Vísir - 14.04.1962, Page 15
Laugardagurinn 14. apríl 1962.
V'SIR
16
WITH THE SLAVEA\ASTER
UNCONSCIOUS, THE AF’E-
A\AN TOOK. THE <EYS
AN7 UNLOC<EI7 HIS
CHAINS.
I KICK.
«m5ukm
CíiAím
THE MEN Sf'LINTEKEP’
THE OAKS ANP,"A</AE7
THEMSELVES WITHCCUSS,
*ALL <ISHT,// TARZAN
C0MMAN7E7^0FTLV.
CECIL SAINT-LAUREN7
(CAROLINE CHERIE)
ar leyfði henni nú að fara út.
að ganga, ef bara Henri fæii
með henni, en eftir að þeim sinn
aðist var hann jafnan öfugsnú
inn við hana og vildi ekkert við
hana tala. Karólína reyndi jafn-
an að haga því svo í gönguferð-
unum, að þau færu nálægt Pal-
ais-Royal, en hún vissi, að t>ar
átti Gaston heima. Ekki efaðist
hún um, þrátt fyrir hlédrægni
hans og þögn, að hann elskaði
hana, en taldi orsök framkomu
hans, að hann vildi ekki koma
henni í vanda gagnvart foreldr-
um hennar. Hún hélt í vonina,
að fundum okkar bæri saman
þarna í hverfinu, og dró því
jafnan gönguferðirnar á langinn
eins og hún gat.
Það var nú mánuður liðinn frá
því, er þau höfðu sézt við Saint-
Dominque kirkjuna. Óþolinmæði
hennar var Qrðin svo mikil að
hún óskaði sér þess stundum,
að eitthvað kæmi fyrir, svo að
hún gæti fengið tækifæri til þess
að losna við Henri og hlaupa
heim til Gastons og reyna að
ná fundi hans. Hún gerði sér í
hugarlund, að Henri yrði fyrir
vagni, og honum yrði ekið í
Þrælastjórinn missir meðvitund.
Tarzan tekur lykla hans og opnar
Barnasagan
— m —
SCALLI
og hafsían
„Heyrðuð þið þetta?“ spurði
Stebbi. „Prófessorinn segir sjálfur,
að við fljúgum til tunglsins". „Ró-
legir" sagði Sifter. „Þetta er fyrsta
reynsluferð hafsíunnar minnar, og
hún getur orðið að stærðar geim-
flugi. Mér þykir það leiðinlegt en
ég lield ég vilji ekki fara lengra
núna.“ „Þér skuluð ekki taka það
nærrl yður. Þetta er alveg nóg,“
hrópaði Kalli. „Er það kannske
sjúkrahús til þess að athuguð
yrðu meiðsli hans, og þá gæti
hún frjáls sem fuglinn flogið af
stað og beint í faðm elskhuga
síns. Og eitt sinn er hugsanir
hennar voru á þessum brautum,
og þau voru stödd á Loðvíks
XV. torgi, heyrðu þau skothvelli
frá hafnargörðunum og svo var
herklukkunum hringt í ákafa og
vakti hljómur þeirra beyg ' hug-
um þeirra.
Henri hafði brugðið ahmjög,
en hann kvað fljótt upp úr með
það, að hann ætlaði í skyndi
niður á Champs-Elysées, til þess
að horfa á bardagann, því að
þangað mundi leikurinn berast.
— Láttu þér ekki detta í hug,
sagði Karólína, — að ég fari að
hlaupa á eftir þér þangað. Þú
ferð á eigin ábyrgð, — ef þú yrð-
ir nú fyrir skoti?
Andartak var hann á báðum
áttum. Hann bar ábyrgð á syst-
ur sinni, en löngunin til þess að
horfa á bardagann varð yfirsteik
ari.
— Flýttu þér heim, sagði
hann. Það er allt kyrrt á þeini
leið og engin hætta á ferðum
þar. Segðu þeim heima, að allt
ekki nóg að skipið mitt flýgur
stjórnlaust um geiminn." „Jú það
er nóg“, sagði vísindamaðurinn.
„Ég er feginn, að yður finnst það
einnig. En sennilega verður þess
ekki langt að bíða, að hægt verði
að breyta farkosti yðar í geim-
skip,...“ „Geimskip?" hrópaði
Kalli, „þalcka yður kærlega fyrir,
hr. Sifter, en skipið mitt er venju
legt skip, sem á heima á sjónum.
hafi komizt í uppnám og við
orðið viðskila. Ég tek Pataud
með mér.
Hann var ekki fyrr horfinn en
hún brá hendi um pilsfald sinn
og lyfti lítið eitt, til þess að geta
gengið greiðara, og flýtti sér nú
í áttina til breiðstrætanna. Á
leiðinni mætti hún hópum
manna, tötralega klæddum, sem
drógu á eftir sér fallbyssur og
hrópuðu:
— Til Versala!
En hún lét ekki neinn vaða
yfir sig og spurði við og við
fólk til vegar ósköp rólegu. Og
loks var hún komin á de l’Ec-
helle götuna, þar sem hús Gast-
ons var. Þarna var kyrrðarbrag-
ur á öllu og ekkert hljóð barst
að eyrum nema úr klukku götu-
sala nokkurs, og í garðinum fyr-
ir framan húsið heyrðist dúfna-
kurr.
Hún hringdi ekki bjöllunni við
hliðið ,heldur gekk rakleiðis
gegnum garðinn og inn í húsið.
Það var svalt og kyrrt inni.
Húsgögn voru létt og Ijósleit og
framundan voru opnar dyr og
blaktandi, skínandi silkitjöld.
Þarna voru nokkur þrep og hún
hélt áfram og gerði sér í hugar-
lund hve gleður og undrandi
hann yrði, er hún allt í einu
stæði augliti til auglitis við
hann. Allt í einu skaut upp í
huga hennar þeirri efahugsun,
að hann væri ekki heima. Hún
lagði við hlustirnar. Veikur klið-
ur eins og af máli manna, sem
mæltu í hvíslingum, barst að
eyrum hennar. Hún mátti ekki
hugsa til þeirra vonbrigða, sem
það myndi baka hennar, ef það
væru nú gestir hjá honum. Það
mundi svipta ljómanum af þess-
um fúndi. þeirra, sem hún hafði
þráð svo mjög. Hún hafði ákaf-
an hjartslátt, en lagði við hlust-
3-/S
Já, já, skerið bara burt botnlangann í pabba.
imar, og eftir langa stund heyrði
hún óm af máli hans. Blóðið
rann örara um æðar henni. Minn
ingarnar sælu frá Vincennes-
skóginum voru bundnar þessari
þýðu rödd. Hana hitaði í kinn-
arnar og fann til máttleysis um
allan líkamann í þránni eftir
blíðuatlotum hans.
Hún læddist á tánum að dyr-
um herbergisins þar sem hvíslað
var. Þær voru ekki luktar, en
fyrir þær voru dregin þykk dyra
tjöld.
— Ástin mín, hvíslaði Gaston.
Hún gat ekki stillt sig lengur.
Hún rykkti til dyratjöldunum.
Skuggsýnt var í herberginu og
í fyrstu gat hún ekki greint
neitt. Hún hélt krampakenndu
taki með hinni, því að hún titr-
aði frá hvirfli til ilja. í hinni
miklu himinsæng, sem í her-
berginu var, voru rúmfötin á tjá
og tundri, eins og átök hefðu
átt sér stað, og nú sá hún nakta
líkama, karls og konu, eins og
samtvinnaða vafningsyiði af
stormi skekna og það var sem
hin unga mey, sem starði þarna
lásana. Brátt eru allir lausir úr hels ,
inu. Mennirnir brjóta árarnar og |
gera úr þeim mátulega lurka og
kylfur. Tarzan biður þá um að
raða sér upp en hafa ekki hátt.
■.W.V.W.V.VAV.V,
Mig langar ekki til að fljúga, og
ég hef heyrt nóg um geimskip.
Vilduð þér vera svo vænir, að láta
KRÁK undir eins niður á sjóinn á
ný“. „Á ég að trúa því, að þér
viljið ekki fljúga, að þér viljið
fremur sigla á sjónum á þessari
aumu skútu?“ „Aumu skútu?“
kveinaði Kalli. „Hér um borð er ég
húsbóndi, enda þótt þér séuð vinnu
veitandi minn. Þér réðuð okkur til
þess að draga fyrir yður, ekki til
að fljúga. Sjáið því svo um að við
komumst aftur niður.“ Prófessor-
inn andvarpaði. „Við skulum sjá
hvað við getum" gert sagði hann
og stundi. „Þetta var æskudraum-
ur minn, og ég hafði ekki hugsað
mér að fara riokkru sinni niður
aftur. En auðvitað getum við allt-
af reynt. Hvað segðuð þér, ef skip-
ið yðar lenti á landi?“
í hálfdimmunni, sæi ófreskjur
og vakti sjónin skelfingu í huga
hennar, eins og þetta gætu ekki
verið mannlegar verur, heldur
ferlegar ófreskjur. Hún gat
hvorki hrært legg né lið, svo
skelfd var hún, og gat þó ekki
annað en starað án afláts, unz
konan nakta rak upp sársauka-
kennt vein, vegna misþyrminga
hins íturvaxna rekkjunautar.
Og mærin unga rak upp óp,
hátt, örstutt, það var komið yf-
ir varir henni áður en hún vissi
og svo sleppti hún takinu og
lagði á flótta. Hún hljóp svo
hratt gegnum garðinn, að pilsin
flæktust fyrir fótum henni og
hún datt og meiddi sig, en spratt
á fætur og hélt áfram án þess
að skeyta um blóðrisa andlit sitt
og skellti aftur garðhliðinu eins
og hún væri hrædd um, að sér
yrði veitt eftirför.
Hálfrugluð hraðaði hún sér
gegnum hverfið og næstu hverfi
án þess að hugleiða hvert hún
lagði leið sína, en allt í einu
var hún aftur stödd á Lúðvíks
XV. torgi, þar sem hún fyrir
skammri stundu hafði skilið við
bróður sinn. Hún hugsaði nú
sem svo, að hún væri til neydd
að fara heim, og þetta var fyrsta
skynsamlega hugsunin, sem
skotið hafði upp í huga hennar
um nokkurt skeið. Henri hlaut
að vera kominn heim. Og lík-
legast voru allir orðnir hræddir
um hana. Hún ætlaði beint yfir
torgið en hermenn og verka-
menn komu í veg fyrir það.
— Þeir voru vopnaðir, báru
byssur og annarleg verkfæri.
Hún reyndi að fara gegn
sitraumnum, en gafst upp við
það, og barst með honum út á
Champs-Elysée. Og brátt var
hún inni í miðri þvögu fólks og
þarna var brátt mannhaf mikið,
því að margir höfðu snúið við
frá Invalides. Enginn veitti
henni neina athygli. Menn voru
æstari en svo, að þeir væru að
glápa hverjir á aðra. Og nú reis
eins og kliður frá þessum mikla
skara, fyrst veikur en þó djúp-
ur, brátt styrkari, loks sem þór-
drunur heyrðust í lofti, en á
milli heyrðist kallað:
— Til Versala! Til Versala! ;
Allt í einu fann Karólína eitt-
hvað mjúkt og hlýtt strjúkast
við fótleggi sína.
— Pataud, æpti hún, og með-
an hundurinn sleikti hana og
sýndi henni önnur vinahót,
heyrði hún kallað:
— Pataud, Pataud!
Og nú kom Karólína auga á
Henri, sem ruddi sér braut til
hennar og greip um báða ulnliði
hennar:
— Ertu gengin af vitinu? Þú
lofaðir mér að fara heim. Hvað
ertu að gera hérna?
— Ég komst ekkert áfram, —