Vísir - 04.07.1962, Blaðsíða 9

Vísir - 04.07.1962, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 4. júlí 1962. VISIR Éinn blaðamaður hef- ur lagt það upp í vana sinn að gá ætíð til veð- urs á morgnana, fyrst staðnæmist hann á tröppunum fyrir framan húsið, síðan tyllir hann sér á tá, brettir upp jakkakragann, setur upp gleraugun, lokar augun- um og að síðustu lyftir hann upp hægra fæti, þegar framan greindum höfuðatriðum er lokið, snýr hann sé í allar áttir og gerir veðurspána fram að hádegi (þá fer hann næst út á tröppur), en aðalatriðið er eftir og það er að finna hvort Viðtal víð málara utanhús á áttundu hæð við að komast út á svalir þær er liggja umhverfis allt húsið. Allt í kringum okkur voru dyr og vissum við auðvitað ekki ann opinn ,svo vaknar það allt í einu við það að 2 karlm. eru komnir bísperrtir á gluggann. Sumir hrökkva upp með voðalegu handapati og Játum, og eru ekki sumir fallegir út- lits, en flestir átta sig nú fljót- lega á okkur, svarar Haukur. — Sjáið þið ekki margt skemmtilegt inn um gluggana? — Jú, svarar Jóhann drýg- indalega. — Slettið þið ekkert niður á hattana á frúnum í húsinu? — Nei, það voru strax sett- ar upp varúðarreglur niðri í anddyri og menn beðnir um að gæta þess að leggja ekki bíl- unum við húsið og fólk hef- ur tekið eftir þessu og gætir sín, segir Haukur, en Jónann bætir við: — hins vegar hefur mönnum ekki verið bannað að leggja frúnum við húsveggirxn. — Svo er að lokum ein sam- vizkuspurning. — Munduð þið snúa ykkur undan, ef þið sæjuð léttklædda ála ekki kvenfólk í ákvæðisvinnu það sé mikil fréttalykt í loftinu, en þeim tilfær- ingum verður ekki lýst, enda algjört hernaðar- leyndarmál. Einn dag þegar blaðamaður- inn hafði lokið við að gera veð- urspána og athuga fréttalyktina tók hann eftir því að byrjað var að mála annað af 'ninum reisu legu háhýsum í Laugarásnum og auðvitað Vísir þangað. Þegar að húsinu kom, sáum við 2 málara uppi í færanlegum vinnupalli upp á áttundu hæð, til þess að geta náð almennilega tali af þeim þurftum við því að fara upp á 13. hæð, svo við ákváðum að taka lyftuna upp. Við vorum staddir bak við hús- ið og vildum stytta okkur leið með því að fara , gegnum kjall arann og báðum því strák sem hjá okkur var að segja okkur leiðina og það stóð ekki á svar- inu: Fyrst farið þið inn um dyrn- ar héma fyrir framan, svo beyg- ið þið til vinstri inn ganginn, þar næst fara upp tvær tröppur og beygja til h/egri þá komið þið að þrem hurðum og opnið svo eina þeirra, þá komist þið fram á lyftugang. Eftir að hafa gengið allar þess ar krókaleiðir komum við að þremur hurðum, Ingimundur, ljósmyndari, vildi opna hurðina lengst til vinstri, en ég var þess fullviss að við ættum af fara í gegnum þá til hægri, þar sem báðir eru þráir opnuðum við hver sína hurð, hann lenti í vaskahúsinu, en ég í miðstöðvar herberginu og eftir að báðir höfðu snúið við og fallizt á að ljúka upp miðdyrunum, gekk allt að óskum og við tókum lyftuna sem flutti okkur upp á þrettándu hæð. Er upp kom, kom nýtt vanda- mál til sögunnar, nú þurftum blómarós, svo að ég segi ekki meira, stíga fram úr rúminu og fara að klæða sig? — Nú er erfitt að svara, segir Haukur og fer að hlæja. Við, ihöfúrpjrnúi;séð þær margar að vísu' ekki mjög fáklædöar, en þær eru nú svona að laga sig til og við erum búnir að sjá marga krullupinnana. — En þú, Jóhann? — Ég veit ekki, það gæti kannski verið að maður nugg- Haukur og Jóhann við vinnu í „kettinum“ á 8. hæð. aði minnsta kosti stýrurnar úr augunum ef ég sæi einhverja laglega. — Þið bjóðizt aldrei til þess hverjar skyldi opna og nú voru góð ráð dýr. Allt í einu datt Ingimundi mikið snjallræði í hug, að banka og spyrja um hvar gengið væri út á svalirn- ar. i Þegar út kom sáum við málar ana fyrir neðan okkur og byrj- uðum á því að spyrja þá nafns, kváðust þeir heita Haukur Hall- grímsson og Jóhann Ólafsson. V — Eru þið ekkert lofthræddir að hanga uppi á áttundu hæð? — Nei, það fer voðalega vel um okkur hérna í kettinum ogj*®' lofthræðsluna hugsar maður ekki um, svara þeir báðir. • í — Hvernig er að vera svona I hátt uppi lengi? f — Alveg prýðilegt, svarar; Haukur og bætir við, svo verður i maður ekki timbraður á eftir. , —- Hvað notið þið mikla máln ingu á húsið, Haukur? — Örugglega ein sjöhundruð kíló. — Og hvað tekur verkið lang an tíma?_- — Það, fer allt eftir veðr-^ áttunni. Við vinnum í ákvæðis-1 vinnu og höfum unnið um það| bil þrjár vikur og erum ekki | hálfnaðir. | — Bjóða húsmæðurnar ykkar ;■ aldrei í kaffi í gegnum eldhús-1 gluggann? — Nei, ekki í gegnum eld-| Í Sift8SíangegnumÞasv“adyrnar! Annað kvö,d er væntanlegur með Loftleiðum hópur fimleika- og þjóð- og þiggjum hjá þeim alveg úr- dansafólks frá Svíþjóð og munu dansarar og fimleikamenn sýna listir valskaffi svarar Jóhann. t sínar á nokkrum sýningum í Háskólabíói og verða sýningarnar miðnæt- Nú fer Ingimundur að búa ursýningar kl. 23,15. sig undir að mynda, en það ‘ HÓPur Þessi \telur 13 fimleikamenn, 12 fimleikastúlkur og 18 gengurhálf erfiðlega að ná þeimf ÞÍóðdansaPör- Karlaflokkurinn í fimleikum er frá KFUM í í sigtið, en um leið og hann | Stokkhólmi og hefur verið geysivíðförull, m. a. sýnt listir sýnar i smellir af setja þeir Haukur og*'' Bandaríkjunum og í flestum löndum Evrópu. Meðal Evrópulandanna Jóhann upp málarabrosið. , er ísland, en hingað hefur floklcurinn komið tvívegis, 1936 og 1956, ___ Bregður fólki aldrei þeg- en sýningaratriðin hafa breytzt geysimikið frá því þá, en áður fyrr ar það vaknar á morgnana og ’ voru sýninear flokksins í þjóðlegum stíl. Hefur flokkurinn um 800 þið eruð að mála við gluggann sýninear að baki, þar af 150 á erlendri grund. hjá því? Fimleikarflokkur kvenna er frá VIKING í Stokkhólmi og eru þar 12 ___Er þag kannski nema von, kornungar blómarósir sem sýna fjölbreytilega Ieikfimi. þegar það býr á áttundu hæð Þjóðdansana sýnir flokkur frá SFV í Stokkhólmi og‘ er eins og karla-1 og sefur jafnvel sumt við glugg fiokkurinn í fimleikum mjög víðförull flokkur, hefur ferðazt um t Bandaríkin og Evrópu. Jj,Sýningarnar verða vart fleiri en 2—3. að hjálpa þeim við að mála sig á morgnana? — Nei, ekki í ákvæðisvinnu. — p. sv. Skerfur — Framh. af bls. 6 hafa hlotið hjá íslenzku kristniboð- unum. Og kristniboðar vorir óttast ekki atvinnuleysi á meðan þeir fá óhindr að að starfa. Orð Luthulis eru í fullu gildi. Kristniboðið hefur stór- fenglegu hlutverki að gegna í Af- ríku. Þess vegna gleðjumst vér yfir auknum starfskröftum. Um þessar mundir er íslenzkur maður, Harald- ur Ólafsson, að undirbúa för sína til Eþíópíu ásamt norskri konu sinni, Björg, fædd Böe. Haraldur er sonur Ólafs Ólafssonar kristniboða. Þau eru send á vegum Norska .lútherska kristniboðssambandsins, sem Samband íslenzkra kristniboðs félaga hefur svo náið samstarf við. Vér gleðjumst yfir því, aS þau skuli þannig komast 1 náið samstarf við kristniboða vora í Suður-Eþlópíu. Þau verða kvödd á samkomu í frí- kirkjunni í Reykjavík I kvöld, og það verður vafalaust margir, sem senda þeim hlýjar óskir og biðja þess, að margir mættu njóta góðs af starfi þeirra og fyrir það veg- sama Guð. Felix Ólafsson. * Skoðanakönnun meðal banda- rískra iðiuhölda og kaupsýslu- manna leiddi I ljós, að þeir telja atvinnulífs- og viðskiptalífshorfur i Bandaríkjunum ágætar næstu 5 mánuði. I Nýja ráðstefnu um framtíð Nassalands á að halda í London á hausti komanda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.