Vísir - 09.05.1962, Page 11
Miðvikudagur 9. maí 1962.
129. dagur ársins.
Mæturlæknii ei t slysavarðstot
jnni slmi 15030
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunn, Laugavegi 40, dagana 5.
maí til 12. maí.
íiolts- og Garðsapötek eru opin
Ula virka daga trð K 9 — 7 sfðö
ig á laugardögum kl 9 — 4 slðd
>8 á sunnudögum kl 1-4 slðd
Neyðarvakt Læknafélags Reykja-
víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík-
ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu-
degi til föstudags. Sími 18331.
VISIR
II
: I
Útvorpi
Fastir liðir eins og venjulega.
18.30 Óperettulög. 20.00 Varnað-
arorð: Erlingur Pálsson yfirlög-
regluþjónn talar um umferðarmál.
20.05 Tónleikar: Henry Krein og
Montmartre spilararnir leika og
syngja. 20.20 Kvöldvaka: a) Lest-
ur fornrita: Eyrbyggja saga (Helgi
Hjörvar). b) íslenzk tónlist: Lög
eftir Þórarin Jónsson. c) Árni Óla
rithöfundur flytur frásöguþátt:
Þegar vað fannst á Jökulsá. d) Hall
dór Kristjánsson á Kirkjubóli seg-
ir þjóðsögur vestan af fjörðum. 21.
45 Islenzkt mál (Jón Aðalsteinn
Jónsson cand. mag.). 22.10 Fræðslu
mál í Bretlandi, III. þáttur: Kenn-
aramenntun (Heimir Áskelsson
lektor). 22.25 Næturhljómleikar:
Síðari hluti tónleika Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskólabíói
3. maí. 23.05 Dagskrárlok.
Mynd þessi var telcin er forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, ritaði nafn sitt í SKÁTA-
SKINNU. Talið frá vinstri: Axel L. Sveins, Þór Sandholt félagsfor. S.F.R., Björgvin Þorbjöms-
son, Einar Strand, Jónas B. Jónsson skátahöfðingi og forsetinn, hr. Ásgeir Ásgeirsson.
Ljósm. P. Thompsen.
Tímorif
Tímarit Framkvæmdabanka ís-
lands „Or þjóðarbúskapnum“ er
nýlega komið út. Efni þessa 11.
heftis tímaritsins er aðeins eitt
langt erindi, sem dr. Benjamín Ei-
ríksson bankastjóri flutt: fyrir
nokkru í Vísindafélagi Islendinga
og nefnist „Hugtak og eðli pen-
inga“.
1 stuttum formála fyrir erindinu
segir höfundurinn, að þar séu sett-
ar fram hugmyndir um peninga og
eðli þeirra, sem hann hefur áður
birt í ritinu „Outline of Economic
Theory", sem út kom hjá Helga-
felli 1954.
Það er kenning dr. Benjamíns
að skilningur manna á hlutverki
peninganna sem tækis til þess að
samfasa atvinnulífið geri kleift að
fara með peningana sem frumfram-
leiði. Þar með takist að skipa þeim
á bekk með hinum svo kölluðu
raunverulegu stærðum hagfræðinn-
ar. Peningarnir eru orðnir ein af
gæðunum.
Þegar tekizt hefur að sýna fram
á, að peningarnir hafi raunverulegt
hlutverk í atvinnulífinu á sama
hátt og aðrir frumframleiðar, verð-
ur skýringin á vöxtum af pening-
um tiltölulega auðveld, en hún hef-
ur þvælzt svo mikið fyrir hagfræð-
ingunum.
\ þessu ári eru, eins og kunn-
ugt er, liðin 50 ár frá því að skáta-
starf hófst hér á landi. Ráðgera
skátar ýmis hátíðahöld af því til-
efni og ber þar hæst landsmót
skáta, sem haldið verður á Þing-
völlum í sumar.
Hátíðanefndin telur ekkert geta
orðið skátastarfinu í Iandinu meiri
styrkur en að Bandalagi íslenzkra
skáta verði gert fjárhagslega kleift
að auka leiðbeiningarstarfsemi þá,
sem nú er lítillega hafin á þess
vegum, erindrekstur og kennslu
fyrir þann fjölda fólks, sem ver frí-
stundum slnum til að leiðbeing
unglingum við skátastörf.
Til að hrinda þessum hugmynd-
um í framkvæmd hefur hátíðar-
nefnd Bandalags fslenzkra skáta
látið gera bók, sem hlotið hefur
nafnið SKÁTASKINNA og hyggst
safna í bókina eiginhandaráritun-
um sem flestra núlifandi skáta í
landinu, eldri sem yngri, svo og
velunnurum skátahreyfingarinnar,
um leið og hver og einn, sem nafn
sitt skrifar í bókina leggi litla fjár-
upphæð til eflingar skátastarfi á
íslandi með þeim hætti, sem að
framan er lýst.
Söfnun áritanna er hafin með því
að forseti Islands hr. Ásgeir Ás-
geirsson, verndari skátahreyfingar-
innar á íslandi ritaði þar fyrstur
nafn sitt.
N. k. miðvikudag og fimmtudag
kl. 8 — 11 e. h. mun SKÁTA-
SKINNA liggj: frammi í Skáta-
heimilinu við Snorrabraut og er
þess óskað að eldri skátar og vild-
armenn skátahreyfingarinnar leggi
þangað leið sína og sýni í verki
hug sinn til þessa máls.
BANDARÍSKA BÓKASAFNIÐ
FLYTUR í BÆNDAHÖLLINA
Bandaríska úpplýsingaþjónustan
hér í bæ hefur ákveðið að flytja
úr núverandi húsakynnum sínuni
að Laugavegi 13 i Bændahöllina
"^vd y!$ynjnngU frá henni er
sagt jg^TluJijingurinn muni fara
fram um rjiánaðarmótin júní—júlí.
Þar mun hið mikla bðkasafn upp-
lýsingaþjónustunnar fá miklu betra
cg rýrara húsnæði.
Staður sá sem bókasafnið hefur
verið á við Laugarveginn er að vísu
hinn bezti við fjölfarnustu götu
bæjarins, og hefur það hjálpað til
að gera aðsóknina að safninu mjög
mikla, en þar er að finna fjölda
fræðandi bóka og venja margir
komu sína þangað.
Hinn nýi staður er að vísu fjær
umferðagötum, en þó bendir Upp-
lýsingaþjónustan á það, að hinar
nýju bækistöðvar eru nálægt Há-
skólanum svo að stutt verður fyrir
Háskólastúdenta að sækja þangað.
Rúmið sem bókasafnið fær á
neðstu hæð Bændahallarinnar er
helmingi ‘stærra en rúmið sem það
hefur nú. Á annari hæð Bænda-
hallarinnar verða svo skrifstofur
Upplýsingaþjónustunnar.
Gengiið
Gjöf i slysnsjóð
Björn Dúason, sveitarstjóri i
Sandgerði, hefur afhent skrifstofu
biskups 1 dag gjöf til söfnunar
vegna sjóslysa frá skipshöfninni á
m/b VÍÐIR II., Sandgerði, kr.
35.000.00.
1 Kanadadollai ______
1 Bandarfkjadollar __
I Sterlingspund .....
10C Danskar krónur
100 Norskar krónur
41,18
43,06
120,97
625,53
603,82
Ef þér hafið áhuga á frímerkj-
um, þá vildi ég gjama sýna yð-
ur frímerkjasafn mitt f kvöld.
Söfnin
Minjasaín Reykjavíkurbæjar,
Skúlatúni 2, opið daglega frá kl.
2 til 4 e h nema mánudaga
Þjóðminjasafnið er opið sunnu
dag. þriðjud., fimmtud., og laug-
ardag kl. 1.30—4 e. h.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólan-
um: Opið alla virka daga kl. 13 og
19 — Laugardaga kl. 13 — 15.
Ameriska Bókasafnið, Laugavegi
13 er opið 9 — 12 og 12 —18_þriðju-
dagr og fimmtudaga.
Listasafn Einars Jónssonar er op
ið á sunnudögum og miðvikudög-
um frá kl. 1,30-3,30.
Bókasafn Kópavogs: — Útlán
þriðjudaga og fimmtudaga i báðum
skólunum.
100 Sænskar krónur 834,00
100 Finnsk mörk 13,40
100 Nýi franski fr. 878,64
100 Belgískir fr...... 86,50
100 Svissn. fr........ 997,46
Ég hitti nýlega á förnum vegi
miðaldra konu. Kona þessi gerir
lltið af því að skemmta sér, en
brá út af venju sinni og fór í einn
skemmtistað borgarinnar að borða
á laugardagskvöldið.
Eins og gjarnan er með fólk sem
ekki fer oft á þessa staði, bjóst
hún við að sjá æskufólkið ganga
þar berserksgang, hálftryllt af
1) Nú líkar Tutu lífið. — Þetta'
ér prýðilegt segir hún, nú hef ég
leikið Mumu og það verður
skemmtilegt að reika um gamlar1
— Ég ætla að lofa þeim að kom-
2) — Þú ert foringi leiðangurs-' ast í kynni við hitann I frumskóg-
ins dr. Packer. Hvað hyggstu gera inum, skordýrin og villidýrin og
varðandi Amour-systurnar.
rigninguna í skóginum.
3) Og síðan ætla ég að láta þær
vinna eins og þræla.
drykkju. Þetta fór þó á annan veg.
Að sögn frúarinnar fór allt fram
með mestu spekt framan af, en þeg-
ar leið á kvöldið byrjaði fólk að
ókyrrast til muna. Það sem kom
henni þó mest á óvart var það, að
það var ekki unga fólkið sem
verst lét, heldur miðaldra fólkið.
Það þvældist þarna milli borða,
hávært og uppáþrengjandi. Sumir
fóru að syngja, aðrir að segja vafa-
samar sögur og aðrir jafnvel að
gráta. Auk þess hellti það niður úr
glösum og var á annan hátt tH ó-
þæginda. Allt var þetta látið ó-
átalið af dyravörðum.
Mikið var þarna af ungu fólki.
Flest virtist það hafa drukkið eitt-
hvað, en sýndi áberandi meiri
háttvísi og prúðmennsku en hinir
eldri meðbræður vorir. Ekkert af
því var til hinna minnstu óþæg-
inda, sem var sannarlega ólíkt því
sem var með eldra fólkið.
Hvað veldur nú þessu? Hér heyr-
ist rödd sem alls ekki syngur með
I því allsherjar harmakveini sem
flest eldra fólk kveður um æskuna.
Eina skýringu get ég ímyndað mér
á þessu Hún er sú að unga fólkið
sé að byrja að Iæra vínmenningu.
Sé svo er sannarlega gotí: til þess
að vita, enda tími til kom^n.