Vísir - 09.04.1962, Page 13
Mánudagurinn 9. apríl 1962.
VISIR
13
96. dagur ársins.
Næturlæknir er i slysavarðstot-
unni, simi 15030
Næturvörður er í Vesturbæjar
Apoleki vikuna 1.—7. apríl.
Holts- og Garðsapótek eru opin
alla virka daga frá kl 9 — 7 síðd.
og á laugardögum kl. 9 — 4 síðd.
og á sunnudögum kl. 1—4 sfðd.
Sjúkra.bifreið Hafnarfjarðar. —
Sími 51336.
r
Utvarpið
Fastir liðir eins og venjulega.
18.00 I gððu tómi: Erna Aradóttir
talar við unga hlustendur. 20.00
Dagiegt mál (Bjarni Einarsson
cand mag.) 20.05 Um daginn og
veginn (Andrés Kristjánsson rit-
stjóri). 20.25 Einsöngur: Guðmund-
ur Jónsson syngur, Fritz Weiss-
happel leikur undir á pianó. 20.45
Leikhúspistill: Ingimar Bergman,
— leikhúsmaður og kvikmyndahöf
undur (Sveinn Einarsson fl. kand.)
21.05 Tvö bandarísk tónverk: Est-
man-Rochester sinfóníuhljómsveit-
in leikur. 21.30 Utvarpssagan: „Sag
an um Ólaf — Árið 1914“ eftir
Eyvind Johnson, VI. (Árni Gunnars
son fil. kand.) 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. — 22.10 Passíusálmur
(42). 22.20 Hljómplötusafnið (Gunn
ar Guðmundsson). 23.10 Dagskrár-
lok.
Boð/ð á leiksýningu
Leikfélag Reykjavikur bauð vist
mönnum á Hrafnistu að horfa á
sjónleikinn „Kviksandur" þriðju-
daginn 27. marz s.l.
Ennfremur bauð skólastjóri Haga
skólans Hrafnistubúum 3. þ.m. að
horfa á nemendaleik skólans á
sjónleiknum „Maður og kona“.
Fóikið skemmti sér mjög vel og
þakkar bæði þessi ágætu boð.
f.h vistmanna
Sigurjón Einarsson
forstjóri.
Frá pósf- og síma
Á þessu ári eru fyrirhugaðar
ar blómafrímerkjaútgáfunni frá 23.
HOOVER
ÞVOTT AVÉLAR
LIÓS OG WTI
Laugavogi 79
þrjár. frímerkjaútgáfur til viðbót-
marz sl.
1 júnímánuði n.k. er fyrirhuguð
útgáfa með þremur frímerkjum, kr.
2,50, kr. 4,00 og kr. 6,00. Verða
þau með myndum af þremur höf-
uðstöðvum hinna þriggja aðalat-
vinnuvega landsins, Iðnskólanum
(arkitekt Þór Sandholt), húsi rann-
sóknarstofnunar sjávarútvegsins
(arkitekt Halldór H. Jónsson) og
bændahöllinni (arkitekt Halldór H.
Jónsson).
Næsta útgáfa verður 17. septem-
ber n.k. og verða þá gefin út Ev-
Leiðrétting.
Vegna þess, að niður féll nafn
í grein um Heilsuverndarstöðina í
fyrri viu, skal tekið fram eftirfar-
andi: Formaður stjórnar hennar er
dr. med. Sigurður Sigurðsson land-
læknir, skipaður af ríkisstjórninni,
dr. med. Jón Sigurðsson, skipaður
af bæjarstjórn Reykjavíkur og
Gunnar J. Möller skipaður af
Sjúkrasamlagi Reykjavíkur.
Monta
Rafsuðufækin
200 amp.
fyrirliggjandi.
Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar.
Þessi tæki
hafa verið i notkun
hér á landi i
20 ár og reynzt
afbragðs vel.
Raftækiaverzlun íslands Hf.
Skólavörðustíg 3 . Sími 17975/76
rópufrímerkin svonefndu. Tvö verð
gildi verða gefin út kr. 5,50 og kr.
6,50. Myndin á merkjunum verður
eftir Lex Weyer frá Luxemburg.
Síðasta útgáfan verður séint á
árinu í tilefni af þvl, að þá verður
væntanlega lokið lagningu sæsim-
ans milli íslands og Ameríku. Á fri
merkinu verður mynd af landa-
bréfi þar sem mörkuð er leið sæ-
símastrengsins.
Tilkynnt verður nánar um þess-
ar útgáfur síðar.
Þá skal þess að endingu getið, að
ákveðið hefur verið að efna til
samkeppni um teikningu af skáta-
frímerki, sem fyrirhugað er að gefa
ef til vill út á næsta ári. Verður
það E'Uglýst nánar.
ítalskur styrkur
ÍTÖLSK stjórnarvöld hafa ákveð-
ið að veita íslendingi styrk til
náms við háskóla eða listaháskóla
á Ítalíu skólaárið 1962 — 63. Styrk
tímabilið er átta mán. og nemur
styrkurinn samtals 552.800 ítölsk-
um lírum. Umsóknir um styrk
þennan sendist menntamálaráðu-
neytmu, Stjórnarráðshúsinu við
Lækjartorg, fyrir 25. apríl n.k. í
umsókn skal gerð grein fyrir náms
ferli umsækjanda og hvaða nám
hann hyggst stunda á Italíu. Þá
fylgi og staðfest afrit prófskir-
teina, tvenn meðmæli, vottorð um
ítölskukunnáttu, heilbrigðisvott-
Ég skil ekki í því að fólk
skuli vera að halda kokktel-
partí, þegar það hefur svona
litla íbúð.
orð og þrjár áritaðar ljósmyndir
af umsækjanda. Sérstök umsóknar
eyðublöð f menntamálaráðuneyti.
Hið stillta og fagra veður
undangengna daga hefur komið
mönnum í sumarskap, ef svo
mætti segja, að minnsta kosti í
sumarpáskaskap. Ég hefi hitt
fleiri en einn, sem telja alveg
víst að ekkert páskahret sé
framundan, — það hafi í raun-
inni gengið yfir að undanförnu
og hafi verið að kveðja í vik-
unni sem leið, og allt rósrautt
ramundan, hlýir sumarpáskar
og gott sumar. Ég bæti bara
hér við: Guði sé lof, að til eru
svona bjartsýnir menn og megi
nú þeirra góðu óskir rætast og
öll þjóðin njóta góðs af.
Allsstaðar munu vera til
menn, sem allt af hafa alit á
Kirby 10-18
1) — Ekki eitt orð um þetta
við neinn, Wiggers?..
— Ég hef ávallt verið þögull
sem gröfin, undir slíkum kring-
umstæðum..
2) — Ég ætla að hitta þenn-
an Dr. Packer. Tútú verður kol
brjáluð, þegar hún fréttir um
mig og Rip suður í frumskóg-
unum.
3) — Jæja, Wiggers. Viltu
gjöra svo vel að segja mér,
hvað þið Múmú voruð að pukr-
ast með áðan?
— Með ánægju, ungfrú Tútú.
hornum sér, þurfa allt af að
vera að skammast og nöldra og
finna að. Og hafi þær ekkert
annað til að læsa í klónum, sé
þó alltaf ein stofnun, sem hægt
er að krafsa í, og það er út-
varpið. Það á að vera leiðin-
legasta útvarp í heimi — menn
séu að hætta að opna fyrir það
og hlusti á keflavíkurútvarpið
og þar fram eftir götunum. Ég
held, að þetta sé tiltölulega fá-
mennur hópur. Ég verð þess
hvarvetna var, að menn viður-
kenna, að útvarpið hefir margt
gott að flytja.
★
Við skulum ekki gleyma því,
að það er fámenn þjóð í þessu
landi sem hefur ekki sömu skil-
yrði og margfallt fjölmennari
þjóðir, sem eðlilega geta teflt
fram miklu fleira til að
skemmta og fræða en við. En
er ekki okkar hópur furðustór,
bæði á sviði fræðslu og skemmt
ana, miðáð við allar aðstæður?
í útvarpinu koma og margir
aðrir fram, ýmissa stétta fólk
— allt fulltrúar fólksins f land-
inu. Það er nú einu sinni svona
— og við erum nú öll einu sinni
svona. Hvorki betri eða verri,
skemmtilegri eða leiðinlegri, því
að í rauninni er útvarpið ójá,
sem lýsir þjóðinni, okkur sjálf-
um. Og hvað sem um þá má
segja sem koma fram í útvarpi
eru þeir langt fyrir sunnan og
ofan þá, sem mest skamma þá.
Borgari.
DIESEL BÁTAVÉLAR kraftur-öryggi-enmng
STEINAVÖR H.F. • Reykjavík