Vísir - 14.07.1962, Qupperneq 15
SAKAMÁLASAGA
EFTIR CHARLES WILLIAMS
FJÁRSJÓÐURINN
3.
eftir að hún hafði fengið slag.
Hún átti heima í útjarði borgar-
innar, beint á móti mikilli einka
eign — sem náði yfir heilt
hverfi, ef svo mætti segja. Og
þetta var eign Butlers, eins og
þér munuð geta yður til. Af til-
viljun sá ég, að bílnum, sem
fannst þar, var ekið þaðan á
laugardagskvöldi — en það var
kona Butlers, sem sat við stýrið.
— Þér segið, að þetta hafi ver-
ið að kveldi til. Hvernig gátuð
þér séð hver sat við stýrið, þar
sem dimmt var orðið?
— Af því ég /ar úti í garðin-
um og reykti vindling, áður en
ég fór upp og í háttinn. Ég leit
þangað alveg um leið og frúin
ók út á götuna og í sömu svifum
kom annar bíll og í birtu fram-
ljósa hans sá ég glöggt hver sat
við stýrið — og að frú Butler var
ein í bílnum.
— Það getur vel verið, að hún
. hafi bara verið að aka svo lítið
um áður en hún fór að hátta.
Hann getur hafa ekið honum
seinna.
— Hún notaði aldrei þann bíl,
því að hún hafði sinn eigin bíl.
Það var hún sem skildi bílinn eft
. ir, ekki hann. Það get ég lagt
eið út á?
— En hvers vegna?
Nú skal ég reyna að útskýra
fyrir yður nánara skoðun mína á
i u ■ a o i
I ýmsu. Ég held, að hann sé dauð
ur — væri hann það ekki myndu
þeir búnir að. finna hann. Hann
var af írskum ættum, sérkenni-
legur, hár, fríður sýnum og við-
felldinn, — 63 ára og vóg að
minnsta kosti 115 kfló. Nei, það
myndi erfitt fyrir mann eins og
hann aC vera lengi í felum eða
dulbúast svo, að enginn bæri
kennsl á hann. Svo er annað,
ef menn taka upp á að hverfa
svona r.llt í einu, er næstum
allt af kona með í spilinu. Og
hvað naldið þér, að konan hans
myndi gera, ef hún uppgötvaði
það? Eftir að hann hyrfi með
peningana og hinn kvenmanninn
og hún sæti eftir með sárt ennið
og vanvirðuna? Þér haldið kann
ske, að hún hafi pakkað niður
í koffort hans, og fullvissað
sig um, að hann hefði nógu
marga hreina vasaklúta með?
— Nei, en hvað með hana?
— Er hægt að iesa úr svip
manns, hvort hann — eða hún
— áformar að fremja morð?
Gæti það ekki komið yfir flesta,
að r löngun ti’ slíks, til að
hefna sín til dæmis, en annars
veit ég lítið um hana nema að
hún ýhr einhver fegursta koná,
sem ég hefi séð. Hún var há og
grönn, með stór augu, og hún er
af gamalli ætt og húsið upp-
'.V.VAWAV.VV.V.VV.V.V
haflega hennar eign. Og hún
drekkur eins-og cvampur.
— Fátt hefur farið fram hjá
yður.
— Þetta eru leyndarmál, sem
eru löngu hætt að vera leyndar-
mál. Allir vissu um þetta.
— Og þér eruð þannig helzt
á því, að hún hafi drépið mann-
inn sinn og peningarnir séu
geymdir þarna í húsinu.
—1 Rétt.
— En hefur lögreglan ekki
rannsakað málið.
— Það hefur sjálfsagt verið
yfirborðsathugun, því að þar
sem Butler hvarf, mun hún ekki
hafa efast um, að hann hafi
strokið með peningana.
— En svo er annað. Hafi hún
drepið hann, hvernig hefur hún
losnað við líkið af svona stórum
manni. Hún hefur varla hringt
eftir bíl til flutnings á því.
Ég veit ekki hvernig hún hef-
ur farið að, hafi hún drepið
hann. Hún hefur getað snúið sér
til vinar, sem hún treysti. Hún
þurfti líka að komast frá San-
port, eftir að hafa losað sig við
bílinn, og hún gat ekki átt á
hættu að fara í strætisvagni, ef
æMfýé$Æ>æri kennsl á hana.
| — Ég sé á öllu, að þér hafið
lítið álit á frúnni, lítið á hana
| sem fyllibyttu, sem framdi
—UlU hmíjf .
Mjög skemmtilegt bréf, já mjög skemmtilegt, en hvar er það sem
ég las fyrir yður?
morö. Af hverju er yður svona
uppsigað við hana?
— Álit mitt á henni skipt-
ir kannske ekki miklu. En það
skiptir máli, sem peningana varð
ar, og hvernig við getum náð
þeim. Og til þess þurfum við að
afla staðreynda.
— En enn sem komið er höf-
um við að eins getgátur yðar
að byggja á. Hvað finnst yður,
að við ættum að taka til bragðs.
— Leita í húsinu, þótt við yrð-
um að setja þ$r allt á annan
endann. Annað hvort finnum við
peningana eða við komumst á
snoðir um hvað varð af Butler.
i ? « ■ ■ a i
R
A
PM5
Skyndilega komst dráparinn í
mikinn ham. Stór og mikill hnefi
hans þeytti varðmönnum hans um
koll.
raSENTLV, NEL7 AT E5AV
BV GU'VE KOF'ES, THE
K/LLEZ WAS 5KOUSHT
FOKTH- A SIANT FKEAK.
ll
OF A. VvAN [
MaMM
Jo^ -
CÍM70
TAKZAN ALSO
WAITE7, CALMLV,
FOK HE WAS NOT
AWAKE OF THE
TEKKISLE 0K7EAL
AHEA7. i Q.Mbtf
Hann hló vitfirringslega og sló
saman hauskúpum þeirra.
Hann sneri sér við og leitaði
með blóðihlaupnum augum að fórn manninn og stefndi þegar í áttina
ardýri Hann kom auga á apa- j til hans.
•.V.V.V.V.V.V.W
Barnasagan
Kalli
og
eldurL.
Áður en Ruffiano vísaði gestum
sínum inn, nam hann staðar og
sagði:
„Herrar mínir. Ég ætla nú að
sýna ykkur allar mínar fallgryfjur,
snörur, leynigöng og margt fleira.
Ég vil ekki leyna neinu fyrir furst
anum."
„Þökk sé yður,“ sagði furstinn,
„ég vildi gjarna gefa yður helm-
inginn af ríki mínu, bara ef ég
vissi ekki, að þér viljið fá hinn
blutann lika,“ sagði hann og brosti
Brosandi gekk greifinn frarh. „Við
skulum byrja á fallgryfjunni. Um
ieið þrýsti hann á hnapp og helm-
ingurinn af gólfinu hvarf. „Gömul
uppfinning er stöðugt árangurs-
rík. Gegnum þessa gryfju fellur
fólkið beint niður í sjóinn.“
— Brjótast þar inn — þótt
frúin kunni að vera heima? Látið
yður ni'. detta eitthvað betra í
hug.
— Hún er stödd hér í bænum
á einhverjum fundi eða ráð-
stefnu, og ég skal heimsækja
hana og sjá um, að hún lendi
svo illa á því, að hún verði
drukkin nokkra daga. Þá fáið
þér nægan tíma til þess að
rannsaka húsið, áður en hún
kemst heim.
— Þér ættuð að reyna að kló-
festa einhvern enn heimskari en
mig. Þér getið setið rólegar ein
hvers staðar og beðið, en ef eitt
hváð klikkar er öllu lokið fyrir
mér.
— Það er engin áhætta. Hús-
ið er inni í stórum garði og hátt
limgerði umhverfis hann. Trén
í honum eru stór og hylja það
að mestu. Það er þerna í húsinu,
en hún býr hjá fólki sínu, þegar
frúin dvelst þar. Það má vera
að lögreglan komi þama við í
eftirlitsferð einu sinni á nótt, en
þér gætið allrar varúðar, — ég
skil ekki í að þér þurfið að
rykkja hurðinni af hjörum til að
komast inn. Gluggatjöld eru
þykk og það er matur í eldhús-
inu. Þér munuð ekki svelta.
— Það má vera, að það sé
ekki eins áhættusamt og ég hélt,
en þetta sannar ekkert. Kannske
vissi hún um allt og ók bílnum
hingað til þess að villa mönnum
sjónir, meðan hann ók í allt
aðra átt?
En hún hristi höfuðið.
— Hún drap hann og pening-
arnir eru enn í húsinu.
— Það er mér ráðgáta hvað
þér eruð viss um þetta.
— Og fyrst þér treystið mér
ekki uetur en þetta viljið þér
kannske ekki gerast félagiminn?
Ég hugleiddi flvað ég gæti
gert, ef ég hefði helming þessa
fjár handa milli, en samt —
þessar tilgátur hennar, voru órök
studdar með öllu.
— Ég yrði að fá traustari upp-i
lýsingar til þess að hætta á þátt-
töku, sc.gði ég loks.
— Þér hafnið fjársjóði, sagði
hún.