Vísir - 07.05.1962, Page 13

Vísir - 07.05.1962, Page 13
Mánudagur 7. maí 1962. VISIR U Ljósmynda> samkeppni 5.000.- kr. verðlaun Tímaritið SAMVINNAN hefur á kveðið að efna til verðlaunasam- keppni um LJÓSMYND ARSINS. Viðfangsefni ljósmyndarans skal vera SAMVINNA, þ. e. s. mynd- irnar eiga að vera tákn samvinnu. Til greina koma jafnt litmyndir (slides) sem svart-hvítar myndir. Stærð hinna síðarnefndu skal minnst vera 24x30 cm. Verðlauna fyrir beztu myndina eru kr. 5.000,00 og auk þess hlýtur hún sæmdarheitið LJÓSMYND ÁRSINS. Blaðið áskilur sér rétt til birtingar allra þeirra mynda sem ber- ast vegna keppninnar, og til opinberrar sýningar. Birtingarréttur verður greiddur sam- kvæmt gjaldskrá ljósmyndara. Skilafrestur í Keppninni er til 1. september næstkomandi. Myndir skulu auðkenndar með dulnefni, en rétt nafn keppanda skal fylgja í lokuðu umslagi, sem einnig sé auðkennt með dulnefninu. Dómnefnd keppninnar skipa: Jón Kaldal, ljósmyndari, Björn Th. Björnsson, listfræð- ingur og Guðmundur Sveinsson, skólastjóri. PÁLl S. PÁLSSOI* hæstaréttarlögmaður Bergsstaðastræti 14 Slmi 24200. EINAR SIGURDSSON. Ildl Málflutningur . Fasteignasala Ingólfsstræti 4 SímJ 16767 SIGURGEIR SIGURJONSSON hæstaréttarlögmaður Málflutniugsskrifstofa Austurstr. 10A Simi 11043 Garðar Gíslason h.f. Austin Sjö (Mini) Eigum fyrirliggjandi þennan umtalaða vagn Verð kr. 112.000,00 með miðstöð. Komið Reynið. Sannfærist. VORBOÐINN! Bifreiðaverzlunin. Passíusálmar HALLGRÍMS PÉTURSSONAR. Formáli eftir Sigurbjörn Einarsson biskup. Fimmtíu heilsíðumyndir eftir Barböru M. Árnason. Þessi nýja og glæsilega útgáfa hins þriggja alda gamla snilldarverks er komin í bókaverzlanir. SÁLMALÖG við Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Sigurður Þórðarson safnaði og raddsetti. Friðrik A. Friðriksson skrifaði nóturnar. Lögin, sem sungin voru : útvarp á föstunni. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÖÐS. VINNA Stúlkur óskast til vinnu í verksmiðjunni strax. Matborg Lindargötu 46 I f <

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.