Vísir - 15.05.1962, Side 11

Vísir - 15.05.1962, Side 11
Þriðjudagurinn 15. mai 1962. VISIR 11 Minjasaín Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2. opið daglega frá kl. 2 til 4 e h nema mánudaga Þjóðminjasafnið er opið sunnu dag, þriðjud., fimmtud. og laug- ardag ki. 1.30 -4 e. h. ræknibókasatn IMSl, Iðnskólan- um: Opið aila virka daga kl. 13 og 19 - Laugardaga kl. 13 — 15 Bókasafn Kópavogs: — Otlán þriðjudaga og fimmtudaga 1 báðum skólunum Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9 — 12 og 12 — 18 þriðiu- dagr og fimmtudaga Listasafn Einars Jónssonar er op ið á sunnudögum og miðvikudög- um frá kl. 1,30-3,30 Útvssrpið Þriðjudagur 15. maí Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Harmonikkulög 20.00 Tón leikar. 20.15 Erindi: Byltingamað- urinn Thomas Jefferson, fyrri hl. (Hannes Jónsson félagsfræðingur). 20.45 Píanótónleikar. 21.10 Ný ríki í Suðurálfu, VI. erindi: Togo, Nig- er og Dahomey (Eiríkur Sigur- bergsson viðskiptafræðingur). 21.40 Pólsk þjóðlög. 21.50 Formáli að fimmtudagstónleikum Sinfóníu- hljómsveitar fslands (Dr. Hallgrím ur Helgason). 22.10 Lög unga fólks ins (Úlfar Sveinbjörnsson). 23.00 Dagskrárlok. Mynd þessi var tekin á { sviðinu í Austurbæjarbíó, þegar ■ allar stúlkumar í fegurðarsam-, keppninni höfðu komið fram í < sundbolum. Þær eru talið frá < vinstri: Ungfrú ísland Guðrún J Bjarnadóttir, Rannveig Ólafs- i dóttir, Guðný Björnsdóttir, Lín- j ey Friðfinnsdóttir, Auður Ara- dóttir og Anna Þ. Geirsdóttir. i Á bak við sést Jón Páli sem < stjómaði hljómsveitinni sem; lék í bióinu. áðnlfundisr Aðalfundur Dansk-íslenzka fél- agsins var haldinn 30 apríl sl. Frá Utankjörstaðakosning Þeir, sem ekki verða beima á kjördegi, geta kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum og i Rvík hjá borgar- fógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá islenzkum sendiráðum og ræðismönnum, sem tala íslenzku. Kosningaskrifstofa borgarfógeta i Reykjavík er i HAGASKÖLA. Skrifstofan er opin sem hér segir: alla virka daga kl. 10—12, 2—6, 8—10, sunnudaga kl. 2—6. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Aðalstræti 6 II hæð veitir allar upplýsingar og aðstoð i sambandi við utankjörstaðaat- kvæöagreiðsluna. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—10. Símar 20126 og 20127. Upplýsingar urn kjörskrá eru veittar í síma 20129. farandi formaður, dr. Friðrik Ein- arsson læknir, gerði þar grein fyr- ir starfsemi félagsins á liðnu starfs ári, og gjaldkerinn, Guðni Ólafs- son lyfsali, lagði fram reikninga félagsns. Starfsemi félagsins á starfsárinu var fjölþætt og með líku sniði og undangengin 5 ár eða síðan Friðrik Einársson tók við formennsku og nýtt fjör færðist f félagsstarfsemina. — Fjárhagur félagsins er góður. Úr stjórn gengu þeir dr. Friðrik Einarsson, Brand- ur Jónsson skólastjóri, Guðni ÓI- afsson lyfsali og Ludvig Storr að- alræðismaður, en þeii höfðu allir verið 6 ár samfleytt f stjórninni og skyldu því hverfa úr henni sam kvæmt ákvæðum félagslaga. For- maður í stað Friðriks Einarssonar var kosinn Þórir Þórðarson próf., til 2ja ára. Aðrir f stjórn eru: Ágúst Bjarnason skrifstofustjóri, frú Erla Geirsdóttir, Hermann Þor- steinsson fulltrúi, Klemens Tryggvason hagstofustjóri, Mogens A. Mogensen lyfsali og Þór Guð- jónsson veiðimálastjóri. Gengið 1 Kanadadollar 41,18 1 Bandaríkjadollar ... 43,06 1 Srerlingspund 120,97 10C Danskar krónur 625,53 100 Norskar krónur 603.82 100 Sænskar krónui 834,00 100 Finnsk mörk 13,40 100 Nýi franski fr. 878,64 100 Belgískir fr. 86,50 100 Svissn. fr. 997,46 © PIB M/Z CMNHA&Mt. Kvikmyndin f jallar um afvega leiddan ungan mann sem drep- ur alla fjölskyldu sína með eitri, bníf óg íkveikju, — en það eru reglulega falleg lög í henni. Rækjuverð Verðlagsráð sjávarútvegsins (fiskideild) ákvað á fundi sínum f fyrir skömmu að verð á rækju ó- skelflettri, skuli vera sem hér segir: Frá 1. jan. til 31. des 1962 kr. 4.10 hvert kíló. Verðið er mið- að við að seljandi skili vörunni á flutningstæki við bátshlið. Rækjan sé f vinnsluhæfu ástandi, og ekki smærri en svo, að 350 stykki fari í hvert kíló. Kosn ingaskrifstofa Sjálfstœöisflokksins er i Morgunblaðshúsinu Aðalstræti 6 II. hæð. Skrifstofan er' opin alla daga frá kl. 10—10. V Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband! við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar varðandi kosn- ingamar. N/ Athugið hvort þér séuð á kjörskrá í síma 20129. N/ Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk, sem verður fjar- verandi á kjördag innanlands og utanlands. V Símar skrifstofunnar eru 2C126—20127. riolts- ug Garðsapótek eru opin alla virka daga frá k' 9 — 7 sfðd )g á laugarrtögum kl 9 — 4 sfðd og á sunnudögum kl 1-4 sfðd Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags Sími 18331. Söfnin 135. dagur ársins. Næturlækníi ei t slvsavarðstot- anm sfmi 15030 Næturvörður lyfjabúða er í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 22, sími 22290, þessa viku. 1) Meðan skipið Explorer siglir j 2) Þetta gengur ágætlega. Ég | 3) Og nokkru síðar siglir Explor- — Ég get varla beðið eftir að suður á bóginn flýgur flugvél yfir verð kominn til Þotuhafnar á und-! er inn á Þokuhöfn. . sjá svipinn á honum. skipið í sömu átt. 1 an Rip. i 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.