Vísir - 18.05.1962, Síða 12

Vísir - 18.05.1962, Síða 12
72 VISIR Föstudagur 18. maí 1962. GÓLFTEPPAHREINSUN í heimahúsum eða á verk- stæði voru. Vönduð vinna. Vanir menn. PRIF H. F. Sími 35357. KÍSILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirku tæki. Einnig viðgerðir, breytingar og nýlagnir. Sími 17041. (40 iNI' RÖIVI1'',1 !1V) málverk Mósmvnd ir m saum"\-rr myndir Asbrú. Grettisgötu 54 Simi I910K Asbrú. Klapparstig 40 (öa.-l MALNINGARVINNA og hreingern ngai Sipurión Guðjonsson. mál arameistar. Slrni -!3h08 I USAVDgItoir HREINGÍRmm cingönjt vanir og vandvirkir mem HÚSAVID&ERÐIR a72skona vicfgerjfir uPdnhiiss oj innat ■Scíji/m i ivo fciU jfer. fferum via od upn LOFTNET, o.h. o.H Vicf kappkosium jtocfð fojám/siu. 'Pciniié i c?d(> oy vicf komum s?rct*. rfceslinjaTi'Æ'n' yvvo? HREINGERNINGAR og húsavið- gerðir. Uppl. f síma 12662 og 22557 Óskar. (562 HUSEIGENDUR ATHUGIÐ! - Standsetjum lóðir, leggjum gang- stéttir. leitið tiiboða Sími 37434. HJOLBARÐAVIÐGERÐ, rafgeyma- hleðsla. Hjóibarðastöðin, Sigtúni 57. jími 38315. Opið alla daga kl. 8 f.h. til 23. 12 ÁRA TELPA óskar eftir að gæta barns f sumar, helzt f Smá- íbúðahverfi. Uppi. í síma 34956. HUSRAOENDUR - Látið oKKur leigja - Leigumiðstöðin. Lauga- vegi 3.' B (Bakhúsið) Simi 10059 VANTAR ÍBÚÐ. Hjór, með barn á öðru ári vantar 2 herbergi og eld- hús. Einhver fyrirframgreiðsla. — Sími 37247. (535 HERBERGI til leigu. Uppl. i síma 36134 kl. 7-8.30 í kvöld. (684 SlMl 13562 Fornverzlunin, Grett- ’sgötu. Kaupum Húsgögn, vel með tarii karlmannaföt og útvarps- :æki. ennfremur gólfteppi o.m.fl Forverzlunin Grettisgötu 31 (135 HERBERGI til leigu fyrir ein- hleypa reglusama konu. Smiðju- stíg 4. (686 HJÓN með barn á öðru ári óska eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðsla og húshjálp ef óskað er. Sími 36794. (685 HERBERGI óskast í Vestur- eða Austurbænum. Uppl. í síma 16806 kl. 5-6. (677 VESTURBÆINGAR. Þrennt full- orðið óskar eftir 3 herb. íbúð í Vesturbænum. Sími 22290. (678 REGLUSAMUR maður óskar eftir góðu herbergi sem næst Miðbæn- um. Uppl. í síma 24921 kl. 6-8 í kvöid. (693 WILLYS JEPPI. Vil kaupa Willys- jeppa. Uppi. í símum 35000 og 34492. (687 TIL SÖLU Vespa, model 1955 í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 14847. (688 GÓÐ Nilfisk ryksuga til sölu. Verð 3000 kr. Hringbraut 113, efstu hæð. (689 TIL SÖLU Siiver Cross barnakerra með skermi sem ný Einnig bíl- viðtæki. Sími 16290. (680 BARNAVAGN, vel með farinn, tii sölu, selst ódýrt, 500 kr. Uppl. í síma 37812. NOTAÐ TIMBUR til sölu, 2x4, 1x5 1x6. Súðavogi 3. MÁLNINGARVÖRUR, hef til sölu allskonar málningarvörur. Sendi heim. Sími 35810. LUaskálinn við Kársnesbraut á móti Blómaskálan- um. EINS MANNS svefnsófar úr tekk og eik. Áklæði í fjölbreyttu úr- vali. Húsgagnavinnustofan Laufás- vegi 18. Sími 13692. (589 TIL SÖLU saumavélar, stofuskáp- ar, borð, stólar, hjónarúm, út- varpstæki, plötuspilaiar, taurullur, grillofn. Ódýr fatnaður í úrvali. Vörusalan, Óðinsgötu 3. SKERPUM garðsláttuvélar og önn ur garðverkfæri Opið öll kvöld nema laugardaga og sunnudaga, Grenimel 31 (244 HREINGERNINGAR. - Vanir og vandvirkir menn. Símar 20614. — Húsaviðgerðir. Set í tvöfalt gler. Geri við þök og niðurföll. Setjum uþp loftnet o.fl. Símar 20614. LÓÐARSTANDSETNING. Vantar tilboð í standsetningu lóðar. Uppl. í sima 35433. HNAPPAYFIRDEKKINGAVÉL og nýleg húlisaumavél Singer til sölu. Tækifærisverð. Skermkerra til sölu sama stað. Sími 23256. (701 RÁÐSKONA óskast. strax. Tilb. merkt ,,t>ór“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 24. maí. (763 TELPA 9-12 ára, óskast til barna- gæzlu. Uppl. í síma 37404, eftir kl. 6. (749 FATABREYTINGAR, breyti tví- hnepptum jakka í einhnepptan þrengjum buxur. Klæðaverzlun BRAGA BRYNJÓLFSSONAR - Laugavegi 46. TELPA ÓSKAST til að gæta 2ja ára barns. Uppl. í síma 35872. 12 ÁRA TELPA óska'- eftir barna- gæzlu hálfan daginn. Helzt í Vest- urbænum. Sími 12550. (695 TIL LEIGU 2ja herbergja íbúð til 1. október. Uppl. í síma 34991 frá kl. 3-6 í dag. (690 4ra HERB. ÍBUÐ óskast, get borg- að1 kr. 30 þús. fyrirfram. Uppl. í síma 20946 frá kl. 6 e.h. SYSTKIN umtvítugt óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Helzt í Austur- bænum. Uppl. í síma 17220. (621 FORSTOFUHERBERGl með inn- byggðum skápum óskast sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 12973 eftir kl. 6. (769 GIRÐINGAREFNI, lektur, staurar og pelar. Húsasmiðjan Súðavogi 3. Sími 34195. TIL SÖLU rauð stólkerra og DBS- kvenmannshjól. — Hverfisgötu 59, efstu hæð. Sími 12674. (697 FORSTOFUHERBERGI óskast sem næst Miðbænum strax eða 1. júní, er lítið heima. Tilb. 1iper^H„^ggJj|- semi 767“ sendist Vísi UNG IIJÓN með smábarn óska eftir íbúð sem fyrst Uppl. í síma 32201. (762 ÍBUÐ ÓSKAST. Fátt í heimili. - Uppl. í síma 23202. (760 Ferðaskrífstohn Lanfc*n fíutt J Ferðaskrifstofan Landsýn h.f., sem stofnuð var í fyrravor, hefur nú flutt í ný húsakynni í slórhýsi Vegamóta að Laugavegi 18. Verð- ur afgreiðsla niðri á jarðhæð og snýr sýningargluggi að Vegamóta- stíg. Skrifstofan annast nú sölu flug- farseðla til útlanda, útvegar far- seðla með járnbrautum, langferða- bílum og skipum .annast hótel- pantanir og greiðir á annan hátt fyrir ferðum einstaklinga og hópa til annarra landa. Aðalstarfsemi Landsýnar verður eftir sem áður skipulagning hópferðe til útlanda með íslenzkum fararstjórum. Hef- ur skrifstofan sem fyrr gert sér far um að skipuleggja hópferðir sínar um sióðir, sem ekki hafa til þessa verið fjölfarnar af íslending- um. Hópferðir. í sumar eru fyrirhugaðar sex hópferðir á vegum Landsýnar á tímabilinu júlí-september. Fyrsta hópferðin hefst 7. júlí. Er það 20 daga ferð um Austur Þýzkaland og Tékkóslóvakíu, með þátttöku í há- tíðahöldum hinnar árlegu Eystra- laltsviku Svipaða ferð skipulagði skrifstofan i fyrra, sem þótti tak- ist ágætlega. Eru þær breytingar uú gerðar, að farið er á færri staði en ^valið þeim mun lengur á þeim KONA óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34850 (758 TIL LEIGU stofa og herbergi sam- liggjandi með aðgang að eldhúsi í Hafnarfirði. Uppl. f síma 24624. (702 3ja HERB. ÍBÚÐ óskast í kjallara eða á 1. hæð. Fyrirframgreiðsla ef GÓÐ NSU skellinaðra til sölu. — Þingholtsstræti 12. (692 DÚKKUVAGN óskasl keyptur. - Uppl. í síma 33913. (691 VESPA Grand Lux 1957, stærri gerð, til sölu. Sími 13729. (694 KAUPUM kopar og eir Járnsteyp- an h.t. Ananaustum — Sími 24406 HUSGAGNASKALINN. N'álsgötu 112 Kaupu og selur notuð hús- tögn herrafatnað. gólfteppi og fl Sim’ 18570 (000 TIL rÆKJFÆRISGJAFAf - Mál verk og vatnslitamyndii Húsgagna verzlun Guðm Sigurðsáonar, — Skólavörðustíg 28. — Sími 10414. SKRIFBORÐ óskast keypt. Símar 15014 og 19181. TIL SÖLU Rafha eldavél, ný gerð, verð kr. 3500. Uppl. í síma 10528. Þýzk BARNAKERRA til sölu, ó- dýrt. Sími 20551. (770 VANTAR notað mótatimbur. Sími 35792. (764 I Bandarísk-japönsku flugskeyti var skotið nærri 130 km. f loft upp í morgun. Öðru til verður skotið síðdegis, en því fyrsta var skotið i fyrri viku, öll frá ey við austur- strönd Bandaríkjanna. Flugskeyt- um þessum er skrtið til rannsókna á ionus-fcrunni iT GYLLT kvenúr með svartri skífu hefur tapast, sennilega í strætis- vagni. Finnandi vinsamlega beð- inn að hringja i síma 20278. SÁ ER TÓK gleraugu í misgripum í gær í verzl Stellu. Vinsamlegast skili þeim þangað aftur. (766 ATVINNUREKENDUR! Get tekið að mér innheimtu og ■ og fleira. Hef bíl til umráða. — Tilb. sendist i pósthólf 709. Sími 32377. (752 ~XL SÖLU eins manns rúm, sem er í skáp. Uppl. Bjargarstíg 5, milli 5-8 í kvöld. (751 . VILJUM KAUPA lítið telputvíhjól. Uppl. í síma 33576. (700 ÍSSKÁPUR. Vil kaupa notaðan stóran ísskáp eða kælikistu. Uppl. í síma 10017 eftir kl. 7 í kvöld og um helgina. (682 BARNAVAGN, notaður, óskast. — Uppl. i síma 36722. (676 GOTT drengjareiðhjól óskast. — Sími 22122. (681 FRAMRÚÐA í Kaiser ’54 óskast keypt. Uppl. í síma 15385 eða 22714. (629 SAXAFÓNN (Altó) í góðu standi til sölu. Verð 3500 kr. Skarphéð- insgötu 14. (679 SÝNISHORNATASKA fyrir smá- vörur, helzt með hillum, óskast. Sími 12903 eftir kl. 16. SKELLINAÐRA í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 24962. THOR-þvottavél, notuð, og Rafha- eldavél til sölu, ódýrt. Grundarstíg 1. Sími 14857. (683 KETTLINGUR, fallegur, gefins. - Uppl. í síma 11660. STANDSETTUR, en ósamansettur Fordson til sölu. Sfmi 33830 kl. 19-22. (623 UTANBORÐSMÓTOR. Vil kaupa utanborðsmótor 5y2 til 10 hestöfl. Uppl. í sfma 32326 eftir kl. 6. RAFHA fsskápur til sölu, selst ó- dýrt. Uppl. í síma 11839. SKÁTABUNINGUR tii sölu. Uppl. í síma 24952. (649 FÉLAGSLÍF Knattspyrnudeild KR. ÆFINGATAFLA: Meistara- og 1. fl. Mánudaga kl. 8.30-10. Miðvikudaga kl. 7.30-9. Föstudaga kl. 8.30-10. Þjálfari Sigurgeir Guðmannss. 2. flokkur. Mánudaga kl. 7.30-9. Miðvikudaga kl. 8.30-10. Fimmtudaga kl. 8.30-10. Sunnudaga kl. 10.30 f.h. Þjálfari Gunnar Felixson. 3. flokkur. Þriðjudaga kl. 8-9. Fimmtudaga kl. 8-9. Laugardaga kl. 5-6. Sunnudaga kl. 1.30-3. Þjáifari Guðbjörn Jónsson. 4. flokkur. Mánudaga kl. 7-8. Miðvikudaga kl. 7-8. Fimmtudaga kl. 7-S. Föstudaga kl. 8-9. • Þjálfarar Örn Jónsson og Örn Steinsen. 5. flokkur A og B. Mánudaga kl. 6-7. Þriðjudaga kl. 7-8 Miðvikudaga kl. 6-7. Föstudaga kl. 7-8. 5. flokkur C og D. Mánudaga kl. 5-6. Þriðjudaga kl. 6-7 Miðvikudaga kl. 5-6. Föstudaga kl. 6-7. Þjálfari Gunnar Jónsson. Knattspyrnudeild KR. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer tvær skemmtiferðir á sunnudaginn. — Reykjanesferð, ekið um Hafnir að Reykjanesvita, þaðan til Grinda- vfkur, Krísuvíkur og meðfram Kleifarvatni. Hin ferðin er göngu- ferð á Hvalfell. Lagt af stað í báð- ar ferðirnar kl. 9 um morguninn frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílana. Uppl. í skrifstofu félagsins simar 19533 og 11798.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.