Vísir - 14.04.1962, Síða 11

Vísir - 14.04.1962, Síða 11
Laugardagurinn 14. apríl 1962. V’SIR 11 ^oG^'íur sig%„ - QFIlJR B'U?SQv SELUR Chevrolet Hardtop 1959, btllinn er í 1. fl. standi. skipti koma til greina á góðum 4ra til 5 manna bfl. samkomulag. RENO 1947, gullfallegur kr. 25 þús., skipti koma til greina á 2ja dyra bíl árg. 1953 til '55. De Soto 1952, fallegur bíll. má seljast fyrir vel tryggð fast- eignabréf, einnig skipti á 4ra til 5 manna nýlegum bfl. Ford Anglia 1957 kr 75 þús, — samkomulag. Dodge 1947, hefur verið i einka eign. veltryggt fasteignabréf kemur til greina sem greiðsla Austin 16 1947, vetjp kr. 12-15 þús., samkomulagf‘ Filboð óskast i Buick 1955. Opel Caravan 1960. með öllu til heyrandi kr 125 þús Opel Caravan 1960. með öllu til heyrandi kr, 125 þús Opel Kapitan 1954 vill skipta á 4ra-5 manna bíl Opei Caravan 1955 copp standi Vel tryggt bréf kemur til gr serr. greiðsla Skoda orginal statior 1955, kr. 55 þús, samkomulag. Volvr 444 1955, samkomulag um verð Höfum mikið úrval af góðum íeppum. Gjörið svo vel, komiö með bfl- ana BIFStEIÐASALAN Borgartúni 1, simi 18085 og 19615 heimasimi 20048. Þessi heimsDekkti skóáburöur tæsí i verzlunum okkar Morgir falfiegir tízkulifir Aðalstrætl 8. Laugavegi 20. Snorrabraut 38. Simi 11025 Seljum i dag. Sodiac 1957 Iftið ekinn Taunus 1959, nýkominn til landsins. Volkswagen bauss 1958, Iftið ekinn. Skoda Oktavia 1961, gott verð fæst með skuldabréfi. Opei Caravan 1955 I miög góð standi Opei Kecord 1954. '55 og 56 Mercedes Benz 1955. góður bfll, mjög góðir greiðsluskilmálar. volkswager 1956 — 57 góðn bílai Þord Pickup 1952 skfptl komr til greina á eldr jg mlnm ">fi Ford vörubifreið 1957, 5 tonna, I góðu standi. Vlercedes rtent vörubfl) 1961 fc tonna litif ekinn Volvt vörubíl 1957 7 tonna góðu standi Skipti koma til greins a eldn bfl Volvf vöruDfll 1955. 5 tonna miög goður Athugið! Höfum mikið úrval af öllum tegundum og árgerð- um bifreiða Bílarnir til sýnis á staðnum. Laugavegi I4fc á norni Mjölnisholtt, Sfmi 11025 Sýnum og seljum f dag: Ope' Rocord 1959, úrvals bfll. Volkswagen 1959, mjög sann- gjamt verð Morris Oxford 1959, sérstaklega góður bíll. Ford Consul 1955, gott verð. Opel Kapitan 1960, mjög glæsi- legur bfll, nýkominn til lands ins, skipti koma til greina. Ný þjónusta Leigjum út rafmagns- teppa- hreinsivél fyrir Glamorene áklæðis- og teppa- hreinsiefni. Skíðaskálinn — Framh. af 7. síðu. og Byggingarvöruverzlun Tóm- asar Björnssonar um vatns- lögn. — Unnið hefur verið af miklu kappi við húsið eins og fyrr segir, enda er hugmyndin, að hafa sem lengst þokað öll- um framkvæmdum fyrir Skíða- landsmótið um páskana. Veitingaskáli tilbúinn. Áherzla er lögð á það, að hafa tilbúinn veitingaskála, og snyrtingar, því ákveðið er, að veitingasala verði þar alla daga meðan landsmótið fer fram. Annast Skfðaráð Akureyrar veitingasöluna. Strompur og togbrautimar. Þess má og geta, að skfða- menn hafa nú byggt lítinn skála, sem hlotið hefir nafnið „Strompur". Stendur hann um 1200 metra fyrir ofan skíða- skálann f 665 metra hæð, rétt við sjálfa svigbrekkuna. Hefir verið komið fyrir símaleiðslu milli skálans og Stromps, en fyr irhugað er að leggja sfma við brekkuna, til að auðvelda fram- kvæmd skíðamótsins. Ekki er þó búizt við, að hægt verði að koma skálanum í sfmasamband við bæinn, en Landssfminn mun lána nokkrar talstöðvar til notkunar þar efra, meðan á skíðalandsmótinu stendur. Fyrir nokkmm dögum sfðan var lokið við að gera skíðatog- braut frá ,|Strompi“ lengra upp í hlfðarnar, 220 metra langa. Er þetta um 70 — 80 metra fallhæð. Efst er blökk, fest f stóran uTUjxklattp ineðst er dráttarvél !,Jbi<ín^"¥þiiir,'og áfestri línuskffu sem dregur hringkaðal. Em sklðamenn með belti og höldu á þeir klemma utan um kaðalinn, er dregur þá upp brekkuna. Geta þeir svo sleppt hvenær sem þeir vilja. Ferðin tekur um iy4 mfnútu, en á skfðum 6n þessa útbúnað- ar, um 20 mfnútur. Þá er einnig verið að útbúa sérstaka „túristabraut" á sama hátt, milll „Stromps" og skál- ans sem verður um 500 metrar. Er það Baldur Sigurðsson, skurðgröfustjóri, sem sér um þennan útbúnað. 1200 metra skíðalyfta. Fyrirhuguðum framkvæmd- um í Hlfðarfjalli f sambandi við skíðaskálann eða skfðahótelið, er að sjálfsögðu engan veginn lokið, þótt húsið sé risið af grunni og fullbyggt. Ennþá er mörgum framkvæmdum þar ó- lokið sem kosta stórfé. T. d. þarf að byggja skíðalyftu, a. m. k. 1200 metra langa, en hún á að liggja frá skálanum og suð- ur og uppí svokallaða Reithóla. Hún kostar geysifé, sennilega 1—2 milljónir. Þá þarf að lagfæra veginn frá Akureyri upp að skíðaskálan- um. Frá Ráðhústorgi og upp eftir eru um 7 km. Nokkur hluti vegarins er greiðfær og snjóléttur á vetrum, en í ná- grenni skálans eru erfiðar brekkur, sem breikka þarf og lagfæra, og fremur mun þar snjóþungt, enda er skálinn í 475 metra hæð frá sjó. Sæluland skíðamanna. Að lokum segist Karl Frið- riksson vera bjartsýnn á það, að hægt verði að ljúka öllum fyrirhuguðum framkvæmdum á næstu árum. Hugsast geti, að þama verði rekið hótel eða veitingahús allt árið, er tfmar líði og með föstu starfsfólki. En úr því verði reynslan að skera, hvort fjárhagsgrundvöllur sé fyrir slíkum kostnaði. En hvað sem þvf lfði, þá verði nú þegar veitingasala þar, a. m. k. ef um einhver mót er að ræða, eða þegar ferðamannahópar komi í heimsókn. Ætti bygging skíðaskálans að verða ómetanleg fyrir skfðafólk og skólaæsku bæjarins, en einn- ig fjölsóttur staður fyrir inn- lenda og erlenda ferðamenn, sem talið er vfst að heimsæki skíðaskálann og njóti þar un- aðsstunda, langt frá ryki bæj- anna. Að lokum segir Karl, að nokkurt fé é nú fyrir hendi og vænzt sé myndarlegs fram- lags úr fþróttasjóði ríkisins. Muni því verða hiklaust haldið áfram störfum við að gera skíðaskálann svo vistlegan, að SPARNAÐUR - ÖRYGGI - ÞÆGINDI BIFREIÐAKAUPENDUR varist leynda galla f notuðum bíl. Þessi gleymdi okkur LátiS skoða AÐUR en þér kaupið REGNBOGEiN Sími 22135. BÍLASKOÐUN HF. Skúlagötu 32 — Sími 13100. / Til sölu mikið úrval at íbúðum 1 smíð um og tilbúnum. Ef þér þurf- ið að selja eða kaupa fbúð, þá hringið til okkar. Sölutimi alla daga frá kl. 9 til 7. c.h. Fasteigna- og Skipasalan Hamarshúsinu. Símar 15965, 24034 og 20465 Blómlaulcar ný sending. Dahliur. Begonfur. Bóndarósir. Anemónur. Gladíólar. Ranunculus. Freesla. Montbretia. Ornitogalun. Groðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. ------■ ................... sómi sé að, fyrir Akureyrarbæ og þá, er að þessum fram- kvæmdum hafa staðið. Á. B. Olía til Öræfa Frá fréttaritara Vísis, Hveragerði Oliuflutningar austur i Öræfi standa yflr þessa viku, en það þyk- ir viðburður hvert skipti, sem hægt er að komast með bifrelðar yfir vötnin á Skeiðarársandi. Flutningunum er að þessu sinni á þann veg háttað, að olfan er tekin f Þorlákshöfn og flutt þaðan á tveim stórum tankbílum, sem hver um sig tekur 6500 lítra. Þeir flytja olíuna austur að Núpstað, en þar taka þrfr stórir trukkar með laus- um tönkum við oliunni og flytja áfram austur yfir Skeiðarársand og austur I Öræfi. Flutningar þessir hófust sl. mánu dag og hafa gengið ágætlega, er búizt við að þeim ljúki fyrir helgi, og að þá verði búið að flytja árs- forða af olíunni og benzíni til öræf- inga. Byrjað var á olíuflutningun- um á bifreiðum austur þangað fyrir nokkrum árum og hafa þeir venju- lega farið fram i apríl, enda er þá yfirleitt lítið í ánum á Skeiðarár- sandi, en þær verða strax ófærar og liður á vorið. ^ Dönsk nefnd, sem vlnnur að náðun spænskra pólitfskra fanga hefur sent spænska sendlráðinu i Kaup annahöfn llsta með nöfnum 40Ö kunnra manna, sem hafa að- hyllzt náðunarkröfuna ... Þaö eru enn yfir 4000 pólitlsklr fangar á Spáni og hafa margir setið lnni frá lokum borgarastyrjaidarinnar og loks eru 50.000 Spánverjar, sem eru útlagar í Cðrum Iöndum, en meðal beggja eru menntamenn sem getið hafa sér alþjóðaorð fyrir störl sin. — Nefndin óskar þest, að spænska stjórnin taki mállð fyr- ir og kveðst elnnlg munu leggja málið fyrir Sameinuðu þjóðirnar cg aðrar alþjóðastofnanir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.