Vísir - 18.04.1962, Page 5

Vísir - 18.04.1962, Page 5
Miðvikudagurinn 18. apríl 1962. VISIR Páskablóm Afskorin blóm í úrvali. Og gróðrahúsið er fullt af grænum og blómstr- andi pottaplöntum. Lítið inn yfir páskahelgina. Munið hringaksturinn um gróðrastöðina. AUUKA Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. Útsalan á Laugavegi 91 er opin á Iaugardag. Gdð afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Silli & Valdi Laugavegi 82. IÐNAÐARHÚSNÆÐI óskast strax í Kópavogi eða annarsstaðar. Uppl. £ síma 19594. (425 ÓSKUM EFTIR 3ja herb. fbúð, helzt á hitaveitusvæði. Barnagæzla kæmi til greina á kvöldin. Tilb. sendist afgr. Vísis fyrir 25. apríl merkt „Hagkvæmt" (428 2ja til 3ja HERB. iBÚÐ óskast sem fyrst, tvennt í heimili, barnagæzla getur komið til greina. Uppl. £ slma 11911 alla virka daga kl. 9 til 6. SAMKOMUR KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ - Samkoma £ kvöld, siðasta vetrar- dag kl. 8,30 £ kristniboðshúsinu Betanfu, Laufásvegi 13. Ræðumenn Ólafur Ólafsson kristniboði og Jó- hannes Sigurðsson prentari. Allir hjartanlega velkomnir. VINNA NOTAÐ kvenrciðhjól óskast til kaups, má vera minni gerð. Simi 18985. (424 ÞVOTTAVÉL sem ný, ryksuga Hoover og rafmagnsþvottapottur til sölu. Sfmi 15613. (427 ELDHÚSINNRÉTTING, stáleldhús- borð með vöskum ásamt veggskáp til sölu ódýrt. Uppl. í síma 19263. SKÍÐI fundust á Hellisheiði. Uppl. í síma 36289. (426 Ýinsa5' tækifærisgjafir LAMPAR HÁRÞURRKUR RYKSUGUR o. fl. Ljós oí Etifl Laugaveg 79. ÞÝZKUKENNSLA. Sími 10164. S.V.R. KONA óskast til að gæta barna. Uppl. í síma 20354 eða Þórsgötu 19 eftir kl. 2í í kvöld og eftir hádegi á morgun. Strætisvagnar Reykjavíkur aka um páskahátíðina sem hér segir: Á öllum leiðum verður ekið: Á skírdag kl. 9.00 — 24.00 Föstudaginn langa — 14.00 — 24.00 Laugard. f. páska — 7.00 — 01.00 Páskadag — 14.00 — 01.00 Annan í páskum — 9.00 — 24.00 Á tímabilinu kl. 7.00-9.00 á skír- dag og annan páskadag, og kl. 24.000-01.00 sömu daga, á föstudag inn langa kl. 11.00-14.00 og kl. 24.00-01.00, á páskadag kl. 11.00 -14.00 verður ekið á þeim leiðum, sem ekið er nú á sunnudagsmorgn- um kl. 7.00-9.00 og eftir miðnætti á virkum dögum. OlFflR IIICOBSEH FEROflSHRIFSTOFA Csiiaiiitcii a PÁSKAFERÐ I ÖRÆFIN KEPPPENDUR í 47. víðavangs- hlaupi Í.R. eru beðnir að mæta við Hljómskálann kl. 8 til að kynna sér hlaupaleiðina. HÓF - SAMSÆTI - GESTABOÐ - FUNDIR FERMINGA AFMÆLIS BRÚÐKAUPS VEIZLUR í andrúmslofti velbúins heimilis Matur og veitingar eftir ströngustu kröfum • VEIZLUHÚ SIÐ I A BÆR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 45 SÍMI 17779 hárgreiðslustotur 22997 ■ Grettisgötu 62 £T Bifreiðaleigan Bíllinn HÖFÐATÚNI 2 . Símar 18833 og 16692 CONSUL 315" '62 V/ð leigjum bílanna (Umboð: Sveinn Egilsson h.f., Laugavegi 105, Rvík). Fallegur, rúmur fjölskyldubíll. V0IKSWAGEN þarf ekki að kynna. AKIÐ SJÁLF cins nýir bílar i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.