Vísir - 09.04.1962, Síða 14
VISIR
Mánudagurinn 9. apríl 1962.
Sirry Geirs
syngur í kvöld meö
HLJÓMSVEIT
ÁRNA ELFAR
★
Kaldir réttir
milli kl. 7 og 9.
Borðpantanir í síma 15327.
RÖÐULL
Ai$>T
(■LaLdi, dluiJc
/sPSjsr TLJd* iwú ,
turndUdLsUX U'
N^JiT v-*t my
N4St 6“£
STJÖRNUBÍÓ
HIN BEIZKU ÁR
Ný ítölsk-amerísk stórmynd 1
Ptum og CinemaScope, tekin í
Thailandi. Framleidd af Dino
De Laurentiis, sem gerði verð-
launamyndina „La Strada”
Anthony Perkins
Silvana Mangano
Sýnd kl. 7 og 9.
Föðurhefnd
Spennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
nýja bíó
Sfmi 1-15-44.
Viö skulum elskast
Aðalhlutverk:
Marilyn Monroe
Yues Montand
Ein af víðfrægustu og mest
umtöluðu gamanmyndum sem
gerð hefur verið í Bandaríkjun-
um síðustu árin.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hæækað verð).
Dansleikur í
' kvöld kl. 21
Eldgleypirinn YASNIIN skemmfir
GAMLA BÍÓ
Sfnji 1-14-75
Sýnd kl. t og i»
— Hækkað verð —
Bönnuð börnum innan 12 ára
Myndin er sýnd með fjögurra-
rása stereófónisltum segultón.
Sala hefst kl. 2.
Bankastjórinn
slær sér út!
Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam
anmynd, eftir leikriti J. B.
Priesley’s.
O. W. Fischer
Ulla Jacobsson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBIO
Simi 1-91-85
4. vika
Milljónari i brösum
Létt og skemmtileg tý, þýzk
gamanmynd, eins og þær ger-
ast beztar
Sýnd H. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
RÖÐULL
LÆÐAN
Njósnarinn með grænu augun.
(La Chatte)
Sérstaklega spennandi og mjög
viðburðarík, ný, frönsk kvik-
mynd, byggð á samnefndri sögu
eftir Jacques Remy, en hún hef
ir verið frapihaldssaga „Morg-
unblaðsins”. Sagan er byggð á
sannsögulegum atburðum. —
Danskur texti.
Francoise Arnou!
Bemhard Wickie
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHOSID
jdyfíKjfoy
Sýning miðvikudag kl. 20.
UPPSELT
SKUGGA-SVEINN
Sfmi 2-21 -4t
Litla Gunna og Litli Jón
(Love in a Goldfish Bow')
Alveg ný, amerísk mynd, tek-
in í litum og Panavision og þar
af leiðandi sýnd á stærsta tjaidi.
Aðalhlutverk:
Tommy Sands
Fabian
Þetta er bráðskemmtileg m/rid.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjörug og skemmtileg ný, þýzk
gamanmynd, byggð á skáld-,
sögu eftir Hans Nichlisch.
Aðalhlutverk:
Ervald Balser
Adelheid Seeck.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þórscafé
ULJÓMSVEIT SVAVARS GESTS
HELENA OG RAGNAR
ryliðnæturskemmtun í Austurbæjarbíói annaí
kvöld kl. 11.15.
SE*J
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói, sími 11384
Tryggið ykkur miða á skemmtunina. f gæ
seldust þeir upp á svipstundu.
HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS.
Sfmi 3-20-75
Sáifræðtngur í sumarleyfi
Miðstöðvardælur
fyrirliggjandi.
Otvegum allar stærðir af PERFECTA
miðstöðvardæluir. með stuttum fyrirvara.
SMYRILL
Laugavegi 170 . Sími 1-22-60.
Loftfesting
Veggfesting
Mælum upp —
SÍMl 1374 J
UNBARC'OTU 15
Sefjum upp
NoriD 4P{iH$
ÖRUG6A
ÖSKUBAKKA!
Húseigendafélag Reykjavíkui
Sýning þriðjudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
Ki 13,15 tU 20. Sfmi 1-1200.
Leikfélag Hafnarfj.
Klerkar í klípu
eftir Philip King.
Leikstjóri Steindór Hjörleifsson
Sýnd þriðjud 10. þ.m. kl. 9.
Aðg.miðasalan í Bæjarblói
, mánud. og þriðjud. frá kl. 4.