Vísir - 04.07.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 04.07.1962, Blaðsíða 1
VÍSIR 52. árg. — Miðvikudagur 4. júh' 1962. — 150. tbl. Búið að ieyfa siMarsöhua Það er ekki rétt, sem stendur í morgunblöðunum í morgun, að síldarsöltun sé leyfð frá og með morgundeginum. Síldarútvegs- nefnd hefir ákveðið að leyfa sölt un fyrst um sinn frá og með hádegi í dag. Skiiyrði fyrir sölt- un er að síldin sé a. m. k. 20% feit fulltöltuð, og enn fremur að síldin sé viðurkennd af umboðs- mönnum kaupenda sem samn- ingshæf, þegar um úthlutaða sérverkaða sild er að ræða. Það er að sjálfsögðu að öllu leyti á ábyrgð viðkomandi síld- arsaltenda — segir í tilkynningu frá .nefndinni —- ef þeir salta síld, sem ekki fullnægir framan greindum skiiyrðum. Næststærsta timburskip smíðað á íslandi í GÆR var hleypt af stokkunum á Akranesi næst stærsta timbur- Drukkinn bíl- þfófur tekinn I NÓTT kandtók Akureyrarlögregl ao bíiþjór eftir að hann var kom- inn í sjálfheldu og komst hvorki afturábak né áfram á hinu stolna farartæki. • Það var mjólkurflutningabíll sem þjófurinn hafði stolið af bíla- siæði skömmu fyrir kl. 2 í nótt. Lögreglunni barst fljótiega tilkynn ing um stuldinn og hóf strax leit að bílnum. Hún fann hann nokkru seinna í einu úthverfi bæjarins þar sem bílstjórinn var kominn í sjálf- heldu með farartækið. Hann var tekinn við stýrið og var þá allmjög drukkinn. skipi, sem smíðað hefur verið á Islandi, vélbátnum Sigrúnu AK 71 Hún var smíðuð í dráttarbraut- inni á Akranesi og er 139 smálest- ir, og er 10. báturinn, sem þar er smíðaður að öllu leyti. Sigrún er búin 600 hestáfla Mannheim-diezel- vél og öllum fullkomnustu nútíma tækjum. Allar teikningar gerði Magnús Magnússon skipasmíða- meistari á Akranesi. Verkstjórn á- samt honum annaðist Gunnar Mýr dal, skipasmíðameistari. Rafmagnsverkstæði Ármanns Ármannssonar sá um allar raflagn ir. Væntanlegir eigendur: Sigurður Hallbjörnsson hf. Skipstjóri verð- ur Helgi Ibsen, en 1. vélstjóri Hreggviður Hallgrímsson. Sigrún er hið vandaðasta skip og ber öll- um saman um það, að hún sé eitt glæsilegasta skip bátaflotans. Fer skipið á síldveiðar í vikulotdn. V Þessi Dodge bíll af árgerð f 1955 á að fara með eitt aðalhlut- 1 verkið i kvikmyndinni „79 af L stöðinni“. Hann er nú Ieigubíll á f BSR og ber skrásetningarnúmer ^ ið G-2396. Eigandi hans og bíi- [ stjóri er Guðjón Andrésson. í | kvikmyndinni verður hann bíll Ragnars, sem hann ekur á til t Keflavíkur Þingvalia og norður t í Iand. Á myndinni sést hann aka niður Almannagjá, sem verð ur atriði í kvikmyndinni. Tveir aðrir bílar af líkri teg- und verða notaðir við kvik- myndaupptökuna. Á annan þeirra verður fest grind utan á hliðina sem hægt verður að koma kvikmyndavélum fyrir á. Hitt verður einhver bílgarmur sem verður notaður í lokaatrið- ið, þegar bílnum er ekið út af veginum í Vatnsskarði í Skaga- firði og hann brennur þar. Kvikmyndatakan á að hefjast á mánudaginn. Verða þá tekin ýmis atriði sem gerast í Reykja vík, t. d. verða tekin atriði um miðja vikuna á Hótel Borg. Mörg atriði myndarinnar gerast á bílstöð og verða þau tekin á bifreiðastöð Hreyfils við Kalk- ofnsveg. Eins og Vísir skýrði frá I gær fyrir vestan, og fyrir austan er skiptist flotinn nú til helminga, eða verra veður og varla um neina eitthvað nálægt því, milli Austur- veiði að ræða. og Vestursvæðisins. Síldin er enn Það hefir helzt borið til tíðinda misjöfn að gæðum og heldur léleg slðan í gær að leitarskipið Pétur Thorsteinsson fann síld, á allstóru svæði austur af Kolbeinsey. Er sagt að sú síld sé stór . og falleg og binda menn nú helzt vonir ! við, að síld sú, er veiðast kann við Kolbeinsey, verði söltunarhæf, enda eru allir orðnir langeygir eftir sölt- , unar síld eins og geta má nærri. Það voru 5—6 bátar komnir á i Kolbeinseyjarsvæðið í nótt um 45 • ' .;.••• ............................................. i-V Þessa mynd tók Ólafur Ragnarsson á Siglufirði í landlegunni í byrjun vikunnar. Síldarskipin lágu þá í tugatali við bryggjur og höfnin var til að sjá eins og skógur af siglutrjám. mílur austur af eynni þau köst- urðu og fengu síld. Síldin mældist þarna á allstóru svæði. Skipin fyr- ir vestan og austan bíða nú átekta og verði áfram síld við Kolbeins- ey er talið að þau muni fara þangað þar sem frá litlu er að hverfa, eink- Framh. á 5. síðu Sí^ustu fréttir: Söltunarsíld 18 leiðiiini UM hádegið hafði Vísir sam- S band við Einar Guðmundsson hjá síldarleitinni á Raufarhöfn og sagði hann að fimm skip með samtals 1400 tunnur væru nú á Ieið til lands af Kolbeins- eyjarsvæðinu. Hann hafði heyrt skipstjór- ana tala um það að þessi síld væri sérstaklega falleg og feit og mun vera hugsað til að salta hana alla. Hafa þá enn glæðzt vonir manna um Kolbeinseyjar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.