Vísir - 15.05.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 15.05.1962, Blaðsíða 14
74 V'ISIR -------- Þriðjudagurinn 15. maí 1962]’ GAMLA BSÓ Sími 1-14-75 ERkert grin (No kidding) Bráð skemmtileg, ný, ensk gamanmynd gerð af höfundum hinna vinsælu „Áfram"- mynda Leshle Phillips Jul:. Lockwood Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 Kynsióðir koma (Tap Roots) Stórbrotin og spennandi ame- rísk litmynd. lusan Hayward Van Heflin Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Húseigendafélag Reykjavíkur STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. I vefnaðarvöru- verzluninni Búðargerði 10, Smá- íbúðarhverfi eftir kl. 1. Sími 3-30-27. TÓNABÍÓ Skipholti 33 Sími 1-11-82 Viilu dansa við mig (Voulez-vous danser avec moi) Hörkuspennandi og mjög djörf ný, frönsk stórmynd i litum, með hini frægu kynbombu Birgitte Bardot, en þetta er talin vera ein hennar bezta mynd. Danskur texti. Birgitte Bardot Henri Vidal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ FÓRNARLAMB ÓTTANS (The Tingler) Mögnuð og taugaæsandi ný amerísk mync!, sem mikið hefur verið umtöluð og veiklað fólk ætti ekki að sjá. Vlncent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Húseigendafélag Reykjavikur Austurstræti 14, 3. hæð Sími 15659 Almenn afgreiðsla kl. 9-12 og 1-5. Lögfræðilegai upplýsingar kl. 5-7 alla virka daga, nema laugardaga. Ráðskona óskast í veiðimannahús í Borgarfirði í sumar. Gott kaup. Mikil þægindi. Uppl. í síma 34489. frá kl. 12 til 1. Bréfberastarf Nokkrir menn . á aldrinum 17 -35 ára óskast til bréf- berastarfs nú þegar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist á skrifstofu mína Pósthússtræti 5. Reykjavík, 14 mai 1962. Póstmeistarinn í Reykjavík. Einbýlishús eða 5—6 herbergja hæð óskast til kaups í Vesturbæn- um eða nálægt Miðbænum. Tilboð óskast send Visi merkt „einbýli 334“. Fullkomnri þagmælsku heitið. Læknirinn og blinda stúlkan (The Hanging Tree) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný amerísk stórmynd i litum, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Dorothy M. Johnson. Aðalhlutverk: Cary Cooper Maria Schell Karl Malden Bönnuð börnum 'nnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm im ÞJÓÐLEIKHÚSID Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Sýning föstudag kl. 20. Uppselt. SKUGGA-SVEINN Sýning miðvikudag kl. 20. Næst síðasta slnn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. BÍLUNN BÍLALEIGA Höfðatúm — Simi 18833. Féíapsmenn Eyðublöð fyrir húsaleigusamn- inga fást I skrifstofu okkar Húseigendafélag Reykjavikur Austurstræti 14, 3. hæð Sími 15659. Nýjir hattar Milcið úrval. Verð við allra hæfi. Hattabúðin Huld Kirkjuhvoli. FRYSTIKISTUR KÆLIKISTUR „PRESTCOLD" 5 og 13 cubikfet. o. Marteinsson h.f. Umboðs- og heiídverzlun Bankastræti 10. Sími 15896 Sími 2-21-40 Heldri menn á glapstigum (The league of Gentlemen) Ný brezkt sakamálamynd frá J. Arthur Rank, byggð á heims- frægri skáldsögu eftir John Bo- land. Þetta er ein hinna ógleym- anlegu brezku mynda. Aðalhlutverk: Jack Hawkins Nigel Patrick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 3207T1 - 38150 Miðasaia hefst kl. 2. Litkvikmynd I Todd AO með 6 rása sterófóntskum hlióm Sýnd kl 9. Aðgöngumiðar eru númeraðir á 9 sýninguna. Lokaball Ný, amerisk garranmynd frá Columbía. Með hinum vinsæla skopleikara Jack Lemmon ásamt Kathryn Grant og Mickey Rooney Sýnd kl. 5 g 7. NÝJA BÍÓ Sími 1-15-44 BISMARCK SKAL SÖKKT! (Sink The Bismarck) Stórbrotin og spennandi Cinema Scopemynd, með segulhljómi, um hrikalegustu sjóorustu ver- aidarsögunnar sem háð vai i maí 1941. Aðaihiutverk: Kenneth More Dana Wynter. Bönnuð oörnum yngri en 12. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 1-91-85 Afburða góð og vel leikin ný, amerísk stórmynd i litum og CinemaScope gerð eftir sam- nefndn metsölubók eftir William Fau.kner. Sýnd kl 9. Skassiö hún tengdamamma Sprenghlægileg ensk gaman- mynd f litum. Sýnd kl 7. Miðasala frá kl. 5. ■ rll ST® ..Æ HLJT- Húsnæði til leigu Iðnaðar eða skrifstofuhúsnæði (ca. 200 ferm.) við Laugaveg er til leigu. Hentugt fyrir saumastofu. Leig- ist í einu eða mörgu lagi. Uppl. í síma 12817. íbúð — íbúð Óskast í 3 til 4 mánuði nú þegar. Má vera með hús- gögnum. Tilboð sendist Vísi merkt „3 til 4 mánuðir með húsgögnum". Sinfónluhljómsveit íslands Rikisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíóinu fimmtudaginn 17. maí 1962, kl. 21,00 Stjórnandi: OLAV KIELLAND Framsögn: GUÐBJÖRG ÞORBJARNARDÓTTIR EFNISSKRÁ: Lars — Erik Larsson: Pastoral Suite. Edvard Grieg: Bergljót, framsögn og hljómlist. Olav Kielland: Synfónía nr. 2 Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og 1 Vesturveri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.