíkingar og Ak- ureyringar myndað veiðihóp sem Kristinn Stefánsson og fleiri standa að annars vegar, en Kristinn Jónsson á Akureyri að hinu leytinu. í Þistilfirði eru nokkrar ár, flestar litlar, sem bændur leigja sjálfir út. Selá í Vopnafirði: Stangaveiði félagið Flúðir á Akureyri. For- maður þess er Kjartan Sigurðs- son. Vesturdalsá: Gunnar Björns- son í Reykjavík o. fl. Hofsá i Vopnafirði: Bændur, sem lönd eiga að ánni, en Stangaveiðifélagið Flúðir á Ak- ureyri hefur haft þar nokkur ítök. Breiðdalsá og fleiri ár í Múlasýslum hafa jarðeigendur, er hlut eiga að máli, leigt sjálf- ir út. Hið sama gegnir og um ýmsar silungsveiðiár í Skafta- fellssýslum. Rangárnar báðar, Þverá og Hólsé. í Rangárvallasýslu: Veiði- félag Rangæinga. Formaður er Sigurbjartur Guðjónsson Há- varðarholti I Þykkvabæ. Hefur verið auglýst eftir tilboðum f veiðiréttinn þessa dagana. Vatnasvæði Hvftór i Ámes- sýslu: Veiðifélag Árnesinga hefur ráðstafað veiðinni i henni og leigt hana ýmsum aðilum. ott betur Formaður félagsins er Jörundur Brynjólfsson. Til gamans skal hér tekinn upp laxafjöldi, sem veiddist i fyrrasumar í nokkrum alkunn- um veiðián landsins, svo og meðalþungi laxanna sem veidd- ist í hverri á fyrir sig. Þar sést að mest veiði hefur verið í Miðfjarðará, tæplega 2 þúsund laxar, en fæstir í Stóru-Laxá í Hreppum, aðeins 30. En þar er líka meðalþungi laxanna mest- ur, eða 8.56 pund. Eins og tekið er fram hér að framan er bitist um hverja veiðiá í landinu og eftirspurn almennt meiri en hægt er að sinna. Þó má það telja ólíklegt eftir verðinu á veiðileyfunum að dæma að nokkur maður leggi stund á laxveiði til að hagnast af henni. Fyrir flesta — og sennilega aiiu — veiði- menr. er laxveiðin íþrótt og skemmtun, samfara útivist og hollustu. Almennt er það talið aðeins á ríkra manna færi að stunda laxveiði, og vafalaust er það líka þannig, a. m. k. þar sem hver lax kostar eitt þúsund krónur eða meir. Og raunar er veiðileyfið ekki nema nokkur hluti af kostnaðinum, oft aðeins minnsti hlutinn. Ef tíminn sem fer í veiðina, ásamt ferðalög- um, uppihaldi og veiðiútbúnaði er allt reiknað með, kemur í Ijós að laxinn er dýr fæða og laxveiðin dýrt „sport“. En þó er það nú þannig að veiðiréttur hjá okkur er bein- línis gefinn ef borið er saman við ýmis önnur lönd. Þannig er t. d. veiðiréttur seldur miklu dýrara verði víðast i i'Ioregi. Og ekki nóg með það að Ieigu- takinn verði að borga réttinn til að veiða dýru verði, heldur verður hann í mörgum tilfellum Meðalþungi Ár Laxafjöldi í pundum Elliðaár . 769 4.96 Laxá í Kjós . 1047 6.08 Bugða . 140 6.25 Laxá í Leirársveit . . . . . 208 6.25 Stóra Þverá í Borgarfirði . 1540 6.70 Norðurá . 983 5.37 Laxá í Dalasýslu . . . 6.20 Fáskrúð 5.57 Laxá í Hrútafirði . . . 8.22 Miðfjarðará 7.11 Víðidalsá 8.11 Laxá á Ásum 5.81 Laxá í Aðaldal .... . 880 8.18 Stóra Laxá í Hreppum (SVFR) 30 8.56 kostar 1000 krónur VWWVWWWWS/WWS/WWWN/SA/WWWWWWWWWWWWWVWWWWWVWVWWWAAAAAAAA/VWVÍW^AA/o ,,-JWV

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.