Vísir - 22.05.1962, Side 11

Vísir - 22.05.1962, Side 11
VISIR Slösuð kona ræðst á hús Þriðjudagur 22. maí 1962. 142. dagur ársins. Mæturlæknii ei i slysavarðstot- anni slmi 15030 Næturvörður lyfjabúða er þessa viku í Ingólfs Apóteki, Aðalstræti 4, gengið inn frá Fischerssundi, sími 11330. Holts- og Garðsapotek eru opin -illa virka daga trá k' 9 — 7 sfðd )g á laugardögum kl 9-4 sfðd og á sunnudögum kl 1-4 sfðd Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavfk- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags Sími 18331. Fastir liðir eins og venjulega. — 18.30 Harmonikulög. 18.50 Tilk. 19.20 Veðurfr. 19.30 Fréttir. 20.00 Stjórnmálaumræður: Um borgar- málefni Reykjavíkur. Fyrra kvöld.; Ræðutími hvers framboðslista 351 mín. í tveimur umferðum, 25 og 10 j mín, löS listanna: D-listi, F-lísti, B-listi, G-listi, A-listi, H-listi. Dag- skrárlok um kl. 2330. Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjai, Skúlatúni 2. opið daglega trá kl 2 ti) 4 e h nema mánudaga Þjóðminiasafnið et opið sunau dag, jDriðjud., fimmtud og laug- ardag ki 1.30—4 e. h. Ameriska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9 — 12 og 12— 18 þriðju- dagr og fimmtudaga Listasafn Einars Jónssonar er op ið á sunnudögum og miðvikudög- um frá kl 1,30-3.30 ræknibókasafn IMSl, iðnskófan- um: Opið alla virka daga kl 13 og 19 - Laugardaga kl 13—15 Bókasafn Kópavogs: - Útlán þriðjudaga og fimmtudaga f báðum skólunum Umferðarnefnd hefir nýlega rætt um umferðina á gatnamót- um Lönguhlíðar og Miklubrautar, og var samþykkt - að fela Ásgeiri Þór Ásgeirssyni, verkfræðingi nefndarinnar, að athuga málið og gera tillögur um merkingu og akst urshætti á gatnamótunum. Kona, allmikið blóðug og særð í andliti braut rúðu í húsi einu við Vesturgötu í fyrrinótt til að vekja á sér athygli og biðja um hjálp. Þá var klukkan 4:30 eftir miðnætti. Konan hafði hlotið skurð á ennið fyrir ofan vinstra augað og mæddi hana mjög blóðrás, þegar hún gerði vart við sig á Vesturgötunni. Var lögreglunni gert aðvart um hana og þar voru ráðstafanir gerðar til að flytja konuna í slysavarðstofuna. Konan taldi að hún hafi orðið fyrir bíl í VSSturbænum og hlotið við það áverka þann sem hún var með. Augljóst var að hún hefur hlotið mikio höfuðhögg, því hún var ringluð á eftir og hafði tap- að minni á því sem gerzt hafði um nóttina. Hún vissi þó að hún hafði farið út ásam; annarri konu og tveim mönnum og ætlað að Vega- mótum við Nesveg, en þar var eng- inn heima og síðan hvarf minni hennar. Hún hafði farið að heiman með bláa flugtösku og í henni aðra litla flugtösku sem í voru geymd- ir einhverjir peningar, lyklar o. fl. Þessum töskum hefur hún annað hvort gleyrnt eða týnt einhversstað ar, og eru það vinsamleg tilmæli rannsóknarlögreglunnar ef einhveK hefur orðið þessarra taskna var að gefa það til kynna. 11 Batð BTj B i B Ifm Vinnan er ekki svo erfið þegar maður hefur Iært að láta sér standa á sama um hana. Stal útvarpstæki Þá biður rannsóknarlögreglan jafnframt um upplýsingar hjá þeim, sem gefa kunna um rautt ferða-útvarpstæki af norskri gerð, svokallað Kurer radionett, sem stol ið hafði verið aðfaranótt sl. laugar- dags úr norskum línuveiðara sem lá í Reykjavíkurhöfn. Skipið lá við Austurbakkann, gegnt kolakranan- um, og út í það hafði verið farið umrædda nótt og tækinu stolið. Ef einhver hefur séð til ferða þjófs- ins eða veit hvar tækið er niður- komið eru upplýsingar um það kærkomnar lögreglunni. Gangbrautir Umferðarnefnd hefir ákveðið, að merktar skuli gangbrautir á Miklubraut við biðstöð Strætis- vagna Reykjavíkur móts við gang stíg, sem liggur að Hvassaleiti, en þar er talsverð mannaferð 1 og úr hinu nýja hverfi, sem fólki fjölg- ar nú óðum í. ' Kosningaskrifstofa j Sjá ífstœðhflokksins J er i Morgunblaðshúsinu Aðalstræti 6 II. hæð. Skrifstoían er » opin aila daga frá kl. 10—10. S V '! ( < Stuðningsíólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband ^ við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar varðandi kosn- f ingarnar. i ■ \/ , ; Athugið hvort þér séuð á kjörskrá í sima 20129. 1 \ N/ j ) Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk, sem verður t'jar- (j verandi ð kjördag innanlands og utanlands. 1 N/ j, Símar skrifstofunnar eru 2C126—20127. Utankjörstaðakosning Þeir, sem ekki verða heima á kjördegi, geta kosið tijá sýslu- mönnum. bæjarfógetum og hreppstjórum og i Rvík hjá horgar- fógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá islenzkum sendiráðum og ræðismönnum, sem tala islenzku. Kosningaskrifstofa borgarfógeta i Reykjavík er i HAGASKÖLA. Skrifstofan ^er opin sem hér segir: alla virka daga kl. 10—12, 2—6. 8—10, sunnudaga kl. 2—6 Kosningaskrifstofa Sjáífstæðisflokksins Aðalstræti 6 II hæð veitii allai upplýsingai og aðstoð i sambandi við utankjörstaðaat- kvæðagreiðsluna Skrifstotan er opin daglega frá kl 10—10 Símar 20126 og 20127. (Jpplýsingar um kjörskrá eru veittai I sfma 20129 Myndin er af þeim Dean, Martin, Janet Leigh og Tony Curtis í kvikmyndinni „Hver ‘ er þessi kona?“ sem sýnd er í | Stjörnubíó. Þetta er bandarísk | gamanmynd gerð af Columbia- félaginu. Að myndinni þykir* 1 góð skemmtun og er sýnd við I ágæta aðsókn. -k Húsmóðir ein í Hlíðarhverfi kvartaði yfir því við „Párið“ á föstudaginn, ai' það virtist ganga treglega að fá mann frá hitaveit- unni til að hreinsa óhreinindi úr leiðslum eða mælum, en óhreinindi þessi draga mjög úr innrennsli í húsin, þegar þau fá tækifæri til að setjast um kyrrt og safnast fyrir. -k Þegar húsmóðir hringdi til blaðsins, hafði hún beðið þess í viku, að maður kæmi frá Hitaveit- 1) Mumu og Tutu komast brátt í búrið þitt. ' í kynni við íbúa frumskógarins. 2) Allt 1 einu reka þær upp — Farðu burt fugl, farðu heim PON'T BOTHER ME, LADIES. I HAVE TO skerandi neyðaróp. mínar. Ég verð að horfa fram yfir 3) Truflið þið tnig ekki stúlkur \ mig á veginn. unni til að sinna kvörtun hennar. Hún kvaðst álykta af þessum seina gangi, að menn teldu ekki mikla þörf á að flýta sér við þetta að vorlagi, meðan ekki er kaldara í veðri en raun ber vitni. Það væri líka rétt, að fólk mundi vart krókna í húsunum, en það tæki þó lítið eitt á taugarnar, þegar vatnsrennslið er svo lítið, að varla þykir borga sig að bregða diski undir krana, ef um veruleg óhreinindi eða matar- leifar eru á honum og þær hafa fengið tóm til að harðna. k Ekki verður annað sagt en að húsmóðirin hafi mælt af sann- girni, er hún færði fram rök fyrir því, hvers vegna ekki væri ástæða til að fara sér óðslega við þetta hjálparstarf, en á það má benda í i þessu sambandi, að kvartanir eða ; hjálparbeiðnir til hitaveitunnar 1 hljóta að veraií lágmarki á þessum tíma árs, og ætti því að vera hæg- urinn hjá að koma til liðs við kon- una. Svo fara nú líka borgarstjóm- arkosningar í hönd . . . k Bæjarstofnanir og aðrir að- ilar, sem innan af hendi þjónustu við almenning, verða að bregða fljótt við — jafnvel hitaveitan á hlýindatímum. Að minnstakosti ætti það að vera lágmarksregla hjá öllum, að þeir lofi ekki að koma fljótlega og láti það orð tákna nokkurra daga drátt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.