Vísir - 18.05.1962, Page 11
Föstudagur 18. maí 1962.
VISiR
___ H
Kosningaskrifstofa *
Sjálfstœðisflokksins
er í Morgunblaðshúsinu Aðaistræti 6 11. hæð. Skrifstoían ei}
1 i opin alla daga frá kl. 10—10.
\/
Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa sambandl
við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar varðandi kosn-(
ingamar.
\/
Athugið hvort þér séuð á kjörskrá í sima 20129.
\/
Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk, sem verður fjar-
\ verandi á kjördag innanlands og utanlands.
j \/ í
í Símar skrifstofunnar eru 2C126—20127. (
Utankjörstaðakosning
f»eir, sem ekki verða heima á kjördegi, geta kosið hjá sýslu-
mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum og i Rvík hjá borgar-
fógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá fslenzkum sendiráðum og
ræðismönnum, sem tala islenzku.
Kosningaskrifstofa borgarfógeta I Reykjavík er i HAGASKÓLA.
Skrifstofan er opin sem hér segir: alla virka daga kl. 10—12,
2—6, 8—10, sunnudaga kl. 2—6.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Aðalstræti 6 II hæð veitir
aliar upplýsingar og aðstoð i sambandi við utankjörstaðaat-
kvæðagreiðsluna.
Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—10. Simar 20126 og 20127.
Upplýsingar um kjörskrá eru veittar i sima 20129
Fd mæðrastyrksnefnd
Tf» *7(JTJ rr++f»p
’1 'MiMdtíág er raæðradagur-
inn. Foreldrar, látið börnin ykkar
hjálpa okkur við að selja litla fal-
lega mæðrablómið, sem selt verð-
ur á sunnudaginn frá kl. 9.30 ár-
degis og afhent á eftirtöldum stöð-
um:
Miðbæjarskólanum, Vesturbæjar
skóla (Stýrimannastíg), KR-húsinu
við Kaplaskjólsveg. Melaskóla,
Breiðagerðisskóla, Hamrahlíðar-
skóla, ísaksskóla, Laugarnesskóla,
Langholtsskóla, Vogaskóla og hjá
Mæðrastyrksnefnd að Njálsgötu 3.
Góð sölulaun. — Nefndin.
Skugga-Sveinn var sýndur í
Þjóðleikhúsinu í fyrrakvöld i
49. sinn, en 50. og síðasta sýn
ing verður n.k. þriðjudag, og
hafa þá uni 30 þúsund leik-
húsgestir séð leikinn í vetur,
en það er víst óhætt að telja
metaðsókn að leikriti hér. Hér
kemur svo mynd af Jóni Sig-
urbjörnssyni í hlutverki
Skugga-Sveins.
Leiðrétting
ÞAÐ var mishermt, sem stóð und-
ir myndinn í viðtali dagsins á 4.
síðu Vísis sl. þriðjudag, að Jón
Guðnason hafi dáið í Reykjavík
1937. Hið rétta er, að Jón lézt að
C .eyri við Hafnarfjörð, þar sem
hann dvaldist hjá systur sinni síð-
ustu árin, Sigríði Jónsdóttur og
manni hennar, Friðrik Ágústi
Pálmasyni. Þetta leiðréttist hér
með og eru hlutaðeigendur beðnir
afsökunar á misherminu.
Margt er það, sem mönnum er
boðið upp á í nafni listar og menn
ingar nú á dögum, og hástöfum
Iofað, sem áður fyrr og jafnvel
til skamms tíma hefði verið vegið
og léttvægt fundið, bæði af gagn-
rýnendum og öllum almenningi,
enda er svo mikill beinn og óbeinn
auglýsingaáróður rekinn til gyll-
ingar alls konar „pródúktum" nú
á tímum, að fjöldinn sannfærist,
og hrópað er í kór um ágæti þess,
alveg eins og stefnt er Iíka að með
öllum áróðrinum. Þetta kom fram
í huga mér eftir að hafa lesið er-
lend og innlent lof um kvikmynd-
ina Meyjarlindin, sem nú er sýnd
4. vikuna í röð í Bæjarbfói í Hafn-
arfirði, en þetta er ein af hinum
„umtöluðu“ og marglofuðu Osc-
ars-verðlaunamyndum Ég skrifa
þessar línur ekki til þess að kveða
upp dóm, sem er í algerri andstöðu
við allt lofið, því að vissulega er
myndin að mörgu ve! gerð og á
köflum vel leikin, og leikstjórnar-
hæfileikar Ingmars Bergmans, eru
miklir, heldur til þess að leggja
FRANKLY, POCTOR I'M
NOT INTERE5TEP IN &iAYINi5
HERE NOW. I PON'T UKE
< THE IN5ECT
IT POESN'T. YOU AND YOUR
SISTER WILL HAVE TO ,
REMAIN UNTIL OUR
PROJECT í-v-- ,.'<4 \r
IS
V -1) ;. „
1) — En doktor, mig langar eftir
allt saman ekkert til að vera hérna
innan um öll skordýrin.
2) — Ég lét flugvélina snúa til
baka, en hvenær siglir skipið
heim?
3) — Það siglir ekki heim. Þið
systurnar verðið að vera hér kyrr-
ar þangað til verkinu er lokið.
áherzlu á, að í þessari mynd er
farið út í slíkar öfgar, til þess að
sýna það sem ljótt er, að það er
blátt áfram viðbjóðslegt.
Ég lít svo á, að hér sé tækni-
legri snilli beitt til þjónkunar sad-
istiskum tilhneigingum, og engum
göfugum tilgangi þjónað. Á ég hér
einkum við það atriði, er ungri
stúlku er nauðgað, og hefur það
verið varið með skírskotun til
sterkra áhrifa, en fyrr má nú rota
en dauðrota, er uppmálaður losti
í andlitum brjálaðra árásarmanna,
samfara skelfingu og þjáningu í
andliti mállauss barns, og þjáning-
um stúlkunnar, verður allt að sjást
og þessi atriði teygð til síaukins
viðbjóðs venjulegs, siðaðs manns.
Ég held þvf fram, að þetta atriði
myndarinnar hefði verið nægilega
sterkt til áhrifa, þótt þessari lang-
dregnu myndlýsingu hefði verið
sleppt, og sýnd skelfing stúlkunn-
ar fyrir skelfingaratburðinn, og
stúlkan sýnd eins og við hana var
skilið og atriðarlok sýnir.
Átök föðurins við birkihrísluna
verka ekki trúlega. Jafnvel heljar-
menni sigrar ekki á skammri stund
í slíkum átökum. Furðulega fá-
mennt virðist hafa verið á heim-
ili stórbóndans, föður meyjarinn-
ar, og ekki er sérlega áhrifaríkt
atriðið, er lagt er af stað til skóg-
ar að leita að líki stúlkunnar, en
atriðið er lindin sprettur úr jörðu
er táknrænt, fegurð yfir því, og
það er afburða vel gert sem raunar
fleira í myndinni, en mitt lokaorð
skal vera þetta: Þessa rpynd vildi
ég ekki séð hafa.
A. Th.
138. dagur ársins.
Næturiæknii ei i slysavarðstot-
anni simi 15030
Næturvörður Iyfjabúða er f Vest-
urbæjarapóteki, Melhaga 22, sími
22290, þessa viku.
Holts- og Garðsapótek eru opin
alla virka daga frá k' 9-7 sfðd.
og ð laugardögum kl. 9 —4-sfðd.
og á sunnudögum kl 1—4 sfðd
Neyðarvakt Læknafélags Reykja-
víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík-
ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu-
degi til föstudags Simi 18331.
Útvarpið
Kl. 18.30. Ýmis þjóðlög. 18.45
Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir
19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál
(Bjarni Einarsson cand. mag.). —
20.05 Efst á baugi (Tómas Karls-
son). 20.35 Frægir söngvarar,
XXIV: Irmgard Seefried syngur.
21.00 Ljóðaþáttur: Sveinn Skorri
Höskuldsson magistet les kvæði
eftir Hannes Hafstem. 21.10 Tón-
leikar: Tvær flautusónötur eftir j
Bach. 21.30 Otvarpssagan: „Þeir“
eftir Thor Vilhjálmsson, II. (Þor-
steinn Ö. Stephensen). 22.00 Frétt-
ir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur
„Allt að veði“, smásaga eftir Don- j
ald Hough (Steindór Hjörleifsson
leikari). 22.35 Á síðkvöldi: Létt- j
klassisk tónlist. 23.15 Dagskrárlok. I
Gengið
1 Kanadadollai _______
1 Bandaríkjadollar ...
I iterlingspund ______
10C Danskat krónur
100 Norskat krónur
100 Sænskai krónui
100 Finnsk mörk
100 Nýi franski fr.
100 Belglskir fr. ____
100 Svissn. fr. ______
100 Gyllini __________
41,18
43,06
120,97
625,53
603,82
834,00
13,40
878,64
86,50
997,46
1.194,04
Söfnin
Minjasafn Reykjavíkurbæjar,
Skúlatúni 2. ODÍð daglega frá kl.
2 ti) 4 e h nema mánudaga
Þjóðminjasafnið er opið sunnu
dag þriðjud., fimmtud og laug-
ardag ki 1 30 4 e h
Ásgrímssafn Bergstaðasfræti 74
er opið þriðjud., fimmtud. og
sunnud. frá.kl. 1.30 — 4 e.h.
12-11 "W 711
C0PE>IH*«N
/\A
Já, en forstjóri, þetta er ekki
nýtt einkasamtal. Það er sama
samtalið og þér leýfðuð mér að
tala áður en ég fór í matinn.